Alþýðublaðið - 24.12.1948, Qupperneq 52

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Qupperneq 52
hafði rétt til að búa í húsi ykkar og nota áhöld ykkar og húsgögn?" , Já, auðvitað!“ svaraði ég. ;,Hræðilegt!“ stundi asbestklæddi maðurinn. ,,Nú fyrst fæ ég nokkra hugmynd um þær ógnir. sem þið haf- ið átt við að bua.“ Og óttirín var auð- sær á svip hans. Og skyndilega kom mér til hugar, að allar þær manneskjur, sem ég hafði séð þarna á reiki, litu nákvæm- lega eins út, að því er séð varð. , Segið mér eitt,“ mælti ég. ,;Hvað er orðið af kvenfólkinu? Er það líka horfið úr sögunni?“ ,,Ónei,“ svaraði förunautur minn. , Það er <enn við líði. En viðhorfin eru gerbreytt á því sviði. Það breyttist eftir að það hóf uppreisnina og fékk franmgengt þeirri kröfu sinni að njóta fulls jafnréttis við karlmennina. Það var byrjað að bera fram kröfur á ykk ar tíð, var það ekki?“ ,,Jú, — þær töluðu um kosningar- rélt og kjörgengi og hitt og þetta.“ ,,Já, —- kvenfólkið á yðar tíð var vist hræðilegt/Klætt feldum af dauð um skepnum og skreytt marglitum gjörðum? Og svo hló það, þegar það var að fleka ykkur út i þetta sam- band. — Uss — --------“ ,,Asbesto!“ varð mér að orði, — ég vissi nefnilega ekki hvað hann hét. , Haldið þér að þessar vofukenndu, gráklæddu kvenverur, sem rangla þarna um auðnina, þoli nokkurn sam anburð við þær himneskú, dásamlegu, töfrandi-----------“ Og al.lt í einu datt mér eitt í hug: ,,Börnin?“ hrópaði ég. „Hvað um börnin--------—?“ ,,Börnin,“ svaraði hann. „Nei, ég hcf ekki heyrt þess getið. að nein börn hafi fæðzt síðustu aldirnar. Það híjóta að hafa verið viðbjóðslegar verur. Sígrenjandi, var það ekki? Og svo uxu þau — eins og plöntur---------“ Jólablað 'AlþýÓublaÓsins ,,Asbesto!“ mælti ég og reis á fæt- ur. ,,Þetta er þá það. sem koma skal. Þúsund ára ríkið, — árangur þúsund árá baráttu fyrir menningu og þró- un, — þessi tilvera, sem rænir mann- kynið gersamlega allri ábyrgð. öllu eríiði, — og um leið allri ánægju og lífsgleði. í stað baráttunnar hafið þið hlotið þrautleiðinlega og dapra kyrr- stöðu; í stað sorgar, þjáninga og dauða hefur tilbreytingaleysið og óttinn við hrörnunina orðiö hlutskipti ykkar. Gefið mér aftur hina horfnu öld á- hættu, erfiðis, baráttu og öryggis- leysis!“ Síðustu orðin hrópaði ég eins hátt og rómur minn leyfði.------, Nú skil ég gildi baráttunnar —- — —!“ , Hvers konar hróp og köll eru þetta?“ heyrði ég spurt með reiðilegri rödd. Ég glaðvaknaði allt í einu. Ég lá endilangur á legubekknum í herberginu í gistihúsinu þar sém ég bjó. Inn til mín bárust köíl, skarkali og þys annríkisins úti fyrir, og róm- ur kunningja míns, drukkna manns- ins hinum megin við þilið. ,,Jæja, — ætlarðu að reyna að halda þér saman, kunning'i!“ Ég ákvað að verða við tilmælum hans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.