Alþýðublaðið - 24.12.1948, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Qupperneq 6
/ólablað 'A1 þýÓu blaós!ns JOL JÓL gengu í garð. Grœnlending- arnir heimsóttu okkur liópum sam- an, og var oft þröngt sétinn bekkur- inn. Qg þegar sætin þraut, lágú gest- irnir eða stóðu á góltimi. Okkur fór stiiðugt fram hvað niólið sncrti, — kunií'úm þegar nokkrar grænlenrkar setningar, og skildum þó ýmislegt fleira, heldur en kunnáttan leyfði okkur að svara. Við vorum orðnir svo vsl klæðum búnir, að við gátum gengið svipað til fara og aðrir þorps- búar; og slíkt eykur mönnum jafnan sjálfstraust. Og af -mér sjálfum var það að segja, að ég var orðinn sæmi- lega rólfær aftur, Þorpsbúar færðu okkur ógrynni gjafa; liósokka, tóbaksskjóður, ltufla. Allir færðu okkur gjafirnar með skreyta heima í kastalanum. Síðan fengum við romm whisky, konjakk og líkjör. Yfir öllu rilcti Ijúfur.hátíð- arblær. Klukkan hálf þrjú laulc hóf- inu, við héidum heim og gengurn ú- nægðir til hvílu. Fæði okkar í Tassiussalc var svip- að og það hafði verið í Kulussuk. Við lifðum mestmegnis á grautum, gerð- um úr byggi eða grjónum. Niðursoðn- ir ávextir og grænmeti mátti heita ófáan^íg vara og kjötmeti var af mjög skornum skammti. Selveiði var mjög treg, enda veiðiskilyrði slæm við nýlenduna, þar eð kauptúninu var valinn staður þarna vegna þess, að skipalægi er þar gott frá náttúr- unnar liendi og ekki tekið tillit til annars. Þrátt fyrir það varð ekki Bókarkafli eftir P* Tutéin. sömu hæversku. — Þú verður að fyr- irgefa hvað þetta er lítilfjörlegt. en ég hef ekki annað að gefa. Konan mín 'Br með afbrigðum klaufsk í hönd- unum, og sjálfum tekst mér aldrei að bana skepnu sem sæmilegt skinn er á. Og plaggið, sem þeir færðu manni, var gert úr silkimjúku skinni, en handbragðið slíkt, að hvergi sást nál- arspor. Þrátt fyrir umhverfi og aðstæður urðu þessi jól okkur öllum einkar hátíðleg. Við vorum viðstaddir grænlenzka guðsþjónustU í kirkj- unni, og enda þótt við skildum hvorki sálma rté ræðu til hlítar. hreif hirin raddfagri söngur okkur mjög. Ný- lendustjórinn og kona hans buðu okk- ur öllum til jólahófs, þar slóðu marg- víslegar kræsingar á borðum, þjór og kældir drykkir, og var þetta eitt- hvað annað en bragðvana niðursuðu- kássan og óhreinu mataráhöldin, sem við áttum að venjast. Og samt var þetta aðeins upphaf fagnaðarins. Nýlendustjórinn hafði látið gera jólatré úr einiviði, ólíkt skrautlegra en kústskaftið, sem við höfðum vei'ið að burðast við að komið í veg fyrir, að fólk, sem ann- ars staðar átti við góð veiðiskilyrði að búa, flyttist til kauptúnsins, en bág var afkoma þess og þröng kjör, ef þrjóta tók vörubirgðir verzlunar- innar. Var og fólk það er bjó við næga veiði og aðeins heimsótti kaup- túnið í verzlunarerindum, ólíkt mennilegra en það? sem hafði búið þar um skeið. Furðufljótt tók skyrbjúgurinn að gera vart við sig meðal okkar leið- angursmanna. Ekki var neina lækn- ishjálp að fá, fjörefnalyf þekktust ekki, og varð því fátt til varnar. Sjúkdómurinn er líka erfiðari við- fangs fyrir þá sök, að hánn lamar fyrst þrek manna og starfslöngun, en áreynsla ásamt hollu mataræði er bezta ráðið gegn honum. Snjónum kingdi niður, og að síðustu ferinti kastalann í kaf, og fór þeim þá stöð- ugt fækkandi, sem nenntu að vera úti við þann skamma tíma, sem dags- birlu naut. Við vorum fáir saman, sem gengum á sldðum út ú ísrönd- iria í fjarðarmynninu á hverjum degi, hverriig sem veður var, og veiddum heimsskautsþorsk, fen su tegund er á stærð við síld. Aflinn var mjög misjafn; suma dagana tvö til þrjú stykki eða ekkert, en stundum á ann- að hundrað. Að þessum veiðum var því nokkur matarbót, þótt fiskurinn væri ekki sem Ijúffengastur, og viss er ég um það að þessar veiðiferðir voru okkur vörn gegn skyrbúgnum, þó vera kunni, að við höfum heldur ekki verið öðrum jafnriæmir fyrir honum. Enn stytti daginn, og við urðum að halda kyrru fyrir í kastalanum, lengstan hluta sólarhringsins. Að vísu sýndi nýlendustjórinn, prestur- inn og Iiöeg fulltrúi okkur frábæra gestrisni, en urðu þó að sjálfsogðu að stilla henni í hóf. þar eð hópur okkar var fjölmennur. Það var þreytandi að sitja tímunum saman í þröngum húsakynnum, ræða sömu efnin aftur og aftur, óg eiga á stund- um við lítið samlyndi að búa. Heim- sóknir Eskimóanna urðu okkur lielzt til skemmtunar; bar marga að garði, bæði þá, er í þorpinu bjuggu og eins heimsóttu okkur oft gestir úr næstu byggðum, því margir óttu verzlunar- erindi í þetta eina kauptún Austur- Grænlands. Þá heimsóttu og kunn- ingjarnir frá Kalassuk og Utorkorm- iut okkur oft, og var þá jafnan glatt á hjalla, þótt veitingar væru af skornum skammti. Enn mundi fólk þetta marga trúarlega siði úr heiðni, KAFLI ÞESSI er tekinn úr bókinni ..Hrakningar á hafísjaka" eftir danska rithöfundinn og íshafsfarann kunna P. Tutein. Tútein dvaldi ungur við yelð- ar á norðausturströnd Grænlands; þegar hann hélt heim með leiðangursskip- inu, er sótti þá félaga, laskaðist það svo í rekísnum, að þeir urðu að yfirgefa það og taka sér bólfestu á hafísjaka, er þá síðan rak á um 100 kílómetrá leið suður með ströndinni. Bók þessi lcemur út á íslenzku nú um jólin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.