Alþýðublaðið - 24.12.1950, Síða 5

Alþýðublaðið - 24.12.1950, Síða 5
JÓLAHELGIN 5 _. »•'• iv . ••. < _ _ v' ■ Illlg ■W.: mmm Nazaret í Galileu. — Myndin eftir málverki Magnusar Jonssonar próiessors, er hann geröi í Gyömgaiandsfór. * en einu sinni átt að þvi frumkvæði að leysa vandann og orðið Rómverj- um þannig fyrri tii. Þeir máttu heita bundnir í báöa skó. Æðsti prestur- inn varð að hafa stöðugt samband við landsstjórann, og þótt rnenn væru ekki alltaf á eitt sáttir í ráðinu, munu þeir þó hafa verið knúmr til að sameinast um eitt —- að hlífa al- menningi, sigla nokktirn veginn á- gjafalaust á milli skers og báru. í þessu landi, sem var höfuðáfangi á alfaraleið milli Hellas og Egypta- lands — í þessari borg, þar sem á- tökin voru hvað hörðust milli for- tíðar og sfuntíðar, gérðust þeir at- burðir er síðan vöktu öldulciðingar í sögu tvö þúsund ára. II. Jesús kom til Jerúsalem ífokkrum dögum fyrir páskahátíð Gyðinga. Hann var húsasmiður að iðn, víð- kunnur fyrir alþýðuræður sínar og' lækningar. Ekkert er um það vitaö, Uvernig hann var í hátt. Ilann var óblandaðrar Gyðingaættar, og af því má nokkuð ráða um útlit hans, en annars' geta menn hugsað sér hann eins og þeir vilja. Ilann lét ekki eftir sig svo mikið sem cina ritaða línu, og hafði engan skrifara, cr tæki niður orð hans. Virðist svo sem hann hafi látið sér það nægja, að óbreyít alþýðufólk icgði sér kjarnann úr orðum hans á minni. Ævisögurnar fjórar, hin svo- nefndu guðspjöll, sem gcymzt liafa síðari kynslóðum, eru vafalaust skráðár tiltölulega seint, nokkrum áratugum cftir dauða hans. Þær eru allmikið frábrugðnar, hvað smáat- riði sner.tir, en samhljóða í öllum meginatriðum. Einstöku ummæli bera nokkurn keim síðari tíma, sums staðar er sögucfnið gróið saman Við arfsögnina, en þegár á alll cr litið er ástæðulaust að vefengja sannleiks- gildi þeirra. Ságah um Jesú er vissulega byggð á sönnum viðburðum, og atburði síðustu ævidaga lians geyniir arf- sögnin markaða svo skýrum drátt- um, að ekkert stórvægilegt getur farið þar á milli mála. Það, sem mestu máli skiptir — orð Jesú sjálfs — ber órækt vitni slíkri víðsýni og lieiðríkju, að ekki getur þar verið ncma einum manni til að dreifa —• manni óvenjulegrar gerðár. Snjöll- ustu dæmisögurnar eru liátindar gvðinglegra bókmennta — ef til vill allra bókmcnnta. Þeir menn, sem Jesús safnaði um sig, voru fiskimenn Og handiðnaðar- menn. Þeir báru ekki hvít skart- ivlæði biblíumyndanna. Ilendur þeirra voru hrjúfar og mál þeirra óbrotið, Enginn guðfræðingur var í flokki hans. Bæði faríseum og æðstu prestunum mátti f.innast nokkur ögrun fólgin í því, hvers konar menn sumir þeirra vorú, cr Jesús valdi sér að kunningjum. llann var sámvist- um við tollheimtumenn og bersvnd- uga. Tollheimtumenn voru inn- heimtumenn Rómverja, og auðvitað töldu Rómverjár þá heiðarlega

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.