Alþýðublaðið - 24.12.1950, Blaðsíða 31

Alþýðublaðið - 24.12.1950, Blaðsíða 31
JÓLAHELGIN 31 EFTIR FULTON OURSLER. FYRIR NOKKRUM ÁRUM. bjó maður einn í borg á Bretlan'di, og skulum við neína hann Friðrik. Hann vann við pósthús borgarinnar, og var það starfi hann, að fjalla um bréf, sem annað hvort voru með . rangri áritun eða þá að h.ún var vart Jæsileg.. Hann bjó í görnlu íbúðar- húsi ásamt ástkærri eiginkonp sinni, ungri dóttur, Maríu að nafni, 'og svni, sem enn var ungbarn. Að lokn- ’ ura kvöldverði var það venjá hans ' að kveikja í pípunni sinni og segja ‘börnum sínum írá því, hvérnig hon- • ura hafði tekizt að finna'rettan. við-. takanda að þessu og þessu brél'inu: Bylur þessi 'stóð í tvo eðá. þrjá' daga .og fennti þá margt fé urn alla sveit- úna: Ég átti níu ær um haustið, en ein af þeim fór í föi^jrina og fundust beinin af henní um vorið. Þaö var iaerin frá gamla FriðriKi. ’’ Það var svo á öðru ári eftir atburð ‘þennan, að ég réðist í það að kaupa fyrgta bestinn, er ég eignaöisr. ÆU- aði ég þá að grípa til skeifnanna í koffortsjþotninum. en þá voru þær horfnar og sáust aldrei eftir það. Það skal tekið fram, að lykilinn geymdi ég vandlega, svo að það er alveg óhugsandi, að nokkur hafi komizt í koffortið með venjulegum hætti, enda hvarf ekkert úr þvi, hvorki fyrr né síðar. Frá mínu sjón- armiði varð þetta tæplega,, skýrt á annan veg en þann, að gamlí Fnðri’k hefði í gröf sinni ekki getaö sætt sig við það, að ég notaði skeifurnar und- an Mósa, og því hirt þær sjálfur, a hvern hátt, sem hann hefir gert þac'. Koffortið átti ég híns vegar í sjö ár og var farinn að hugsa, að inér mundi haldast á því. En það íór öðruvísi. Það hvarf með dularíull- um hætti einu sinni, er ég var að flytja mig á milli sveita, og siðan hefur aldrei til þess spurzt Þar með hafði „Gamli. FriöTik ‘ í gröf sinni hirt aftur allt það, sem ég fvomst yíir af eignum hans. Og ég hef það fyrir satt, ,að öðrum, sem kaup gerðu á einhverju af reitum hans, hafi ekki haldizt mikið betur á þeim. hann áleit sjálfan sig allslyngan leynilögreglumann . á þe|§u sviði, hafði yndi að starfi sínu og bjó við Sælt og áhyggjulaust heimilislíf. En skjó.tt getur ský dregið fyrir sól. Dag nokkurn veiktist sonur hans skyndilega og lézt þann sama sólárhring. Sorgin virtist lam’a súl Friðriks gersamlega. Mæðurnag reyndu að bera söknuðinn o.g sætta sig við orð- inn hlut. Friðrik mátti hins vegar ekki réisa rönd við hartninum. Hann var eiús og óskilabréf, Hánn reis úr rekkju morgun hvern, hélt til vinnu sinriar eins og svefngengill. yrti aldrei á nokkurn mann a'ð fyrra bragði, sat eins og steingervingur \dð kvöldverðarborðið og gekk snemma til hvílu. Engu að síður var konu hans kunnugt um, að hann lá lengst- an hluta nætur vakandi og starði opnum augum út í næturhúmið. Og leiöslan virtist ná sífellt sterkari tök um á honum, eftir því, sem frá leið. Nú leið að jólum. Sícila dags sat Friðrik við vinnuborð sitt og færði nýjan bréfahlaða nær raflarnpanum. Efst’ í hlaðanum lá bréf, sem aug- ljóst var, að seint yrði auðið að koma til skila. Á það stóð letrað klunnaleg- um stöfum af prentgerð: Til jóla- sveinsins á Norðurheimskautinu . , . Friðrik var í þann veginn að kasta þessu bréfi í ruslkröfuna, þegar þeirri hugsun skaut upp með honum, að opna það. Hann gerði það og las: Kæri Jólasveinn. Það liggúr eklci vel á okkur heima í ár, og ég ætlast ekki til þess að þú færir mér neinar gjafir á þessum jól- aum. Litli bróðir minn fór til himná- ríkis í vor. Og nú langar mig til að biðja þig um aði þú komir við liiá okkur, takir leikföngin hans og faerir honum þau. Ég skal raða þcim í hornið hjá eldavélinni, vögguhest- inum hans, bílnum og öllu dótinu, Ég veit, að honuni leiðist i þimna- ríki, ef hann íær ekki leikföngin sín, sérstaklega veit ég að hann saknar vögguhestsins, sem hajm haíði svo mikið gaman af. Þú værir því í'jarskalega góður, ef þú færðir honum ieikföngin, og ekki skaltu hugsa um að færa mér neitt, en vænt þætti mér um, ef. þú gæfir pabba eitihvað, sem gerði hann aft- ur líkan því, sem hann var, þegar hann reykti -pípuna sína og sagði okkur sögur. Það vildi ég að þú gæt- ir. Ég heyrði hann segja mömmu, að eilíf.ðin ein mætti lækna liann, — ekki gætir þú nú víst náð í það með- al? Ef þú gerðir það, skyldi ég æv- inlega vera góð telpa. Marta. Það kvöld vav Friðrik léttari í spori þegar hann gekk heim. Hann nara staðar við útidyrnar og kveikti í pípunni sinni. Síðan gekk hann brosandi inn og þyrlaði frá sér reykjarmekkinum, konu sinni og dóttur til ósegjanlegrar undrunar. . Og bann brosti, þegar hann heilsaði þeim, öldungis eins og hann hafði gerí áður. Líkan frelsisgyðjunnar í New York,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.