Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 24

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 24
24 JÓLABLAÐ * í heimsstyrjölainni 1914 — 1918 mundu íslcndingar hafa orð- ið að pola margskonar skort, cf hið nýstofnaða Eimskipafélag íslands hcfði ckki mcð siglingum sín- um til nmcríku, forðað pjóð vorri frd yfirvofandi vörupurð og neyð. Enn hefir E i m s k i p gerzt brautryðjandi og hafið siglingar til Vesturheims. Munið þessar staðreyndir og látið Possana annast alla flutninga yðar. Bi, bí og blaköh Jóakim & jaka, 5 aura kaka og 14 til baka. Noiklkrir strákanna taka undir þennan nýja hersöng, og meðan allt þetta steypiflóð ótamdra krafta, hinnar upprenn- andi islenzku æsku, flæðir yfir Jóakim, rífur hann og slítur i illyrmislega ðnglaflækju, sem stöðugt flóknar meir og meir. Svo gefst hann upp. Hann grýtir frá sér flækjunni, tekuh Btðklc i áttina til strákanna, sem þeytast eins og fjaðrafakí í' allar álttir, og lemur saman hnefunum, eldrauður i framan af vonzku. — Skrattinn hirði ykkur. — Ég skal slá hausinn á yktoro niður í maga. Ég skal i. . . — Ég skal snúa ykkur úr háls- liönum. — Farið þið heitblátt, hvítglóandi — Við þessar frómu óskir er eins og Jóakim létti í bili, Hann tiplar aftur að stampinum og dæsir þungt nokkrum fcinnum. Svo snýr hann sér að gestinum og segir eins og afsakandi um leið og votiar fyrir góðlyndislegu brosi á and- litinu: — Strákaskammirnar — þetta kemur af déskotans ekki-sinn iðjuleysinu á unglingunium nú til dags, — já, það er sam ég segl. Hann hristir hðfuðið lítið eitt yfir spUl'- ingu nútimans og byrjar svo aftur að. puða við lóðaflækiuna. Strákarnir þreytast nú smátt og smátt íá þessum leik og týnast á burt til að leita nýrra orustuvalla, — öðru hverju reka þeir þó upp einskonat heróp, eins og.til að fullvissa sjálfa sig um, að þeir fari sigrandi af hólminum, Húll-S-at-í, húllíati húlliati húlla. Pegar siðasti strákurinn er farinn frá stampinum, hissar Jóakim upp um sig þeim grámyglóttu, snýtir sér hressilega i fingurnai, og þurkar svo gómana lauslega á peysunni í vinstri handarkrxkanum. — O, — jæja, — þetta er ungt og leikur sér. — Maður má muna, sjálfan sig, — iií, hí, hí — maður átti það nú til aö skvetta upp endanmn. Og svo gerist Jóakim skrafhreyfinn og kampakátur. Hann nú búinn að greiða úr flækjunni og sjómennimir hafa setzt að kaffidrykkju niður á bryggjuspOrðinum og ætla auðsjáan- lega að hvíla sig áður en þeir byrja að kasta upp fiskiinum1. Og Jóakim skrafar um alla heima og geyma. Hallar sér makindalega upp að skúrveggnum, stækkar allur í peysunni og verður drýgindalegur í rónjnum þegar hann minnist á gamla daga. Þegar sjómennirnir hafa lokið við að fieygja fiskinum upp ur bátnum og koma labbandi upp bryggjuna, kveður gestur- inn Jóakim. Kannske þú látir svo litið og lítir inn til mín, ef þúdvelur jeitthvað í plássinu. — Ég bý þama út á kambinum, í svarta skúmum fyrir neðan kaupfélagið. En svo er eins og Jóakim verði allt i einu ljóst, að hann er að tala við fínan mann metð hvítan flibba, og hann bætir við, afsakandi, í allri sinni íslenzku almúga-auðmýkt: — Já, — ég segi nú sisona. — — Leið gestsins liggur framhjó svarta skúrnutm, fyrir' neðan kaupfélagið. Þetta er auðsæilega gamall beitingaskúr, sem eitthvað hvað hefir verið hresst upp á, með kassafjölum og öðra spýtna- rusli Og klætt utan með tjörupappa, sem nú er allur í slitr- um. Út úr þessu h'reysi veltur einhver urmull af krökktun á öllum aldri, þegar gesturinn gengur framhjá. Þeir glápa á hann stórum augum, etins og tröll á heiðrikju og út í dýrnar kemur fyrirferðamiikill kvenmaður \ grútskítugum fatagörmum með úfið hárið og berfætt í skón- um. Hún skimar voteygð út í sólskinið og klónar sér í höfð- inu með bandprjóni, ofur-makindalega. Gesturinn heldur leið- ar sinnar. Svonai þorp inn á milli þröngra, gróðurlausra og hund-ómerki- Iegra fjalla, — við litla og ómyndarlega vik, þar sem er ólendandi í tveimur áttum, — vakir yfir hverju fótmáli barna sinna — Svona þorp með gisnum húshjöllum og barnaskóla, sem dansað er i á laugardagskvöldin, sér allt og heyrir allt. — Svona þorp, þar se:m vikublöðin koma með póstbátnum tvisvar í mánuði er sprengfult af óhaggandi skoðimum á mannlegu lífi og aðgreiningu góðs og ills, og er óbifandi i dómum sínum. Það hefir fyrir löngu rannsabað hjðrtr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.