Alþýðublaðið - 24.12.1941, Side 32

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Side 32
32. JÓLABLAÐ Mn unt dreuginn í kerrunni Góðap dagitm, krakkar, komið þið nú sæl, kannist þið við lítinn strák i frakka með spæl, kannist ipið við smástrák í samfestingi blám með istígvéiin aurug og götótt á tám, nefið alveg f&rkantað, en fagurrjóð er kinn, þú ifinnur í þeirri vinstri litla spékoppinn. Alltaf er hann að starfa og aldrei er hann kyr óskaplega .duglegur er hann að borða s'kyr. Pattaralegur istrákur og prýðibga skýr, pílturinn þekkir vel í sundur hunda og kýr. — í haglega gerðri kerru hann ekur bæinn i, það er einkábíllinn drengsins, — hún er svo til ný. Ríkisútvarpið Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunarverk er að ná til allra þegna landsins með hvers konar fræðslu og skemmtun, sem því er unt að veita. Aðalskrifstofa útvarpsins annast um afgreiðslu, fjár- hald, útborganir, samningagerðir o. s. frv. Útvarps- stjóri er venjulega til viðtals kl. 2—5 síðd. Sími skrifstofunnar 4993. Sími útvarpsstjóra 4990. Innheimtu afnotagjalda annast sérstök skrifstofa. Sími 4998. , Útvarpsráðið (Dagskrárstjórnin) hefir yfirstjórn hinn- ar menningarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin til viðtals og afgreiðslu kl. 2—4 síðd. Sími 4991. Fréttastofan annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlöndum. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaup- stað landsins. Frásagnir um nýjustu heimsviðburði berast með útvarpinu um allt land tveim til þrem klukkustundum eftir að þeim er útvarpað frá er- lendum útvarpsstöðvum. Fréttastofan starfar í tveim deildum; sími innlendra frétta 4994; sími erlendra frétta 4845. Auglýsingar. Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynn- ingar til landsmanna með skjótum og áhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. Auglýsingasími 1095. Verkfræðingur útvarpsins hefir daglega umsjón með útvarpsstöðinni, magnarasal og viðgerðarstofu. Sími verkfræðings 4992. , Viðgerðarstofan annast um hverskonar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir útvarpstækja. Sími viðgerðar- stofunnar 4995. , Takmarkið er: Útvarpið inn á hvert heimili! Allir landsmenn þurfa að eiga kost á því, að hlusta á æða- slög þjóðlífsins; hjartaslög heimsins. Ríkisútvarpið Hann ler geysilega montinn er um götumar hann fer í Jgærskinnspoka, og margt fyrir augu ber. Margt (ber fyr.ir augu, því allsstaðar sér hann fólk og e. t. v. hermenn með sting og byssuhólk. — I gær fór hann einmitt í eina slíka ferð og athugun mörg var í þeim leiðangri gerð, að ýmsu leyti finnst mér hún frásagnarverð. Sáu þau á Lækjartorgi lögregluþjón, langan eins og kihkjuturn og beinan eins og prjón, með hvfta smokka á handleggj'unum stóð hann steini á með stórkostlegum fettum og brettum til og frá, hann baðaði út höndimum og benti hér og þar og .bílana hann stöðvaði og karla og kerlingar. Drengurinn 'horfði á þetla með eftirtekt og ró, en tallt í eiiru brá hann við og kútveltíst og hló, „Hí, 'hi“, sagði stúfur og hugsaði með sér: „Hlægilega vltlaus þessi maður er að fetta sig og bretta og fuma á ýmsan veg, það ifyndist sunium bjánalegt, ef það væri ég.“ „Uss, :uss“, sagðj mamma, „þetta er yfirvald hér, sem iumferðjnni stjórnar, eins og hver maður sér.“ — ’Svo mættu þau bíl, sem var blikandi nýr, „Bö — ö,“ sagði strákur, iiann hélt það væri kýr, því uppi í sveit í sumar var hann afa sinum hjá, að umgangast kýrnar lærð,i hann þá. En eigandi bílsins varð svartur á svip og svivÍTtan taldi sinn ágæta grip. — —- Nú sjá þau hersveit æfingu á, undarlegt fannst barninu þær hamfarir að sjá. „Því er stórt karlinn svona vargalegur við veslings gulu strákanna, með byssurnar við hlið, hvað er hann a.ð skamma þá, og hvað hafa þeir geri sem Jíarlinum finnst svona ávítunarvert, hafa þe.ir brotið bolla eða hafa þeir rifið blað, eða, hent í karlinn steinum, skb, nú ganga þeir af stað, þeir gapga eins og haninn, sem hún amma á nei, ekki fara, mamma, við skulum vera og sjá.“ Bráðlega sjá þau konu, sem er bæði stór og gild og brunar eins og gufusklp í herakipafylgd, á hana starir dremgurinn alveg undrandi „Ætli, inamma, að svona sé kallað bryndreki?" Kelrlingin varð rnóðguð og regnhlífina rak í rúðu á stórri fatabúð, það heiyrðist voða brak hún geirð.i það í ógáti og ó, hvað snáðinn hló, em órabelgjnn mamma í skyndi burtu dró og sagði: „Heyrðu, væni minn, nú er komið nóg!“ Nok'kuð var hún reiðuleg, en hún brosti þó. Svo gerðist ekkert meira, sem í frásögur sé fært, þau fóru heim og drengurinn sofnaði ósköp vært. rjóh

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.