Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 25

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 25
ALÞÝÐUBLAÐSINS 26 og nýru hvers einasta íbúa sins og pekkir guð almáttugan og náttúruna eóns og flskimiðin og bátana. — Hver einasti íbúi bess er lífsreyndur spekingur, sem komizt hefir að tnnstu sannindum allrar tilveiru. i Um kvöldið petkkir gesturinnn alla lífssögu Jóakiins Qari- baldasonar og hans hyskis, heimilislíf peirra og sálarástand, ú't I yztu æsar, Allt frá pví að Jóakim giftist vinnukonunni hjá faktornum árið eiftir að hann spilaði fyrir kónginn. — Hann veit, að Jóakim er helvítis sikussi og dusulmenni til allrar vixmu og „bölvaður montrass, sem aldrei hefir orðið neitt við hendur fast“ — að „kerlinginn er vitlaus vargur og be- stía, sí-sníkjandi“ og ekkert nema „óráðvendin, bæði til munns og handa“, og hann veit að „eplið fellur sjaldan langt frá eikinni“ enda er Karólina, elzta dóittirm, ,\annáluð flenna í svínariinu á Siglufirði á sumrin“ og eizti strákuriinn hef- ir lent í „pjófnaðarklandri og' fleiru fyrir simnan" ög aö „ormarnnir, sem heima eru sístelandi og betlandi eins og kerl- ingin“. Hann veit að „óprifnaðurinn hjá Jóakims-pakkinu er alveg dæmalaus“ „og allur peirra lífernismáti andstyggilegur" og allri sveitinni til „há-borinnar skammar“. Þrátt fyrir allan pennan fróðleik, stendur gesturinn tveim kvöldum siðar inni á gólöniu í „svarta skúrnum". — „Já, — ég er nú svo aldeilis trompuð," segir Quðríður Jóa- ki'ms-lkona og puirrkar í ákafa af stólgárminum, — Vill ekkti, maðurinn tylla sér, — ja, petta er nú aldeilis heimsókn. — Hún kjagar feit og aðsópsmikil að eldavélinni, sem stend- 'ur í einu horninu. — Sem ég er lifandi manneskja ætlaði ég ekki að trúa pvi, pegar hann Jóakim minn ságði, að pessi pá ekki-sinn líka fíni herra, ætlaði kannske að líta hérna irm I skúrinn til okkar, aujmingjanna, — pað er líka hreinasta forsmán a,ð bjóða nokkrum lifandi manni irm 1 svona stíu, — en petta er honum lákt honum Jóakim mínum blessuð-i um, hann er eitthvað svo sljór og hugsunarlaus svoleiðis. — Ja, pví segi ég pað, — — — guð hjáíipi mér, p!ár sýöur út úr pottinum. Maðan hún hefir látið dæluna ganga, hefir gestg/inn setzt og byrjar að skrafa við Jóakim. En pað hefir sýnilega engin áhrif á Guðríði, — hún heldur stöðugt áfram og tekur djúp andköf á milii. Þarna úteys hún öllu hjarta sinu íupphrópunu.m, innskotum og athugasemdum um allt milli himins og jarðar í einni óaðskiljanlegri bendu. Sex eða sjö kámugir krakkar pyrpast kringum gestinn og stara í málllausri, fálmandi undrmi á pessa opinberun. En Jóa- kxm leikur við hvern sinn fingur og spjallar um gamla daga fiskiríið, sveitapólitíkina og okrið í kaupfélaginu. - Andrúmsloftið í pessari vistarveru er pungt og rammt af ódaim. Allskonar angan slær fyrir vit gestsins. Olíusvækjan frá primusnum, soðningarlyktin úr pottinum og pefuriim úr bleiunum, sem hanga til perris á snúru yfir eldavélinni og skyggja á glansmynd af Maríu mey og Jesú-baminu. Beint á móti gestinum hanga myndir af Hallgrími Pét- urssyni og Friðrik áttunda, Honum finst pær gretta sig fram- ajn í sig, Og gesturinn gerist órólegur á stólnum. En pað er eins og Jóakim veiti pví eftirtekt. — Það dregur niður í hon- um og hann fitlar hálf-ráðleysislega við ytirskeggið, en í míiklum eldmóti leggur hann svo aftur út i viðræðumar um kaupfélagsokrið, par til húsmóðirin kemur með kvöldmat- inn á borðið — kúfaða emeleraða diska, af rjúkandi heitri ýsu og lifur. Elztu bömin raða sér á bekkinn með- Vfð eram tilbtiir pegar snjórinn kemur með: Bakpoka Svefnpoka Ullarvattteppi Stormjakka og blússur Skíðalegghlífar — töskur og vettlinga Skinnhúfur og annan skíða útbúnað. Belgjaserðin h.f. Reykjavtk Símnefni: Belgjagerðin Posthólf: 961 Simi: 4942 fmm borðinu og prifa hvert sinn disk, en sjáif setzt hún við vélina til að mata pau yngstu. — Vill ekki blessaður maðurinn taka bita með? — Nei, takk, hann er búinn að borða. • Börnpx háma í sig soðninguna með hnífkutum, skeiðar- brotum og fimgrunum, en Jóakim notar > tigilhníftnn sinn. Hann losar með frábærri lagni stærðar ýsustykki fró lieinunum og heldur peim milli puinalfingursins og hnífs- blaðsins par til honn heftr kingt fyrri munnfylli. Diskarnir eru ruddir á óskiljanlega stuttum tírna, en aðrir disfkai' (koma í peirra stað .hrokafullir af volgum hnauspykkum hafra- gra,ut með siykri í útáiát, og svo tæmast peir með sama hraða Qestlnum verður aftur litið til Hallgrims og FriðrlkS. Meðan á máltiðinni stendur er stöðugur gtymjandi við borð- ið, hnippingar og stympingar, skvaldur og pys, — og gegnum allan pennan hávaða dunaði látlaust rödd Quðríðr i einni ó'- endanlegri runu af áminningum og upphrópunum: — Svona Jói, það varst pú sem kleipst hana Gunnu i rassr inn, — snýttu pér Keli, — endemis forsmán er að sjá þetta, Vertu ekki að klóra pér, Sjana, framan i gestinn, — kanntu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.