Alþýðublaðið - 24.12.1948, Síða 17

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Síða 17
Jólablad ’Alþýdublaðsins 17 RED Standard rafsuðu vírinn fyrir mjúkt stál. r Rafiækjaverzlun Islands h.f. Nýja Bíó. — Rcykjavík. — Sími 6439. 15—200 AMP. AMP. _____ðutrans- formatorar. — Það eru stafir , austurhananna! Boðskapurinn small eins og löðr- ungur á sjóðheitum kinnunum. Hér og þar stóðu menn á fætur. Sumir athuguðu nánar stafina, sem þeir höfðu veriö að togast á um. Einstaka maður trylltist alveg og heimtaði þá stafi, sem hér væru, hvað sem taut- aði. — Það eru okkár stafir — komið þið með stafina okkar! Látið okkur fá þá! Þá kom orgið aftur, sem tók af öll tvímæli, hærra ákveönara, ölluni til hneykslunar: — Það eru stafir austurliananna! .... Við höfurn fengið montprikin þeirra. .... Hjáróma raust einhvers friðelsk- andi manns rembdist við að láta til sín heyra og bar fram þessa spurn- ingu: — Hvar eru þá stafirnir okkar, ef þetta eru þeirra stafir? Stafirnir okkar? Og því næst æptu menn enn á ný hverir upp í aðra góða stund! Þá horíðutit. Júnir djörfustu í augu, bé réttu hinir ákVe’ðnustu ur s'ér, Sveittir og raiiðir af ^singunni og á- fíogyu'Vn?, bg feþe'nyuðy fejfcjjv^rjj&r svo hx-austlcga, að allur misskilningur var allseridis óhugsandi: — Fjandinn steiki mig, ef stafirnir okkar liggja ekki á kirkjugólfi aust- urhanaixna á þessari stundu! Þetta vann strax almenna tiltrú. Þá var eins og magnleysi færðist yfir söfnuðinn. l’á steyttu karlarnir hnef- ana upp mót þakhvelfingunni, og' konurnar gripu höndum fyrir andlit sér eins og i bæn. En börnin hrukku skclkuð iun í skotin og bak við súl-l urnar, af því að búið var að bölva í kirkjunni. Aðeins meinfýsinn hæðnislilálur þeirra, sexn engan áttu stafinn, smaug nu yfir allt saman, læddist kringum ijósakrónuniar og virtist blása á gul kertaljósin, sem blöktu í dragsúgn- um á altarinu. — Og hinum mcgin eru austurhan- arnir líka í áflogUm — út af stöfunum ykkar! Þá smeygðu menn sér loks út í myrlcrið, og presturinn kom strax á cítir. Hér og þar uppi á kirkjuásnum var nú íarið að neína ixafn Lodins: — Það er hann, sögðu kariarnir ■— Það er lautinantinn, eins og guo ■er ýíir ckk'úr, hann ’dg enginn ann'á.r! En sá, sem var orsökin í öllu þessu hafði vit á að vera fjarverandi þenn- an jólamorgun, * Endurheixnt stafanna eftir um- skiptin kvað hafa tckið áratugi, já, jafnvel meira en mannsaldur. Menn gerðu það glappaskot, að hver og einn reyndi að skipta á staf út af fyrir sig. En stafaskiptin áttu eftir að hafa áhrif á líf manna í báðum sóknum. Þau urðu til þcss aö óvinir urðu ýinir á ný, og, gamlir vinir urðu vcrstu fjandmenn. Eftir allt saman var það Lodi.n, ,.lautinantinn“, se.m hratt þróuninpi góðan spöl áleiöis í sóknunum og beindi að lokurn lxugum manna að samstarfi. Einhvcr kornst svo að orði: — Það liggur svo sem i augum uppi, að við hefðum átt að skipta á stöíunum sllir í einu, cn ekki hver fyrir sig. Og meira en hundraö áruxn síðar sagð'i stjórnmálamaður cinn, scm vyr á sendjfcrö í sóknunum: — Wko, hann Lodin, það var nú hann, sexn var fyrsti samvinnumyðiyr- inn okksr.!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.