Alþýðublaðið - 24.12.1950, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.12.1950, Blaðsíða 4
4 .TÓLAHELGIN Dómsmorð hernámsárum HEIMSBÓKMENNTIRNAR EFTIRFARANDI GREIN um ævilok Jesú frá Nazaret er kafli ur geyma enga harmsögu, sem jafnast á óprentaðri bók eftir liinn þekkta danska rithöfund og skáld Julius Bom- við söguna um Galieann að yfirlæt- holt, sem var menntamálaráðherra í jafnaðarmannastjórn Hans Hed- islausum stórfengleik. Engin harm- tofts, að Ilartvig Frisch ilátnum. Bókarkafli þessi birtist fyrir nolckru í saga bregður upp jafn átakanlegum Kaupmannahafnarblaðinu „Social-Demokraten" og er þýddur upp úr því. táknmyndum. Hún er þrungin raun- sönnum smáatriðum — og gædd ein- ina miklu, sem ríða skal Rómaveldi fyrirstöðu, að hver sómakær Gyð- kennilegum friði — friði algildra að fullu. Koma lausnarans er draum- ingur geti rekið nauðsynleg skipti sanninda. ur allra drauma. Stundum blossar við hina alvöldu Róm og numið þá Aldirnar hafa drukkið í sig þessa heitasta þráin upp: Dagur lausnar- þætti rómverskrar menningar, sem sögu. Milljónir almúgamanna hafa innar er í nánd. Lausnarinn sjálfur einhvers eru virði, án þess að tengsl- sett hana sér fyrir sjónir, og í myrk- er mitt á meðal vor. in við fortíðina fari forgörðum? viði þjáninga og volæðis bjarmaði Ritaðar eru bækur, sem líkja má Það er ekki víst, að farisear hafi fyrir von. Hún er harmsagan um við hróp um lausn, — ólöglegar verið meira en tíundi hluti þjóðar- manninn, þj'óður þinn, og^ um mann- bækur, er ganga mann frá manni og innar. Saddúkear hafa þó verið fá- gæzku, sem verður að lúta í lægra halda glóðinni við. Menn rýna í mennari, en fremur af efnaðri stétt- haldi, þar sem Heródes og Pílatus gamlar skræður og finna þar á öðru um. Þó höfðu farísear tök á, er skil- ráða ríkjum ... og er þó að síðustu hvoru blaði orð, er lúta að komu yrði vöru hagstæð, að fá felueld eins og sýn á himnl — og þó meira lausnarans. þjóðernisofsans til að bálast, — og en sýn. ... Rómverjar hafa stofnað heims- það orkar naumast tvímælis, að veldi, en hvar er lausnarinn, sem landsstjórum Rómverja þótti hent- I. Jahve sjálfur hefur boðað að tvístra ara að gera ekki of mikið á hluta Við skulum virða fyrir okkur skuli fjendum fínum og ryðja rétt- þeirra. þessa sögu, rétt eins og við kynnum læ1unu. braut yztu endimarka Meginþorri íbúanna í fiskimanna- okkur hvert bókmenntalegt verk. jaröarmnar? Þjoðermsofsinn verður og sveitaþorpum voru hinir „hóg- Við skulum slást í för með mannin- að alþjoðahyggju — ma til að verða væru“ £ íandinu. Þeir gegndu störf- unr hinztu sporin. Þad- • • • Eullir vandlætingar horfa um sfnum og leiddu hjá sér, þótt Við hverfum aftur til ársins 30. ít- tar>searnir a ”1ýðmn’1 sem ekkl höfðingjarnir bærust á banaspjót. alía ræður yfir löndunum umhverfis Þekkir logmalið Þeir halda dauða- jerúsalem var á hinn bóginn eins og Miðjarðarhafið. Róm er drottning haldl 1 bvem stafkrok i bokum þeim, vellandi gígur. Þar logaði allt í heimsins. Palestína er hernumin. sem Seymzt hafa fra liðnum timum, hviksögum. Flugumenn og njósn- Antonía, vígi Rómverja, gnæfir yfir ’ ‘’°j= 1 a' . , . arar voru þar á hverju strái. Stund- Jerúsalem, og Rómverjar eru að . Tl1 eru aðrir’ sem allta osattfysl um bar svo við, að í gegnum mann- hreiðra um sig í landinu. Hugi al- íarlsea ekkert annað en Polltlskan mergðina á hlykkjóttum götunum mennings á að vinna með sjónleik)- barnaskaP. °g Vllla bllðra 1 -ymsu tú með opnum sölubúðum og æpandi um og skemmtunum. Gerður er fynr valdhofunum ur þvi, sem kom- verzlunarlýð fór flokkur rómverskra leikvangur og leikhús. Hellenskir og lð er' ^mvev^r þurfa að fa verk- hermanna fylktu liði. Ekki þarf mik- rómverskir menningarstraumar leika taka og bandlðnaöarmenn vegna jg hugmyndaflug til að skilja hvern- um þjóðina. Musterið sjálft er end- hygginga ,sinna' Lata Þaff hernams' ástandið var þá. Sumir hafa reynt urbyggt stærra og veglegra ef kðinu i te vörur. Og hvi ættu Gyð- ag láta sem þejr sæju ekki hermenn- verða mætti til að friða hina guð- ingar,fyrir fram að láta allan hagn' ina, en aðrir hafa verið meira en for- hræddu. Ofan við musterishliðið rís að ,sér ur ,greipum ganga/ Þetta v>tnir. Átti að handtaka einhvern, hinn gullni örn Rómaveldis. segja saddukear. Meðal þeirra eru cga hvað — ? Þögn hefur slegið á um Gyðingar eru klofnir í innby^ðis kaldrifjaðir tækifærissinnaij, en stund, en síðan hafizt ákaft hljóð- stríðandi fylldngar. Hinir ósáttfúsu einnig Yel metnir horgarar’ sem óska skraf. hafa bundizt samtökum, — farise- a(^ borgið iiíi sinu og ems Musterisvaldið með æðsta prest- arnir, sem leggja blátt bann við öllu # inn fremstan 1 fl°kki hefur ekki átt samneyti við Rómverja. Þeir sökkva ElllV JllllUS liOHllloJf* sj° dagana sæla við þessar aðstæður. sér niður í fortíðina og dýrka hana. Hver einasti mektarmaður í muster- Þeir gera hin þjóðlegu sérkenni að miklu af gyðingdómnum og auðið inu hefur átt sívakið auga Rómverja skylduklafa. Vopn þeirra eru helgi- er. Þeim er óskiljanlegt, að dverg- ■ yfir sér. Kæmi til óeirða, að ekki sé ritin ~— guðs óbrjálað orð. Þeir eru þjóð á borð við Gyðinga megni að minnzt á uppþot, mundi grunurinn farisear, sem einangra sig og ein- vængbrjóta rómverska örninn. Þessi strax falla á þá. Þeir mundu óum- beita sér að rannsókn ritanna. Aðra frelsisvaðall er ekkert annað en of- flýjanlega verða kúgaðir til hlýðni, dreymir hetjudrauma um uppreisn- stopi, finnst þeim. Er nokkuð því til °g aö öllum líkindum hafa þéir oftar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.