Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 29

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 29
ALÞÝÐUBLAÐSINS 2& dýfðu alpeíhúfunum sínum niður í gólfáburðinn og. svo fóru þeir ajð fága gólfdúkinn af mesta kappi. „Þú getur alveg reitt pig á pað, að petta verður fullt svo hált og ska,utasvellið á Tjörninni," sagði Alli. „Já, og svo er hér miklu hlýrra,“ svaraði Valdi, ekki alv^g laus við að vera svokjtið daufur í dálkinn, en hamaðist pó við að fága gólfið. „Og heldurðu ekki, að hún maanma þin verði glöð, þegar hún sér, aið við höfum bónað allt gólfið fyrir hana! En ekiki er þó vert að seg|a henni, að við höfum gert þetta til að renna' okkur á skautum," segir Alli skynsamlega. Já, það var nú bærilegt, að mamma skyldi vera hjá hár- gredðslukonu í dag; hún er vön að vera prýðilega lengi í í því greni. Og þa'ma hamast drengimir við að bóna, unz vsvilinn boga’r af þeim. Valdi er búinn að smyrjia alla stofuna — o,g svo náttúrleiga sjálfan sig — i gólfáburði, en þarna er Hka komin allra fallegasta skautabraut i miðri stofunni! Drengirnir spenna á sig skautana. Alli hjálpar Valda með það erfiðasta í þeirri athöfn. Og hana nú! Þarna eru þei(r reiðuhúnir að gera alls konjar listir á skautum. Pomm' Þama skall nú Alli kyliiflatur. En hann sprettur fljótt á fætur aftur. En þá skellur Valdi. c En sko til; þetta gengur bára vel, ef kjarkurinn er nógur. Svona,já! En hvað það er gaman að fara á skautum — pomm — upp aftur — pomm — niður aftur! Drengirnir skrúfa frá útvarpinu. Það er nefnilega ljómandi skemmti- legt að hafa hljómlist með skautahlaupinu. Alli býr tii 8 i töhi á skajitunum og gerir fleiri merkilegar' listir; en Valdi gefur sig aðallega að þeim einfaldari. — Hana núi Þarna fékk hann Ijóta kúlu á ennið; hann rak sig nefni- legak beint á kommóðuna! Litli bróðir vill lí'ka fá að renna sér á „dautuni“, en það fær hann ekki; hann verður að láta sér nægja að strákarnir dragi hatm á sófapúða.yfir glern hált gólfið. En þair á eftir fékk hann að leika sér að bón- dósinni; en ekki þóttí. honuiin innihaldið gott á bragðið. En hamingjan góða! Hræðileg staðreynd opinberast drengjunum! Alla;r skautalistírnar, tölustafimir og hrafnaspaikið situr , eftir á gólfinu, skýrt afmaiikað. Skautarnir rispa gólfdúkinn. Þáð er ekki hægt að ná rispunum af. Þetta er alveg hræðilegt! Nú er dyrabjöllunni hringt. Það er mamma, og hún skilur ekkert í þvi, hve seinlega; er lokið upp fyrir henni. Skyldi nokkuð vera að, hugsar hún. í mesta ofboði skýzt Alli út um bakdymar. Hann hefii skyndilega misst allan áhuga fyrir „inniæfingutn". Mannna klappar Valda á kinnina, en haim ílýtir »éi sem mest hainn iná inn í stofuna og hamast við að fága gólfið og ann sér epgrar hvjildar. Skautana er hann búinn að felai á góðum stað. Ó, þe.tía var þ,ó indælt, risputsbammirnar á gólfdúknuu eru að Iiverfa, það verður bara að nudd-a nógu fast, svo fast að menn logveikjjar i handleggina, allt upp til axla. Maanma kemur inn í stofuna og klappar saman lófunuir. af undrun: „Nei, Va.ldi þó, en hvað þú ert góður og duglegur dreng- ur! En hvað gólfdúlturinn er orðinn spegilfagur hjá þér. Og svo að taka þepta upp bjá sjálfum þér!“ Valdi er dálítið rjóður í framan og svo hefir hann verk i kúlunni á enninu — en hvað gerir það! Hann hefir bjarg' að mannorðinu að þessu sinni, og eitt er hann búinn. au heitstrengja og það er það, að iðka''aldrei framar skauta hlaup inn í stofu — bara aldrei! Við k.völdfcorðið fókk pabbi að heyra sögu um afskap • lega duglegan son, sem hann ætti. Hann var svoddan snill- ingur i að bóna gólf, strákurinn. Og foreldrarnir ákváðu, að úr þvi að Valdi hafði þessa miklu löngun til að sinna þessu sta'rfi, þá skyldi hann fd leijfi til að bóna gólfii; einu sinni í viku!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.