Alþýðublaðið - 24.12.1948, Page 39

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Page 39
Jólablað Alþýðublaðsins 39 Fyrirrennari einvaldsherrans í Rómaborg. ímyndun i^eirra svo tekið við þar, sem sannfrœðina þraut. Það" var yfirleitt sameiginlegt ein- kenni þcssum furðuskepnum, að þeim svipaði meira og minna til manna. Sjóskrímsli það, sem Róm- vei-jar sáu víða um höf um og cftir 1523, hafði til dæmis konubrjóst og mannsarma; sömuleiðis mannshöfuð ekki ófrítt, að því undanskildu að eyrun voru í lengsta lagi. Og skel- húðaða skrímslið sem sjá má í vís- indaritum rómverskum frá sama tíma, var mcira að segja furðulíkt Benito Mussolini í íraman. Okkur virðist ótrúlegt að ‘ gáfu- menn, snillingar og spekingar, sem Aristoteles kunni líka frá kynja- skepnum að segja. Mánakonan, sem vísindarit miðald- anna voru’fjölorð um. Kynjaverur Himaiayafjalla, sem Piinius sagði frá. ekki aðeins báru af samtíð sinni. heldur og hugsuðum allra alda, menn eins og Plinius, Livius, Aristoteles, Gesner, Aldrovanus og Lisetus, skyldu trúa því að slíkar furðuskepnur væru tij og kenna lærisveinum sínum það eins og um staöreyndir væri að ræða. En hægan, hægan----------fyrir nokkrum árum var reist geysistórt nýtízku gistihús, Drumnadroskit, á bakka vatnsins Loch Ness í Skotlandi, en þangað sótti fjöldi ferðamanna alls staðar að úr heiminum í þeirri von, að þeim mætti auðnast að sjá hið fræga skrímsli, sem sagt er að lifi í vatninu og' fjöldi ferðamanna telur sig hafa séð.-------- fMM Æfe v L- .V-fJ G l e ð ile g j ó l ! lmiileguslu JÓLA- OG NÝJÁRSÓSKIK færum vér öllum fjær og nær. Útvegsbanki ískinds h.f. V iðlœkjaverzlun rikisins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.