Alþýðublaðið - 24.12.1950, Blaðsíða 33

Alþýðublaðið - 24.12.1950, Blaðsíða 33
JÓLAHELGIN 33 Ffamhald af Dómsmorð á h'ann hann til Heródesar, sem þessa daga var einnig í Jorúsalem. ' Nú drógu þeir Jeisú fyrir Heródés- er áður hafði líflátið Jóhánnés skíf- ara, læriföður Jesú og vin. Heródes lck mikil forvitni á að sjá þennan nýja alþýðupredikara og bar upp fyrir iiann ýmsar spurningar, en • Jesú svaraði alls ekki. Ný pyndinga- lota virtist heldur eltki stoða neitt. Nú, þegar öllu var á botnin hvolft, var Jerúsalem heldur ekki lögsagn- arumdæmi Heródesar. Hann réði Gkki yfir hersveitunum þar, og það átti ekki að líta svo út^ sem hann reyndi að vinna hylli musterisvalds- ins á kostnað Pílatusar. Vera ltynni raunar, að Pílatus mundi hækka lít- ið eitt í áliti í Róm — lækkaði að minnsta kosti ekki í áliti. Hann sendi svo Jesú til baka til Pílatusar. Þar átti þá að ráða af um líf hans eða dauða. Pílatus settist í dómara- stólinn á nýjan leik. Mattheus jjreimr nú hér frá at- viki, er orðið hefur skáldum margra alda títt að yrkisefni. Er Pílatus var að dómi, gerði kona hans honum orð og bað hann að eiga „ekkert við þenn- an réttláta mann því að rnargt hef égi þolað í dag hans vegna í draunii.“ „Þér hafið fært mér þennan mann“, sagði Pílatus við mannfjöld- ann, „svo sem þann, er leiddi lýðinn afvegá; og sjá, ég hef í viðurvist yð- ar yfirheyrt hann og enga sök fund- ið hjá manni þessum í því, er þér ákærið hann fyrir; ekki heldur Hcródes, því að hann'sendi hann aft- ur til vor. Og sjá; ekkert er það af honum drýgt, sem dauða sé vert. Ætla ég því að refsa honum og láta hann lausan“. En við það var ckki komandi. Á- .kærendurnir heimtuðu blóð. Pílatus leitaði því annarra bragða. Það hafði verið venja hans aö láta einhvern íanga lausan á páskahátiðinni, og nú hafði hann einmitt í haldi þoi'para nokkurn að nafni Barrabas, er gerzt hafði sekur um morð í óeirðum, þótt hann hefði ekki átt sök á sjálfum óeirðunum. Það skipti ekki neinu máli, þótt hann yrði -látinn laus. 11. blaðsíðu. hernámsárum. / Pílatus steig út á svalirnar framan við kastalann. Þar var mikill mann- söfnuður, sem prestarnir höfðu hóað saman. „En æðstu prestarnir æstu upp mannfjöldann ...” segir Markús. „Hvorn æskið þér, að ég gefi yð- ur lausan,“ hrópaði Pílatus, „Barra- bas eða Jcsúm?“ „Gef oss Barrabas lausan“, var svarið. „Hvað á ég að gera við hann, sem þér kallið Gyðingakonunginn?“, spurði Pílatus. „Krossfestu hann“, grenjuðu þeir á móti. „Hvað illt hefur hann þá gjört?“, spurði Pílatus enn. Og þá grenjuðu þeir enn hærra: „Krossfestu hánn!“ Það var því sjáanlega ekki um annað að ræða. En til þess að reyna allar leiðir lét Pílatus húðstrýkja sakborninginn enn, ef vera mætti grinmidarlosta ofstækismannanna til fullnægingar — en kom þó ekki að neinu haldi. Svo var nú komið mál- um, að Heródes hafði i'étt að mæla: Hví skyldi það átt á hættu, að þess- ir ofstækismenn hlypu í kyrrþey með söguna til Rómar, í jafn einstæðu til- felli og einskis verðu írá pólitísku sjónarmiði. Jæja þá. Pílatus þvoði hendur sín- ar að öllum ásjáandi. „Sýkn er ég af blóði þessa rét.t- láta manns. Þér verðið að sjá íyrir því.“ Og múgurinn orgaði fornþekkl svar neðan af torginu: „Kpmi blóð hans yfir oss og yfir börn vor“. Að lokinní einni pyndingalotunni enn var Jesú færður á aftökústað- inn, Golgata — og krossfestur. Tveir ræningjar voru negldir upp við hlið hans. Hermennirnir köstuðu hlutum um klæði hans . . . Hann var negldur á krossínn um níuleytið árdegis, en dó um miðjan dag. Fáein orð hans á krossinum hafa geymzt. Er ræningjarnir tveir liæddu hann, sagði hann: þessu, stóðu allt í einu tveir menn lijá þeim í skínagdi ldæðum. Og er þær urðu mjög hræddar og hneigðu andlit sín til jarðar, sögðu þeir við þær: Hví leitið þér hins lifanda með- al hinna dauðu? Hann er ekki hér, en hann er upp risinn. Minnist þess, hvernig hann talaði við vður, meðan hann enn var í Galileu, og sagði, að mannsonurinn ætti að verða fram- scldur í hendur syndugra manna og verða krossfestur og upp rísa á þriðja degi. Og þær minntust orða hans og sneru aftur frá gröfinni og kunn- gjörðu allt þetta þeim ellefú og öll- um hinum. Það voru þær María Magdalena og Jóhanna og María Jakobs; hinar sögðu og postulunum frá þessu með þeim. Og orð þessi voru í augum þeirra eins og hégóma- „Faðir fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki, hvað þeir gjöra.“ Dauðann bar þannig að, segir Markús: „En um níundu stund kallaði Jesú hárri röddu: Elóí, Elóí, lama sa- baktaní, sem er útlagt: Guð minn, guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig? Og' er nokkrir þeirra, er hjá stóðu, heyrðu það, sögðu þeir: Sjá, hann kallar á Elía. Hljóp þá einn til og fyllti njarðarvött cdiki, stakk hon- um á reyrstaf og gaf honum að drekka, og' mælti: Bíðið við, sjáum til, hvort Elía kemur að taka liann ofan. En Jesú kallaði hárri röddu og gaf upp andann.“ Lærisveinarnir voru eins og lam- aðir. Þeir tóku sér ekkert fyrir hend- ur — áttu enda hvenær sem var á hættu að vera sjálfir krossfestir — °g ,gátu heldur ekkert gert. Slíkt rcgindjúp var staðfest á milli fiski- mannanna fátæku og þeirra háu herra, sem vjð var að eiga . . . Vert er þó þess að geta, að maður nokk- ur, göfugur —■ og sakbitinn, Jósef frá Arímaþeu að nafni, lét taka lík- ama Jcsú af krossinum og leggja liahn í gröf. ' Lúkas segir svo frá: „Og hvíldardaginn héldu þær (þ. e. María Magdalena, Jóhanna og María Jokobs) kyrru fyrir samkvæmt boðorðinu. En í afturelding fyrsta dag vikunnar komu þær til grafar- innar mcð ilmjurtirnar, er þær hofðu útbúið. Og þær fundu steininn vcltan frá gröfinni. Og er þær gengu inn, fundu þær ekki líkama drottins Jesú. Og er þær skildu ekkert í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.