Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 12
12 JÓLABLAÐ GLEÐELEG JÓL! ! /*'****#*' Bifreiðastöð Reykjavíkur. GLEÐILEG JÖL! Bókaverzlun Finns Einarssonar. GLEÐILEG JÓL! Matardeildin, Hafnarstræti. Matarbúðin, Laugavegi 42. Kjötbúð Austurbæjar, Njálsgötu 87. Kjötbúð Sólvalla. Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22. GLEÐILEG JÖL Efnalaug Reykjavíkur. GLEÐILEG JÖL! Efnalaugin Glæsir. Frans I, Frakkakonungur, œtlaði að stgrkja aðstöðu slna með uináttusambandi, við Hinrik VIII. Þeir hittust i Norður-Frakk- landi 7. júni 1520 Hafði Frans par gera látið skrautlegar tjaldbúðir, sem kallaðar uoru „Gullkeðjuherbúðirnar". En Hin- rik fannst pessi íburður keppa uið tign slna og gerðist frá- huerfur Frans. ár. — Á ýmsan hátt reyndi hann að tryggja og auka vald sítt í Evrópu, en árangurinn varð lítill. 1513 vann hann samt nokkra sinásigra í Frakklandi, og hertoginn í Norfolk bar af Skotunum við Flodden, og á þessum árurn hafði hann mjög djarfan og miskunnarlausan utanrílkismálaráðherra, Wolsey kardinála. Að vissu ieyti má telja þessa striðs- löngun Hinriks VIII. lofsverða viðleitni, enda hafa vafalaust margir Englendingar verið ánægðir með hinn met- orðagjarna konung s'nn. Þegar ár'n liðu kom enn skýrar í ljós aldursmunur kon- ungshjónanna og ást peirra kólnaði. 1 eðli drottningarinnar voru 'sraarilr pættir, sem henni höfðú verið áSkapaðir í hinnu spænska uppeldi hennar, en mest bar á guðhræðslu hennar og stolti. * Konungurinn hélt stöðugt dýrle;gar veizlur og gleðisam- kvæmi, en drottningin bar óbreyttan nunnubúning undir hinum íburðarmiklu silki- og atlaskklæðum, og guðrækni- Anna Boleyn, önnur drottning Hinriks. Hún var hálshöggvin 1536. iðkunum sínum varpaði hún aldrei frá sér. Heilsu hennar var tekið að hnigna, en sárast af öllu var þó, að töll börn, er hún fæddi manni sínum, dóu öli ung nema ein prinse,ssa, María að nafni, sem siðar varð dnottning, Blóð- María,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.