Alþýðublaðið - 24.12.1941, Side 39
JÓLABLAÐ
ir nú neðantaldan varning:
nimcnn, gul olíuklæði fyrir kurlmcnn,
Vinnuvettiinga, blá og rauð fit,
Rykfrakka ýmis konar fyrir karla og
konur og
Qumqiíkápur, karla kvcnna
og unglinga.
<a
Símar; 4085 & 2063.
SJóklæðagerð islands h.f. Reyklavfk.
Þjóðarútg áfan
Bókaútgáta Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins
gerir hverjuni manni fært að eignast eigið bókasafn.
í ár fá áskrifendur 1 bækur fyrir 10 kr.
árgjald:
1. Úrvalsrit Jónasar Hallgrímssonar, mesta
ritsnillings íslendinga á síðari öldum, með
formála eftir Jónas Jónsson. Gert er ráð
fyrir að gefa þannig út á næstu árum í
samstæðum bindum úrvalsritum helztu ís-
lenzkra skálda að fornu og nýju. Tryggið
yður iþví strax þetta fyrsta bindi. Næsta
bók verður úrvalsrit Bólu-Hjálmars.
2. Mannfélagsfræði, alþýðlegt fræðslurit eftir
enskan nútímahöfund.
3. Uppreisnin í eyðimörkinni, síðari hluta,
með uppdrætti og myndum. Þessi ferðasaga
hins heimsfræga ævintýramanns er nú öll
komin út á íslenzku.
4. Almanak Þjóðvinafélagsins 1942. í því
birtist cm. a. grein um fjármál íslands
1874—1941 með 28 myndum af fjármála-
ráðherrum og bankastjórum, greinar um
Roosevelt og Churchill og um íbúðarhús í
sveit.
5. Andvari 1941. Hann flytur m. a. ævisögu
Jóns Ólafssonar bankastjóra, greinar um
sjiálfstæðismúlið og hrun Frakklands 1940.
þar sem leidd eru söguleg rök að því,
hvernig fecmmúnisminn hefir orsakað nú-
verandi styrjöld.
6. Önnu Karenina, 1. bindi hinnar heimsfrægu
skáldsögu eftir Tolstoy.
7.. Ágrip af sögu síðustu áratuga, eftir Skúia
Þórðarson sagnfræðing. Bókin fjallar um
helztu himsviðburði og stefnur síðustu 20
ára og aðdraganda núverandi heimsstyrj- •
aldar.
ATHUGH): x
Útgáfan gefur ekki út „reyfara" eða augna-
bliksrit, heldur bækur, sem hafa varanlegt
gildi. Látið þær því ekki vanta í bókaskápinn.
Frestið ekki að vitja bókanna. Afgreiðslan í
Reykjavík er í anddyri Landsbókasafnsins,
opið kl. 1—7.
Umboðsmenn eru um land allt.
Skrifstofi Atoífnnnar vIO Bvervisg. 21 sial 3652.