Alþýðublaðið - 24.12.1950, Blaðsíða 24
24
JOLAHELGIN
NÓBELSVERÐLAVKIN í HÁLVA ÖLD.
NÓBELSVERÐLAUNIN eiga
hálfrar aldar afmæli í ár. Hátíða-
höldin í tilefni af úthlutun þeirra
hafa lítið breytzt frá því í upphafi.
í Kristjaníu, þar sem friðarverð-
laununum var skipt á milli tveggja
heilsubilaðra öldunga, Henri Dun-
ant og Frédéric Passy — en hvorug-
ur þeirra treystist til að takast á
hqndup hina löngu og erfiðu ferð til
Noregs — settu Karl prins og Ingi-
borg prinsessa svip á hátíðahöldin,
eins og þau hafa raunar gert svo að
segja árlega í hálfa öld. Og í Stokk-
hólmi var hvert sæti í viðhafnarsal
tónlistarháskólans skipað, og hátíð-
argestirnir voru skrautklætt tignar-
fólk.
„í Stokkhólmi var viðhöfnin mun
meiri, enda er slíkt í samræmi við
skaplyndi Svía, sem eru fastheldnir
á tildursiði við hátíðleg teekifæri,11
skrifaði Hjalmar Branting, en hann
hafði árangurslaust farið þess á leit,
að alþýðusamtökin í Svíþjóð ættu
fulltrúa meðal boðsgestanna, „enda
þótt þessi heimsfrægi sjóður hefði
aldrci orðið til, þrátt fyrir hugvit og
snilli Nóbels, ef verkalýðsins hefði
ekki einnig notið við“. Hátíðahöldin
voru í stuttu máli sagt „með allt of
miklum háskólabrag“. En salurinn
var fagurlega skreyttur, og á græn-
um pallinum blasti við brjóstmynd
NÓBELSVERÐLAUNUNUM var úthlutað í fimmtugasta sinu 10.
desember s. cn sem kunnugt cr eru þau veilt úr sjóði, er Alfred Nóbcl,
hinn frægi sænski vísindamaður, stofnaði af cignum sínum í þeim lil-
gangi a'ð verðlauna á ári hverju þá, sem fram úr hcfðu skarað í bókmennt-
um, eðlisfræði, efnafræði, læknavísindum og baráttu fyrir friði i heim-
inum. I eftirl’arandi grein cr getið nokkurra þeirra lielztu, scm lilotið
hafa Nóbelsvcrðlaunin, og'sagt frá, hvcrnig þcir brugðust við hciðrinum
og hvernig þeir vörðu verðlaununum.
áður bókmenntaverðlaunin, en fjár-
hæðinni, sem nam 200 000 frönkum,
varði hann til stofnunar sérstaks
sjóðs. Vextir sjóðsins áttu síðan að
renna til þess ungs skálds, er „bezt
og gleggst“ sváraði þeirri bók-
menntalegu spurningu, sem Sully
Prudhomme ætlaði að beina árlega
til ungu skáldanna 1 Frakklandi. En
hvað Branting varð að orði, þegar
hann frétti þetta, hermir sagan ekki.
Iiins vegar voru sænsku blöðin á
einu máli um valið á hinuni hand-
höfum verðlaunanna. Röntgen fékk
verðlaunin fyrir „uppgötvun liinna
merkilegu geisla, sem síðan eru við
hann kenndir",' van ’t Hoff varð fyr-
ir valinu „fyrir að hafa aukið og
endurbætt kjarnorkukenninguna öll-
um öðrum fremur síðan Dalton leið“
og Behring fyrir frumherjastarf sitt
á sviði „blóðvatnslækninganna”.
Wilhclm Röntgen.
Alfrcd Nóbcl.
Nóbels, en rauður grunnur að baki.
Hægra megin við pallinn stóð lítill
bekkur, þar sem „hetjum kvöldsins“
hafði verið vísað til sætis. Hetjurnar
voru að þessu sinni prófessorarnir
van ’t Iioff, Röntgen og Behring. Sá,
er hlaut bókmenntaverðlaunin,
Frakkinn Sully Prudhomme, gat
ekki komið til Stokkbólms vegna
,,taugabilunar“, en kannski hefur líka
farið bezt á því, þar eð enginn nerria
þáverandi r'itari sænska akademís-
ins,. Carl David af Wirsén, botnaöi í
því, hvers vcgna hann varð fyrir
valinu.
„Sænska akademíið eitt ber flekk-
aðan skjöld eftir þennan fyrsta Nób-
elsdag. En það verður áreiðanlega
ekki í síðasta sinn, ef bókroenntaleg-
ir smurlingar þess eiga framvegis að
úthluta þeim hluta Nóbclsverðlaun-
anna, sem vandgefðast er að ráð-
stafa,“ skrifaði Branting, er einnig
komst svo hnyttilega að orði að kalla
hátíðarræðu vesalings Wirséns
„sannnefnda hundslappadrífu“.
Sully Prudhomme fékk samt sem
Þcgar maður flettir árbók Nóbels-
Hjalmar Brantiny