Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 11
Jóláblað 'A lþýðttblaðsins II Hátíðarhald á jólum er ævaforn venja, sem rekja má aftur í myrk- . ustn, hei,ðni pg fo|-nesJtju me.ð. ger-( mönskum þjóðum, og margir eru þeir siðir og mörg þj'óðtrúiri Við jólin bundin, sejn eiga rætur í heiðni erida þótt kristin trú hafi - smájn saman bréytt svo • mjög merkingu þeirra, að nú verður vart um upprunaeðlið sag't. Þessir siðir eru nú flestir sem óðast að falla í gleymsku, þoka , úr sæti fyrir þeim skemmtunum/ sem breyttar lífsyenjur þéttbýlisins og' ■ tízkan léiða í öndvegi, en jnargir voru siðir þessir dægrastytting fólks í einangrun strjálbýlla sveita, er það vildi „lyfta sér upp“ til há- tíðabrigða.; pg rafljósjn, ásamt út- varpinu, sém<hivorf tvéggja er orð ið sjálfsagður hlutur á velflestum heimilum landsins, drepa þann snefil af gamalli þjóðtrú, sem skini olíulampanna tókst ekki að vrnna á. Það er því bæði fróðlegt og gaman að líta um öxl í svip og rifja upp ýmsa þá siði og þjóðtrú, sem enn voru við lýði í landinu, — fyrir ekki svo ýkjamörgum ár- um. UM JÓLIN VAR MARGT Á FERLI Sú þjóðtrú mun ævaforn, að ýmsar verur, sem ekki töldust til manna og flestar voru ófreskar, væru mjög á kreilci um jólaleytið. í Grettissögu er til dæmis sagt frá tröllkerling- unni í fossinum, sem varð að fá sér mennskan mann í soðið um hver jól og í þjóðsögunum er oft hermt frá því, að menn eða lconur gátu með engu móti stillt sig um að ganga út eitthvert kvöldið um jólaleytið, — oftast var það á aðfangadagskvöldið — ,,og komu ekki inn aftur“. Komst og venjulega upp um síðir, að mein- vættur nokkur hafði seitt viðkomandi persónu út úr bænum, haft á brott með sér og annað hvort sjálfur etið hana eða drepið hana börnum sínum til matar. Grýlusögnin mun vafalaust eiga rætur sínar að rekja til þessarar þjóðtrúar, enda er Grýla að eðll til náskyld tröllum og öðrum meinvætt- um. Hún fór á kreik um jólaleytið, safnaði í skjóðu sína óþekkum og ærslafengum krölckum og bar þau heim í helli sinn, þar sem hún mat- reiddi þau lianda Lpppaiúða, karli sínuin, og lcrökkum þeirra hjóna. Ekki þarf að leiða neinum getum að orsök til uppruna Grýlu og hyskis hennar. Fyrst og fremst var það nú meinvætta- og tröllatrúin forna, sem fyrr um getur, og svo sjálfir krakk- arriir. Fiillorðna fólkið átti aldrei jafn annríkt á árinu og einmitt dag- ana fyrir jól. Þá kom sér því einkar illa, ef krakkarnir töfðu það frá störfum með brekum sínum og rellu. Grýla kerling var því, að dómi full- orðna fólksins, ill nauðsyn. Að vísu gátu krakkarnir aldrei verið öruggir fyrir þessum vágesti, ef þau höguðu sér á annan veg heldur en fullorðna fólkið kaus; hún gat átt það til að álpast niður í byggðir oftar en á jól- unum.------------ Það var gamall siður, að sungin var rnessa í öllum kirlcjum á jólanótt. Sá siður helzt enn víða á Norður- löndum en hér á landi mun hann hafa lagzt niður að mestu um og eftir miðja 18. öld. Þóttu mikil há- tíðabrigði að þessum inessusöng og fóru allir til kirkju, þeir, er að heim- an máttu komast. Var þó oftast ein manneslcja höfð heima til að gæta bæjarins. Ekki var það verk jafn auðvelt eða hættuláust og fólki kann að virðast nú, og alltítt 'var þa.ð, ef marka mætti þjóðsögurnar, að þegar fólk kom heim frá lcirkju á jóladags- morgun, i'yndi það bæjarvörðinn brjálaðan eða illa leikinn, —- eða jafnvel dauðan lieima. Stundum kom það og fyrir, að hann var með öllu horfinn og sást aldrei eftir það. Venjulega var annað hvort. álfa eða tröll um að saka, enda þótt fleiri meinvættir kæmu til greina. Áífar höfðu riefnilega þann furðulega sið, að leita heim á bæi um jólin, ef fátt eða ekkert manna var þar heima, og halda þar dansa sína og jólagleði, en kærðu sig hins vegar ekki um að nein mennsk maniieskja sæi atferli þeirra eða yrði til frásagnar, og gengu því af henni annað hvort dauðri eða brjálaðri. Jó, sagnir herma meira að segja, að þeir dræpu hunda, ef þeir voru heima við. Ekki töldu álfar sér sæmandi að nota matarílát manna eða borðbúnað í veizlum þessum, enda þótt þeir hefðu gaman af að stíga dansinn og skemmta sér í híbýlum þeirra þessa hátíðarnótt. Væri bæjarvörðurinn nógu djarfhuga og ráðagóður beitti hann álfa því bragði, sem eitt dugði, að hann faldi sig milli þils og veggj- ar, svo að álfarnir fundu hann eigi, en kallaði síðan, þegar hæst stóð gleð- skapurinn, að dagur væri í austri. Við það brá álfunum svo mjög, að þeir hurfu á brott sem skjótast og slcildu eftir borðbúnað allan, sem þá oftast reyndist úr silfri eða jafnvel skíru gulli, og var álfum því ekki lá- andi, þótt ekki hefðu þeir lyst til að neyfa matar úr hundsleilctum öskum byggðarmanna. Tröll og forynjur aðrar höfðu sig og mjög í frammi á jólanótt, ög er áður á það minnzt. Var það ýmist, að þau höfðu bæjarvörðinn á brott með sér, og þurfti þá ekki að örlögum hans eða hennar að spyrja, eða þau lögðust á skjáinn og reyndu að æra hann af einskærum ókindarskap. Eina varnarráðið var að líta ekki upp 1 skjáinn, livað sem þau sögðu eða sungu, því fáar manneskjur voru svo hugrakkar að þær þyldu að sjá á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.