Vísir - 30.04.1933, Page 21

Vísir - 30.04.1933, Page 21
VtSIR 30. apríl 1933. Hðsgagnavinnustofan llilllllllllllllllllllllllll.lllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllIllllllllIllIIIIIIIIIHIIIHIlimiIllllIllllllllIIIIIIIIIIIIIlIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilll Skdlavðrðustfg 10 miiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiili býr til allskonar bólstruð hiisgögn svo sem: Hægindastóla, sófa, dívana. 6 mismunandi gerðir, oftast til fyrirliggandi. — Madressur bæði f jaðra og stoppaðar og fleira. - Gert við bólstruð bdsgögn bæði fljótt og vel. Plnss, tan og portieraefni oftast til fyrirliggjandi. Enn- fremnr rúilngardínnr í mörgum litum, bæði lir diik og pappír. — Alt fyrsta flokks efni og vinna, sanngjarnt verð, fljót afgreiðsla, sér— stök ákersla lögð á áreiðanleg viðskifti. Konráð Gíslason. Sími 2292. - Skdlavörðustig 10. - Sfmi 2292. m m Innlend fran og framleiðendur. Stutt greinargerð um nokkur atvinnufyrirtæki. Slippfélagið í Reykjavík j var stofnað 1902 af nokkurum áhugasömum mönnum í Reykja- vík. Fyrsti formaður félagsins var Tryggvi Gunnarsson og hélt hann því sæti alt til dauðadags, 1917. Fyrsti slippurinn var keyptur og settur upp voriS 1904, eftir fyrir- j sögn O. Ellingsen. Reyndist hann ) brátt hið þarfasta fyrirtæki, ekki síst fyrir skipaeigendur sjálfa. Var SigurCur Jónsson. hann sniðinn eftir þörfum útgerð- arinnar eins og þá var, en þegar ástæður breyttust, þilskipum fækkaði og togurum fjölgaði, fór eðlilega að draga úr viðskiftum Sljppfélagsins, þar sem hann gat ekki tekið upp skip af togarastærS. Var stjórn félagsins ljóst, aS hér þurfti breytinga viS, en ekki gat þó orSiS úr framkvæmdum í því efni fyr en á síSastliSnu vori, er fest voru kaup á tveim slippvögn- um í Þýskalandi. Hefir öSrum slippnum þegar veriS komiS upp og tók hann til starfa um síSustu áramót. Á hann er hægt aS taka alla togara íslenska. Þó aS þetta sé ekki nema skreí í áttina, má þó ætla aS þaS hafi mikla þýSingu fyrir útgerSina og atvinnulíf Reykjavíkur. Eftir laus- legri áætlun hefir á undanförnum árum aS meSaltali árlega veriS greitt um 200 þús. krónur fyrir aS- gerSir á íslenskum fiskiskipum er- lendis. ViS flestar aSgerSir er vinnan aSalatriSiS, en ekki efniS. í sumar er í ráSi aS byggja ann- an slipp, nokkuS stærri, er getur tekiS skip á stærS viS ,„Esju“. Framkvæmdarstjóri félagsins er nú Sigurður Jónsson, verkfræSing- ur. Hann er fæddur áriS 1900 á Ærlækjarseli, N.-Þing. Nam bygg- inga-verkfræSi viS „Norges tekn~ iske höiskole“. Er hann áhugasam- ur um þetta starf og er ástæSa til aS vona, aS þessu þjóSþrifafyrir- tæki farnist vel undir stjórn hans. Hlutafélagið Ásgarður var stofnaS í jan. 1923 og er þvi 11Ú réttra tíu ára gamalt. ÞaS hóf starfsemi sína, smjörlíkisfram- leiSslu, í litlum húsakynnum á Vesturgötu 20, en 1925 keypti þaS rúmgóS húsakynni á Nýlendugötu 10, og hefir starfaS þar síSan. AS- alstofnandi þess og stjórnandi er Friðrik Gunnarsson. Hann er ffeddur 1889 á Hjalteyri. StundaSi nám á latínuskóla í Danmörku og síSar á verslunarháskóla í Belgíu. Situr hann nú sem hinn velment- aSi og velmetni „alfaSir í Ásgar8i“ og hefir jafnan alla smjörlíkisás- ana á hendinni, hjartaás, tigpilás, spaSaás 0g laufaás, og er þaS hreinasta mildi aS hann skuli ekki Friörik Gunnarsson. hafa „krúkkaS“ alla aSra smjör- líkisframleiSendur. Og sem auka- trompi hefir hann nú bætt viS „rjómabússmjörlíki“; er þaS gert meS sérstökum hætti og blandaS íslensku smjöri og hefir nú þegar náS mjög miklum vinsældum. „ÁsgarSur“ hefir jafnan haft mjög mikla framleiSslu, eftir okk- ar íslenska mælikvarSa, og fer sí- felt vaxandi. Mest hefir framleiSsl- an orSiS 250 smálestir á ári, og má þaS kallast mikiS eftir islenskum ástæSum, sérstaklega þegar tekiS er tillit til þess hve samkepnin er orSin mikil í þessari grein. Jón Halldórsson & Co. Jón Halldórsson, er fæddur 15. sept. 1871 aS VöSlum í önundar- firSi TrésmíSanám byrjaSi hann í Noregi 1895, en lauk þvi i Kaup- Jón Halldórsson. mannahöfn 1897. Vann seinna nokkuS i Khöfn, en dvaldi síSar 3 ár í Berlín viS starf og nám. Jón A. ólafsson, er fæddur 1875 i Lágadal í ísafjarSarsýstu. Nam Jón Ólafsson. iSn sína i Kaupmannahöfn, dvaldi þar samfleytt í hálft níunda ár viS nám og starf. Þessir 2 vestfirsku Jónar reka í félagi húsgagnavinnustofu und- ir nafninu Jón Halldórsson & Co., sem fræg erorSin. Vinnustofan var stofnsett 1905, á sama stað og hún er nú, SkólavörSustíg 6, og er því elsta vinnustofa hér i þeirri grein. Eigendurnir höfðu búiS sig óvenjulega vel undir starfiS, enda unnu þeir sér brátt álit, og hefir þaS álit fremur aukist en dofnaS á þeim tíma, er vinnustofan hefir starfaS. Þeir hafa fylgst vel meS tímanum og hefir fjöldi af efni- legum mönnum fengiS þar ment- un sína. Allir þeir, er nú reka vinnustofur í þessari grein hér í bænum hafa aS meira eSa minna leyti hlotiS mentun sína hjá Jóni Halldórssyni & Co. Þó aS segja megi um þessa Jóna, að þeir hafi flutt erlenda menning inn í landið, þar sem þeir eru brautryðjendur aS nýrri at- vinnugrein, sem maður getur varla sagt aS hafi veriS til hér áSur, þá eiu þeir þó þjóSlegir menn í besta skilningi og Vestfirðingar í húð og hár. Eru hinar þjóSlegu matar- veislur éða „snarlkvöld" H. fræg orðin. Atvinnurekstur þeirra nafna hefir aukist ár frá ári og trésmíSa- vinnustofan er bæði víSkunn og góðkunn. Skipasmíðastöð Magnúsar Guðmundssonar. Magnús GuSmundsson er f. 1888 á Úlfljótsvatni. ByrjaSi aS byggja vélskip 1909. Á árunum 1909— 1914 bygSi hann 8 skip, 9—22 smál. að stærS. ÁriS 1915 stofnsetti hann og bygði SkipasmíSastöS Reykjavík- ur, sem stendur vestantil viS Reykjavíkurhöfn; þar hefir hann smíðaS milli 30 og 40 vélbáta, Ö— 36 smál. aS stærS, auk*smábáta og ,.trillu“-báta. ViSfangsefni stöSv- arinnar hafa þó öllu meira veriS viSgerSir á stærri og minni skip- um. Á stríðsárunum voru t. d. stundum til viðgerðar 10—20 skonnortur í einu, margar sem þurftu mikillar viSgtrðar, má t. d. 6

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.