Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 21

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 21
Jólablað Alþýðublaðsins „VeioiDjaiiarr — íyrsta isienzis.a íarpeg'auugveim. þingishátíðin stóð sem hæst, og' var lent á Þingvallavatní. Þann dag hófst sú gifturíka sókn íslendinga á sviði flugsamgangna, er nú stendur sem draest. Þá flaug íslenzkur flugmaður á íslcnzkri flugvél með farþega í fyrsta skipti. Um sumarið var starfrækt íarþega- og póstffug til Akureyrar um Stykkishólm, — en Stykkishólm- ur vár þá án vegasambands, — og sömuleiðis til Vestfjarða og Aust- fjarða. Því miður varð starfsævi Flugfélags íslands 2. ekki löng úr þessu. Kreppan var að skella á með öllum sínum niðurdrepsmælti, og að sjálfsögðu fór fyrirtæki eins og' Flug- félagið ekki varhluta af þeim áhrif- um, enda mun hafa verið til þess stofnað af meiri bjartsýni og trú, en nokkur dæmi eru til hér á landi. Haustið 1931 var það Ieyst upp, en árið 1940 var svo Flugfélag-íslands 3. stofnað og sameinaðist Flugfélag Ak- ureyrar, sem þá hafði starfað um skeið, þessu nýja félagi. Sem dæmi um flugtækni, — og einnig' um flugþor — manna á þess- um arum, er gaman að rifja upp ferðasögu þýzka svifflug'snillingsins Wolf Hirt, er kom hingað vorið 1930 á leið til Ameríku, en þangað hafði honum veri'ð boðið til að halda sýn- ingar í svifflugi. Er hann undirbjó för sína úr Þýzkalandi, kom’til hans blaðamaður nokkur og sótti mjög fast að fara með. Blaöamaður þessi var allhár vexti og vel á sig kominn. Hirt neitaði honum í fyrstu um en þegaí- hinn lét sér ekki setti hann honum þá úrslitakosti, er hann hugði hami aldrei leysa. „Ef þú vegur ekki nema áttatíu kíló, þegar ég er búinn til farar, er vegur að þú íáir að vera með.“ Þegar Hirt var ferðbúinn nokkrum vikum síðar, kom blaðamaðurinn enn og „skrölti nú í skinninu“ eins og' kallað er. Hann reyndist ekki vega nema 80 kg, og Hirt varð aö standa við orð sín. Vélin, sem Hirt notaði til fararinnar var 40 ha. Klemmvél. Til þess aö gera loftmótstöðuna sem minnsta, var stormlilifin tekin af sæti því, sem blaðamaðurinn sat í. Var liann síðan látinn hnipra sig niöur í sætisholuna og krossviðarþynna skrúfuð yfir sem lok. Þarna húkti svo blaðamaðurinn í kolamyrltri á leiðinni frá Þýzkalandi til Kirliwall og' síðan frá Kirkwall að Kaldaðar- nesi, — en þar lenti ílugvélin. Á- formað hafði verið að þeir héldu áfram ílugleiðis til Ameríku um Grænland, en þegar hingað kom, tóku þeir þann kostinn að fá flugvél- ina og sig sjálfa ílutta þangað sjó- Iciðis. Fóru þeir með skipi, cr flutti Vesturhéims-íslendinga að og frá alþingishátíðinni á Þingvöllum. Sigurður fór ekki alls kostar var- af hættunum og' ævintýrunum starfi sínu, enda þótt farþegaflugið að óskum, þrátt fyrir hin frum- itæðustu og lökustu skilyröi. Eitt er Sigurður var í síldarleitar- yfir Skragafirði, kom upp eldur í hreyfli vélarinnar. Haugasjór var, en samt sem áður tókst honum að nauðlenda, án þess að vélin laskaðist. Engin skip voru á þessum slóðum, og þarna hrakti þá félaga í vélinni samfleytt 8 klukkustundir, en þá voru þeir komuir svo nálægt Selvík á Skaga, að fólk á bænum heyrði köll þeirra, mannaði róðrarbát og bjarg- aði þeim til lands. Ekki var flugvélin neinum loftskeytatækjum búin, og gátu þcir leitarmenn því ekki gert bátum aðvart með loftskeytum, ef þcir sáu síld vaöa, cnda voru síldar skipin fæst búin móttökutækjúm í þá daga. En einhvers staðar stendur, að ráð sé við öllu ncma ráðaleysi. Sigurður og félagar hans fundu upp á því að saga „battinga“ niöur í smá- kubba og bora síöan holu alldjúpa i hvern kubb. Þegar þeir sáu síldar- torfu, skrifuöu þeir staðarákvörðun- ina á pappírsmiða, stungu honum i holuna og settu korktappa í, flugu síðan til bátanna og létu kubbinn með orðsendingunni falla í sjó sem næst þeim. En háSétarnir/ sem vissu til hvers leikurinn var gerður, hirtu kubbinn, og fengu þannig vitneskju um þessa nýju „hafsilfurnámu". Þannig var það, þegar frurnherjar íiug'samgangnanna hér á landi hófu starfsemi sína og baráttu. Nú eru hér starfandi tvö stor fiugtélög og nokk- ur smærri. Flug'vélar okkar eru ekki aðeins í íörum á innanlandsleiðum, heldur hafa þær og sýnt fánaliti okk ar í flestum helztu borgum Evrópu, heldur og víða um Amcríku. Við eig- uni marga flugmenn,: sem getið hafa sér livarvetna h.inn bezta orðstír, auk lærðra vélfræðinga og viðgerðar manna. Flugþjónustan er starfrækt rneð fullkomnustu tækjum og af lærðum sérfræðingum, enda er einn þýðingarmesti þáttur ilugþjónust- unnar á Norðurhöfum í okkar hönd- um. Tímarnir hafa sannarle'ga breytzt frá því, að dr. Alexander gekk með „flugdelluna" og' Sigurður Jónsson settist í fyrsta skiptið í skólaflug- vélina á vellinum við Bablingen. L »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.