Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 15
/ fólablað yilþýðublaðsins í HINNI þéttbýlu Suðursveit liggja Hanasóknirnar, sem ásinn skilur að. Kirkjurnar höfðu frá ó- munatíð staðið aðeins fjórðung úr mílu hvor frá annarri, annaðhvort af tilvilj.un, eða þá vegna öfundar eða rosta sóknarbúa, sem hvorir um sig vildu láta sitt klukknahljóð yfir- gnæfa hinna. Báðir turnarnir risu þétt við landamörkin líkt og tveir ólmir hanar. Hringjararnir gátu séð hvorn annan út um turnopin og heyrt hvernig Mjóðöldur klukknanna fiugust á þegar þeir hringdu sitt á hvað, en ef þeir hringdu samtímis þá var erfitt að aðgreina.\hljóminn úr fjarska. Hringjararnir voru fjand- menn. Kirkjuklukkurnar voru vopn- in, sem þeir börðust með. Prestarnir í báðum sóknum fundu brunalyktina leggja af heiftarbálinu, og sálir and- býlinganna flögruðu líkt og svartar leðurblökur umhverfis rautt flauelið og hvíta dúkana á báðum ölturunum. Allt l'rá því.í fyrndinni höfðu sókna- búar gengiö undir nöfnunum austur- hanar. og vesturhana. Þeir gsettu sín og sinna hvorir fyrir öðrum. — Gættu , þess að . deyja ekki í Austurhanasókn, ef. þú átt leið þar um, því að þá verðurðu grafinn þar! — Variö ykkur á grafaranum í Vesturhanasókn, ef þið skylduð kenna lasleika, þegar þið eruð þar á ferð! Um óttutíma á jólum áður fyrr, þegar vetrarmyrkrið grúfði yfir, svartast og þéttast, þá fserðist grá hjátrúin og blóðrauð héiðnin í auk- ana. Meðal annars vildi þá enginn bíða í kirkjunni þar til guðsþjónust- an væri úti. Menn trúðu því allir jafnt, stórbændurnir á hcrragörðun- um, smábændurnir í þorpunum, fá- tæklingarnir í kotunum, að hver, sem fyrst kæmist heim til sín, hann myndi verða fyrstur bæði til að sá og uppskera á komandi ári. Þá lásu prestarnir faðirvor í kirkjunum fyrir tónuun bekkjum ár eftir ár, meðan karlar í stélfrökkum og kerlingar í styttum síðpilsum hlupu hver önnur úm koll á snæviþöktum vegunum. í Vesturhanasókn bjó æringi nokk- nr og ófóaseggur sem Lodin hét. Ilann hafði verið í líívarðaliðinu þar til hann var rekinn, en gekk að jafjiaði undir nafninu ,,!autinantinn“ hjá byggðarmörmum. Faðir hans var préstur í sömu sókn í byrjun pítjándu aldar, bliðlyndur sómamaður, hvitur fyíif-hserum, .að ’því er gamlir ann- áiar og íomar bækur herma. .iiii_iiii_uh—- nit—-mi—. ini—iin—-nii—mi——uii—— mi- SMÁSAGA EFTIR \ Eins og presturinn hélt Lodin yngri sig mjög við kirkjuna, reyndar sjaldan inni í henni, þar sem faðirinn réði ríkjum, heidur utan dyra að ráestu, og jóladagsmorgun éinn á- kvað hann að hjálpa föður sínum við að halda aftur af söfnuðinum, sem var -vanur að þjóta senr fætur toguðu út á vegina og æða heim, * Vopnabúr í kirkjum eru úr sög- unni nú orðið. En þegar sóknarbænd- ur þeirra tíma gengu í kirkju, skildu þeir eftir stafi sína í vopnabúrinu við innganginn. Þegar komið var fraih í byrjun nítjándu aldar, höfðu þessi vopnabúr aðeins fá sverð að • geyma. Helzt áttú þau riddaraliðar, ejnkennisbúnir þjónat- og gósseigend- ur, og þau voru skiiin þarna eftir, þar sem ínenn gengu eklti vopnaðir í guðshús. En'þcss i stað voru þarna þeim m-un fle.iri stafir! Gömlu hana- sóknarbændurnir elska enn þann dag í dag gild og krókbreið silfurhand- föng, þar sem getur að líta áletruð nöfn þeirra fæöingardag og helztu dyggðir. Sta-fir. skreyttir g-ráhvítum yilfyrslöngum eru yndi þeir.ra og eftirlætj og stafir þeirra eru gaeddir sérgtæðum svip. fgeia ma naerri, hversu þeir haía elskað .gtafina sína þegar bessi saga gerðist! Þá komu - jafnvel betiarar tii iúrkju með hnúð- óttá lurka úr unggreni eðá eirþ. f á- 15 tæklingarnir í þorpunum og vinnu- mennirnir á stóru 'herragörðunum leituðu sér að efnivið í stafi í skóg- inum á veturna, þegar þeir fóru að höggva við, og þeir héldu efnilegum plöntum lejmdum. Síðan biðu þeir árum saman, meðan plönturnar voru að vaxa, og að síðustu völdu þeir sér hinn fullkomna staí' — fátæklings- stafinn með handfangi beygðu af guði sjálfum — sem þeir lágu svo yfir ao tá-lga og skera út og prýddu að lokum með fangamarki sínu. í þann tíma var stafurinn og' hesturinn þeim meira virði en konan. Þennan jóladagsmorgun, sem áður gctur, lasddist Lodin í myrkrinu, meöa-n faðirinn var að prédika, þang- að' scm hcstarnir stóðu bundnir, leysíi íljótasta fiestinn og vafði mjúku heyi um bjöllur hans. Því næst spennti 'hann liestina fyrir sleða og teymdi hann að sáluhliðinu. Að því búnu vatí hann sér hljóð- lega inn í vopnabúrið, sótti stafi huiidruðpm saman, lagði þá á sleðann og ók á harðastökki yfir til kirkjunn- ar í eystri sókninni. í vopnabúri 'grannkirkjunnar skipti hann um öll hergögnia, eins og i>au lögðu sig, sneri Ríöan heimlciðiá og reisti staíi auslur- hananna upp í vopnabúri vesturhan- ánna. Hann lauk Sllu starfinu á aoeins hálfri klukkustund. •„ . - Þomtan jólamorgun prédikaði gamli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.