Alþýðublaðið - 24.12.1950, Blaðsíða 18

Alþýðublaðið - 24.12.1950, Blaðsíða 18
18 JÓLAHELGIN ♦— r—. —«—< • Orðsending ► ^ i s s s s s s frá > s s s Kjólabúðinni, Bergþórugötu 2. s s s s Ávallt eitthvaö af' vefnaðarvörum og barnafatnaði. s V s s s Daglega teknir fram dömukjólar. • : i ( ■ ‘ / ' • , . ' ; . • ; . $ s s s s Kjólabúðin, Bergþórugötu 2. s s s s n . _ ___—; ; < s s ► Gleðileg jól! Gott nýtt ár! T ryggingmtofnun ríkisins s s s s s s $ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Þessu næst kemur langur listi orða og setninga úr rimunum, sem Jónas ílokkar í fyrrgreinda þrjá flokka. Er hér ekki rúm til að taka ncrna örlítið sýnishorn: Málleysur og bögumæli: „Þegar einhver á að ganga í rímunum, þá er hann sjaldan látinn ganga — það er svo einfalt! — en hann verður að „arka“, eða „krefja að arka,“ „dika,“ „drýgja ferðir“, „gá“, „iða“, „hafa kreik“, „lalla“, „sveima“, „troða“ og „þramma“. „Píkurnar sníkja á, að fá fríðan elda síkja týr.“ „Hortittir eru óþrjótandi, þeir úa og grúa, svo enginn maður getur tal- ið þá. Leirskáldin hafa nokkurs kon- ar sérstakt lag á að troða þcim inn í hverjd smugu á öllu, sem þeir kveða, og einkurri eru þeir hnaskari en frá verði sagt, að ná mátulega löngum lýsingarorðum og keyra þau inn í götin á erindum, en hirða aldrei, hvað þau þýða. „Blíður, „dyggur“, „fári skertur", „argur“, „armur“, „blauður", „dyggða snauður“, „frama rír“, „smánar frekur“ ...“ „ . . . Nú er að mjnnast á kenning- arnar: Þær eru, eins og lög gera ráð fyrir, töluvert tnyrkar og reknar saman, hver annari vitlausari, og sumar svo óviðfeldnar og voðalegar meðferðar, að hver maður ætti að vara sig á að nefna þær, svo hann brjóti ekki úr sér tennurnar á slíku hraungrýti. Kvæðagyðja skáldsins heitir „greina skögul“ og „íbúð fræða nægða“, skáldamjöðurinn heitir „boðnar keita“, jörðin heitir „heima lóð . . .“ „KEFUlt EI SNILLI VOKA“. „Af því, sem nú er talið, má að nokkru leyti geta sér til orðfæris- ins. Það er ofur afllaust og tuddalegt, eins og við er að búast, þegar höf- undurinn fer ekki be'tur að ráði sínu. Nógar dönskuslettur koma líka inn- an um; cn ekki cru þær eins gríðar- lega margar og við mætti búast af slíkum höfundi. Þær éru við og við prentaðar með frábrugðnu letri (t. d. m. „Það l'ær nú aÖ vera sama“, 10., 55.), og veit ég ekki, hvort það eru glettur úr prentaranum, eða mað- urinn, sem orti, veldur því sjálfur, af því hann hefur þókst af þeim; og er honum að vísu til þess trúandi, ekki síður en þar sem hann er að hælast um, að hann hafi gert sig að athlægi og tekið sér danskt nafn, „kefur ei snilli vora“ segir skáldi! — þar var líka sæmdin x!“ „LEIRSKÁLDUNUM Á EIvKI AD VERA VÆRT.“ Jónas endar ritdórn sinn á þessum orðum: „Þetta mun þykja nóg komið af svo góðu, og vildi ég óslta það, sexn hér er sagt, gæti orðið einhverjum til viðvörunar, sem fengizt við rímna- kveðskap eftirleiðis. Mér pfbýður, þegar ég fer að hugsa um, að þett.a eru elleftu rímurnar, sem maðurinn hefur kveðið — og lauk við þær, þeg- ar hann stóð á þrítugu. Hvílík van- brúkun á skáldskapar-listinni! hví- 1 íkt hiröuleysi um sjálfan sig og aði-a — að hroða svona af kvcðskapn- ura og í'eyna ekki heldur til að vanda sig og kveða minna. Þetta má ekki svobúið standa. Leirskáldunum á ekki að vera vært; og þeixn mun varla verða það úr þessu, nema þau fari að taka sér fram, og hætti með öllu, eða yrki betur. Höfundur þessara orða skal að minnsta kpsii heita á hvern, sem fyrstur verður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.