Alþýðublaðið - 24.12.1950, Blaðsíða 41

Alþýðublaðið - 24.12.1950, Blaðsíða 41
JÓLAHELGIN 41 og verður því ómögulega sundurskil- inn í neinslags flokka, nema cf menn vildu tína þar úr nokkur mannanöfn, til að bjarga þeim frá að hafna í hortittahafinu, en það er ckki heldur gerlegt, því þau ciga líka svo illa saman eins og cldurinn og klakinn. Því þcgar Baldvin sál. Einarssyni og ToíCa okkar Eggertssyni er skammtað báðS- i um ’í sama slapatroginu, munu all- ir kunnugir bráðum fá klýju og við- bjóð á því, scm fram er borið: í það minpsta vi) cg, sem grannt þekkti báða mennina, ekki vera sjónarvott- ur að þeirri veizlu. Ef að þeir menn, sem hafa lcð sig í þá þjónustu, að hnoða Fjölni, vilja fá söguna af Tist^ni Qg( Indíönu, sem þeir mcina mig hafa diktað, gct ég vísað þeim til . skyggnast um. á ha'gri hönd þar sem gengið er gegnum 'Börsen í Kaupinhöfn: :þar; hcfur hún verið öll þau ár, sem ég hcíi dvalið í Danmörjf,'pg, hoígr æjtíjö, verið í afhaldi hjá Dönum, méðal þeirra beztu ævintýra, og‘ þarna væntir mig hún enn verði fundin, því einmitt þess vegna að hún ótæpt er seld, láta bókseljarar §ig hana. aldrei lengi vanta. EÍilki hafa Tist- ransrímur verið óhcppitari, scm.nú á fáum árum eru svo gjörsamlcga útseldar, að bráðumjá aði prepí,a. að , nýju, án þess Fjölnir verði þar um leyfis beðinn. Af þessu er auðsætt, hvað aumkunarlega Fjölnir erfiðar, án þess menn.vilji fallast á fortölur hans. Sjálfs hans bullbækling vill enginn kaupa, og fer hann að gjöfum til þeirra, sem þiggja vilja, ogViþotl li Fjölnir kaila vildi oss alla íslendinga svo vitgranna, að enginn hefði skyn rétt að mela bóka sem út koma, verður honum ekki til þess trúað, lieldur en annars sem hann lætur út úr sér bögglast. Ekki þarf Fjölnir heldur þess nð vænta, að nokkur vilji lcggja þá rækt við, að sýna alla vansköpun lians, með því að lima hann í sund- ur, svo sem iygina og lastið, heimsk- una og sérvizkuna, hofmóðinn og narralætin, því þá yrðu úr því mai'g- ar ónytsamar bækur, og samt yrði’ mikið eftir af einhvcrju bulli, sem enginn kann að nefna. Þú sérð til dæmis, Fjölnir minn! að vor sífræðandi elskaði landsmaður herra Á. Helgason eltki lengur vill virða -þig- svara, þegar hann sér- að þú vilt ekki taka móti neinni lag- færingu eða sannindum. Vinnu- mennirnir virða þig eltki lengur við- tals, og förukerlingarnar, sem kunna að nefna þig, gera það með mestu ó- iúnd og viðbjóð: á marinamótum sietta ýmsir í þig háðgiósum, aðrir forakta þig scm viðbjóðslegasta af- r kvæirit föðurlandsins. scnj ekki svíf- tist að tníðá allar stéttir, bg hvernig, me'nar þú, vesalingurinn þinn, að gela kcnnt sýslumönnum að skrifa, prcstum að lifa siðlega, kaupmönn- um að höndla réttilegast, og bamd.* um að stýra búi sínu, og skáidúm að yrkja, þú, sem engra þessára; næringarvégi hefur reynt og líklegá aldrei verður hæfur að takast á hend- ur. . Það er víst ekki af virðingu við ,þig, að einn af, vorum mcstvirtu og nafnkenndustu meðbræðrum nýlega hefur gpfjð mórauðiun hundi nafnjð Fjölnir; þessum hvelpingi va.mta iUri.úriri, þú .spndriVkoku í klóng. fyrst hann er heitinn í hausinn á þér. Ég þykist nú hafa gert þér vel. pð kosta upp á þig heilli örk, sem ég ætla, ef tóri, að láta prenta, full- viss um, að ég( ekki þurfi að betla fólk til áð þiggja hana gefins, eins og vesalings horgrindin þín má líða; aftantil ætla ég að bæta nokkrum smákvæðum ýmsfa höfunda, sem þeir hafa miðlað mér og H1 þín eru stíluð. Ég hefði hér valið þér fínni og sið- gæðunum hæfilegri stílsmáta, ef ég hcfði haldið þú skildir það, cn ég ,vgi'ð að tala á því máli, sem ég vissi ■'$ö “lílfðir sjálfur nuiriiff, og iriáttu því kyngja reiðilaust, þó þér finnist eitthvað af .þessti iúsTfnmt, vóg' nú sé þér til hugguriar vitanlegt: að hvern- ig sem þú lætur, virði ég þig ekki oftar andsvara, því forðast skal ég' að sitja til lerigdær á níðrifaþekknum hjá þér, mér tií skaðá og vanheiö- urs. •— Ég vil ekki að lokum undan- fella að láta þig vita, að ég nú, enn ckki fertugur að aldri, allareiðu hef ort tuttugu rímnaflokka, og býst við að bæta enn miklu við, cf aldur minn lcýfir,- og sámt ætla ég mél' muni verða' vært og vona að mér dánum að vei'k mín verði þjóðinni til skemmtunar og nytsemda og fróð- leiks, en mér til hrósunar og sóma, þegar Fjölnir er fokinn og sokkinn til botns í því hyldjúpa gleymskunn- ar hafi, hvaðan hann aldrei aftur mun upp rísa.“ ATHUGASEMDIB. Eins og við mátti búast eftir það, sem á undan var gerigið, hlífist Sig- urður hvergi við í svari sínu, notar víða stór orð og ófögur. Helzt verð- ur það af unuriælum hans x'áðio, að hann viti ekki hver þeirra Fjölnis- manna sé höfundur ritdómsins. Ilitt hefur hann ef til vill hlerað, hvcr ritað hafði ,.Bi'éf af Austfjörðum'1, að það var hinn sami rnaður og ort haföi kvæðið. „Vetrarkoman á Aust- fjöröum". seiri birt var aftast í þriðja árgangi Fjölnis. Það 'kvæði stóð ó- neitanlega vel til höggs, cnda lætur Sigurður það tækifæri ckki ónotað. „Lqfsöngurinn, frenist í Fjölni, scm Sigurður vitnar til og kveður ,,sam- anhanga af tómum hortittum“, eru hin fögru Saknaðarljóð Jónasar (Þá var eg ungur, er unnir luku föður- .auguin. fyrir mér samanj.'Er þetta hið eina dæmi þess, sem ég hef fundið, að Sigurð.ur ráðist beinlínis á skáld- skap Jónasai-, og verður raunar lítið úr þeirri ái'ás. Sigurður lætur þess gctið, að hann rnuni láta prenta með svarinu smá- kvæði ýmissa höfunda, er þeir hafi miðlað sér og séu stíluð til Fjölnis. Eru þau rituð aftan við svarið. Þetta er sýnishoi’n: ,,Þú Óðins nafn og ættai- skömm, í óvitru þanka sjónarmiði, þrykkta sem lætur vesla vömrn yorum yppafsta Ijóðasmiði; snúi Rögn þeix’ri sneypu á þig, snilling er bauðst, þú sért út hleginn; fífldirfska þín óleyfilig í leii'vcllu kafni di’embis eigin. Jón Jónsson. Fyrirsvarsbóndi og hreppstjóri.“ ‘Þótt svar Sigufðar væri aldrei prentað, cr engan veginn fvrir að synja, nema það hafi borizt Fjölnis- mönnum í hendur. Svo mikið cr víst, að ekki minnkaði óvildin milli þeirra og Sigurðar. í Fjölni 1839 er deilt á V iðey j arprentsmið j u fyrir lélegar bækur, og Númarímur og Svoldar- ríniur Sigurðar tilnefndar. I Fjölrii 1843 birtist mjög harðorður ritdóm- ur eítir séra Gísla Thorarensen um síðari hlula ,,Ljóðasmámuna“ Sig- urðar Bi'eiðfjörðs. Eru þeir nefndir ~ 7,Irtilfjörlegtnr-'samtímingur;"af—mál-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.