Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 23
ALÞÝÐUBLAÐSINS
23
bjargræðistimann. Hann heyrir pví ekki fótatak gestsins á
mölinni, fyrr en hann stendur við hlið hans.
„Góðan daginn! — Er það ekki Jöakim Garibaldason?"
Jóakim hrekkur við.
„Jú, — ó-jú, — það skyldi maður nú ætla — hí, hí,‘>‘
svarar hanm, i einhverju fátí, um leið og hann réttir sig upp
frá stampinum og skotrar spyrjandi augum á gestinn.
„Ég geri nú tæplega ráð fyrir, að pú munir eftir mér,
— maður var nú ekki hár í loftínu, pegar við sáumst siðast,“
Og gesturinn segir til nafns síns og ættemis.
Jóakim dregur vinstra augað í pung, klórar sér (hálf-
vandræðalega í skegghýungnum á vanganum og skáblínir
upp á gestinn,
„Já, einmitt, — já, aldeilis rétt, — jú, — nú sé ég ættar-
vnótíð.“ — Pað dregur skin af brosi yfir vesaldarlegt and-
litið. — „Maður ætti nú sosum að pekkja svipinn hennar
ömmu piinnar,! — komdu blessaður, — Já, — hún var nú ekki
blá inn við beinið, blessunin sú arna; pær fára nú ekki í
fötin hennar nú á thnum, drósirnar. Og hún hnóðir pín
sæla, líktist henni, ef hún hefði fengið að lifa, auminginnL“
—- Jóakim varpar öndinni mæði!|ega við tilhugsunina um
hverfu’leika pessa lífs og segir svo: „Þú kemur náttúrlega úr
Reykjavikinni?" ,
En áður en gestinum veitist tími til að svara, tekur Jóakim
snöggt viðbragð og lirópar:
„O, hvert í kolandli! — koma ekki helvítin blaðskellandi —
og ég ekki búinn að taka lóðina.“
Hann hefir komið auga á trillubát, er kemur skröltandi
fyrir nesoddaim norðanvert í vikinni og stefnir til peirra.
Svo tekur hann til að hamast í stampinum aftur, með fumi
og írafári. , t
Fólk streymir niður að skúrnum tíl að taka á móti ná-
unganum og skoða aflann. Pað er ein af hinum daglegti
sklyldum í lífi porpsbúa að taka á móti náunganum og
s&oða aflann hjá honum. Og fremstir í flolkki koma smá-
hópar af alla vega litum strákum, — stuttum og dignum,
löngum og horuðum, — strákar í treyjum og strákar í
peysum, góðir strákar og vondir strákan. En eitt eiga peir
sámeiginLegt; — peir eru allir me'ra og minna freknótttr og
skitugir. Þeir leggja undir sig hvað sem fyrir er, með hávær-
um glymjanda, hrindingum og hrópum. Þeir sjá allt 'pg
heyra allt, og fara snuðrandi um hvern krók og kima eins og
rot'uhjarðir austur i Kína, hugrakikir, ófyrirleitnir og eyði-
leggjandi eins og pær í kraftí fjölda síns og samtakannaj
‘Allt í e:nu koma einhverjir peirra auga á Jóakim og s'ainp-
inn — Jóakim spilari, Jóakim spilari! hrópa peir ^fagn-
andi, og samstundis byrjar allur flokkurinn að öskra i ötelj-
andi tóntegundum.
f . 1 _ • ~ f- ' •> —"
,HúH-fl-at-í, húllíati, húlliatí húlla,
húlM-ana, rúlliana, rúlliana rei.
. i i t ' . ■*
'i
Jóakim virðist hverfa hálfur ofan í stampinn, og nú er
handafumið svo mikið, að önglarnir pvælast hver fyrir öðr-
um, svo að hann kemur engum peirra í stolkklréð. Og gesturinn
sér að pað fer titringur um grá-imyglóttu buxnaskálmaraaii
Nú rifur einn strákurinn sig upp fyrir aila hina, knúinn
af innri pörf fyrir andlegt sjálfstæði og frumlega hugsun.
;! Óskum öllum viðskiptavinum okkar
|i GLEÐILEGRA JÓLA
jj EYJABÚÐ,
i; Bergstaðastr. 33.
1
GLEÐILEGRA JÖLA
óska ég öllum viðskiptavinum mínum.
VON.
GLEÐILEG JÖL!
Reiðhjólaverksmiðian Fálkinn.
■ f###r#r##w############################^################# ^'
I GLEÐILEG JÓL!
;! Eggert Kristjánsson & Co. h.f.
II
<^#-#*##s##s#,##'###s»s##s»s^>#^»s»s»s»s»s#s#^s»s#»s»s#>s»s»s»>##s»s»s#s##.»s#######s####'i#s#** |
|i GLEÐILEG JÖL!
INGÓLFSBAKARÍ.
' K r#'######»##'##############################################J
f'»»'r'»'»'»»i»,*#'#'#'#'#'#»i##'#s#»s########»##s######s#s#sr####sr#s########>#'#^ J
ij GLEÐILEG JÓL!
Verzl. Höfði.
( i>#s##S##«##S##S####s###s###s#S##»######s##s###s###S###s#S#########s##s###s##S#sJI
fs###s#s#######################s###s########s##s###S#s#####S########* I
| GLEÐILEG JÖL!
Þóroddur £. Jónsson.
i#############«###########################################J