Alþýðublaðið - 24.12.1950, Blaðsíða 26
26
JÓLAHELGIN
lífi árið 1935, þ'egar Iférie dóttir
hennar fékk verð’aunin ásamt
manni sínum Frédéric Joliot, myndi
gamla konari hafa sagt sem svo, að
fjölskylda-n héldi ixpþteknuín hætíi
„í anda vísindanriaA Hún viohafði
aldrei stór -orð: þogár hun £ékk verð-
launin í fyrra ékiþtið, gat hún þess
aðeins í öðru-.sambandi í bréfi til
ættingja síris. „Við höfum ferigið
hálf Nóbelsverðlaúnin.. Þetta eru
mildir peningar fyrir okkur.'i
Þessir rniklu peningar komu i
góðar þarfir. Pierre Curie gat hætt
að kenna við l’Eeóle de Physiqne og
helgað sig óskiþtan vísiridárann-
sóknunum. Enn fremur var þeim
hjónunum auðið að koma sér upp
rannsóknarstofu, og frú Curie gat
keypt nýtt veggfóður og nýtízku
baðker í íbúðink v;ð Eouievard Kel-
lermann. Auk’þess he-fðú þau hjónin
ráð á ráusnarskap í góðgecðáskyni
og að sencja vinum og vandámöririúm
gjafir.
Skæðár túngur halda bví fram, að
Albert Einstein hafi, þegar hann
frétti, hvað verðlaunin næmu hárri
upphtrið, hrist höfuðið og sagt; Allt
er afstætt. En Stokkhóhnsbúar
fengu aldrei að víta, hvað hæft væri
í þessu, því að Einstein gat ekki ver-
ið viðstaddur hátíðaböldin árið 1921.
Idins vegar er vitað rriál; hvaða
augum George Bernard Shaw leit á
Nóbelsverðlaunin, en hann hlaut bók-
menntaverðlaunin árið 1925. Shaw
var í fyrstu ófús að'taká við verð-.
laununum, en þaði þau þó að lokum
að ráði vina sinna og áðdáenda. Verð-
laununum varði hann til þess að
stofna sjóð til að efla gagnkvæma
kynningu brezkra og sænskra bók-
mennta. Ura heiðurinn sagði gamli
maðurinn, ’að þétta yéeri „bjarghring-
ur, sem kastað væri til sundmanns,
er kominn væri á land heilu og
höldnu".
Úthlutun friðaryérðiaurianna hef-
ur kannski. sér í lagj vakið umtal og
gagnrýni, en jþegar 'Hjálriiar Bran-
ting hlaut þau áfið l921 ásamt t>an-
anuxn Christían Larige, vtíru allir
sammála um, að v'eí h'cfði til t’ekizt.
Zeth Höglund gat þó ekki á sér setið
að gera athugasemd: ,.Þaó ei.na, seni
hægt er að finna að ákvöröun norska
stórþingsins, er að verðlaununum
skuli skipt rnilli Brgntings og annars
manns, enda þótt sá, sem hlut á að
máli, sé einnig vel að friðarverð-
launum komin, en raunar má
segja, að . sæmdin skiptist ekki á
sama hátt/og peningarnir.11
Líti maður á listann ýfír hand-
haía friðarver,ðlaunánna. kemur í
liós, að þau hafa oft kom’ð í hlut at-
kvæðámikilla stiórnmálarrianna, en
af þeim var Theodore Roosevelt
(1906) víðkunnastur. En einnig hef-
ur fjöldinn allur af meira eða minna
frægum utanríkismálaráðherrum
fengið verðiauriín — og oft og tíðum
hefur almenningur spurt: Hvers
vegna? Stundum hafa friðarverð-
launin v.erið veitt albjóðlegum frið-
arsamtökum. Einu sinni hefur erki-
biskup orðið fvri.r valinu, Nathan
Söderblom 1930. En oitast hafa þó
friðaryerðlaunjn verið voitt rithöf-
undí eða blaðamanni, sem hefur bar-
i?.t fyrlr málstað friðarms með hinu
’ skrifaða orði., Þannig fékfe' Bertha
von Suttner, sem var góðvinur Nób-
els, verðláunin árið 1305 fvrir bók
sína I):e wafíen öieder! (Niður með
vopnin!), er hafði á.hrjf urn vtða ver-
öld. Bók Normans Angells, „Blekk-
ingin mikla“ hafði hliðs-:tæð áhri.f ár-
ið 1933 og tryggði honum friðarverð-
laurii n.
Þegar Þjóðyerjinn Karl v.on Ossi-
etzlrv varð i'yrir vali.nu árið 19.35,
fagnaði gervallur he'murinn þeirri
ráðstcfun. — Sjálfur sat. Öpsietzky í
fangabúðum,. ákærður fyrir „drott-
insvik" vegna friðarstarfsemi . rinn-
ar. En hin raunverulega ástæða þess,
að hann haf.ði verið fangelsaður, var
sú, að blað hans Wcdtbúhne iiarðist
eitt sem hin yakandi, menningarléga
samvizka stjórnmálanna í Þýzka-
landi. Almenningsálitið um viða
veröld var of sterkt jil þess að Þjóð-
verjar þyrðu að koma í veg fyrir, að
Ossiétzky veitti vérðlaurainum við-
toku, en á valdatímuin Hitlers varð
hann síðasti Þjóðverjinn, sem átti
pess kost. Þjóðýerjar gátu komizt af
án Nó'belsverðlauna — þeir stofnúðu
sjálfir ti) rausnarlegra verðiaúna,
er áttu að efía vísindi og bókmennt-
ir. En . friðurinn gleymdist.
Thomás Mann.
André Gide.
Albert Ejnstein.