Vísir - 30.04.1933, Síða 45

Vísir - 30.04.1933, Síða 45
VISIR 3*9. april 1933. Blöd ag Ibæloii* JPappii*, ritffomg’ -- Bym.iixi€lsex& Ðókaverslun Sigfiísar Eymundssonar Bókabúd Austurbæjar BSE, Laugaveg 34 of mörg. Annars urðu sjávar- bændur oft að leggja upp bát- am sínum, af þvi að þeim var gert að skyldu að róa á skip- om landsdrotnanna og kon- nmgsskipum. Það er óþarfi að rekja þessa raunasögu lengra til að sýna fram á, hvert stefndi, hvérs- vegna hlaut að fara sem fór. Eg hefi orðið svo langorður um verslunarhættina og afkomu þjóðarinnar á þessum öldum, af þvi að eg vildi vekja liér at- hygh á þvi, hve skaðleg við- skiftastefna sú er þá rikti (al'- kvaimi Merkantilismans) var fyrir alla aðilja, jafnt fyrir þá undirokuðu og hið drotnandi land. Verslun og iðnaður heima- landsins gat ekki blómgast, þó að það væri márkjniðið, þegar grundvöllurinn var, með ráðn- nm hug, grafinn undan kaup- getu landsmanna. Rikisfé- hirslui'nar fyltust þá heldur ekki, þó að það væri aunað takmarkið, þar sem verslunar- einvaldarnir gátu tíðum ekki þrifist af sömu ástæðum. Þessi dórnur, sem reynslan hefir kveðið upp yfir þröng- 1 sýni og ófrelsi i viðskiftamál- um, spáir ekki góðu um fram- tíð þess endurvaknings Mer- kantilismans, sem nú skýtur upp höfðinu í millilandavið- skiftunum, sem raunar er af sömu rótum runninn og fyrir- rennarinnj trúnni á blessun ihlutunar hins opinbera i við- skiftastarfseminni. IJherahsm- irm, frjálslynda stefnan i fram- leiðslu- og viðskiftamálum, ávöxtur hinnar klassisku hag- fræði, sem Ieysti þjóðirnar úr viðjum þessarar oftrúar, losaði einnig um verslunarfjötra ís- Jensku þjóðarinnar. Það er ekki rétt að „liberalisminn'" þekki engin takmörk i viðskiftalegu frelsi einstaklingsins og þjóðar- heildarinnar, eins og viða virð- ist koma fram hjá mönnuin, bæði liér og' annarstaðar, sem telja sig honum andvíga. En alh*i ihlutun vill Iiann stilla injög í hóf. Hér skal það ekki rætt hvort þessi viðskiftastefna sé nú úr- elt vegna breyttra viðhorfa eða ekki. Hitt er aðalatriðið í þessu sambandi, að hún virðist ein samrýmanleg því viðskiftafyr- irkomulagi sem þrátt fyrir alt þó ríkir enn, að minsta kosti í aðalatriðunum. Þetta viðskifta- fyrirkomulag hefir haft mikla sögulega köliun, það hefir Iátið lnarga af þeim draumum mannkynsins rætast, sein það hafði dreymt i margar aldir samfleytt, en raunar aldrei trúað að mundi verða að virkileika, Ef til vill hefir það verið svóna stórvirkt fyrst og fremst vegna þcss, að það er vel fallið lil að veita einstaklingn- um tækifæri til að þroska krafta sína til fulls í sivirku 1 samstarfi við heildina, m. ö. o. vegna þess, að það er eðlis- hneigðum inannsins yfirleitt samþýðanlegt. Sá hluti atvinnulífssögu ís- , lands, sem mótast af öflum við- skiftafrelsisins, er saga ótrúlega örrar framþróunar, þegar íekið er tillit til allrar þeirrar niður- níðslu þjóðlífsins, sem hin stjórnmála- og viðskiftalega ánauð hafði leitt yfir land ng lýð. En viðskiftafrelsið fékk ekki að njóta sin fyr en á siðari hluta 19. aldarinriar. Árið 178(5 var verslunin við ísiand gefin frjáls öllum þegn- um Danakonungs. ísiendingár sjálfir og Norðmenn fengu þar i með hlutdeikl i henni. En þátl- j taka þeirra varð litil og versl- j uniii hélt einokunarsniðinu i 1 öllum aðaldráttunum, meira að ! segja fram yfir þann tima að verslunarböftunum var alveg at' létt 1851. Norðmenn gengu fyrir það mesta úr skaftinu þegar 1811, er Noregur gekk undan Danakonungi, þótt þeir raunar fengju i einstöku tilfell- um að sigla hingað eftir það. Hinuín dönsku kaupmönnum er verið liöfðu hér á vegum konungsverslunarinnar voru veitt forréttindi til að setjast að i kauptúnum landsins og síðar voru lagðar ýmsar hömlur á það að nýjar verslanir kæmust á fót. íslendingum veitlist Jiá einnig örðugt lengi framan af að taka þátt í versluninni, sem nækkru næmi. Fjárskorturinn i íaödinu var mjög Lilfiimanleg- ur. Auk þess áttu landsmenn engan skipastól og urðu því alt að sækja undir liögg við danska reiðara um flutning á vörum, þar sem fram til 1854 að eins mátti sigla skipum sem voru í eigu þegna Danakonungs, til ís- lauds. Þrátt fyrir alt fjölgaði hinum islensku kaupmönnum smátt og smátt eftir að verslunin var gefin frjáls að fullu. Árið 1875 voru að tölunni tii full 50% (35 af 72) hinna föstu verslun- arfyrirtækja (sbr. spekúlant- ana svo köihíðu) i Jandinu í höndum landsmanna sjálfra. Eftir það náði tala innlendu verslánanna meir og meir yfir- liöndina. Aftur á móti hafa þær erlendu sennilega tíðum verið stærri og mátt sín meira. Árið 1927 var ekki nema 1.5% allra vershmarfyrirtækja landsihs eign útlendinga eða manna bú- settrá erlendis. (1901—’IO voru þær að meðalt. 15%, 1919 5%). Verslunarhætti rnir bö tnuðu líka til mikilla muna þegar á 3. fjórðungi 19. aldarinnar og raunar áður, enda þótt kaup- inemi væru víða nijög einráðir, og þeim því í lófailágið að ráða verslu nark j örun um nokkurn- veginn eftir vikl sinni. Er naumast að vænta að liinir is- lensku kaupmenn liafi verið mikið réttlátari í viðskiftunum en þeir erlendu. En sainkepnin tor nú vaxandi, meðal annars af hendi lausakaupmanna. Ncysluvörurnar hækkuðu held- ur i verði og verð hirina íslensku afurða, einkiun landbúnaðar- ins, steig að miklum mun eftir að verslunin við önnur lönd en Danmörk tók að blómgast. Viðskiftin við England urðu fslandi sérstakléga heilladrjúg, Er það lika vel skiljanlegt, þar sem hér var um að ræða iðnað- arland. Það iná nokkuð marka af því, að viðskiftin urðu hag- stæðari, að verslun fslands við útlönd tólffaldaðist á fyrstu tveimur áratugunum eftir að hún var gefin frjáls (1854). Verslunarviðskiftin fóru þó enn að y7 hlutum fram við Dan- morku. Svo að segja öll um- boðs- og heildvershm var lengi í liöndum Dana. í þessari grein viðskiftanna gátu fslendingar eða menn búsetlir á íslandi ekki tekið þátt á rneðan að símasambandið við útlönd vantaði. Lagning ritsimans 1906 olh þá einnig algerðum straumhvörfum í vershmár- sögu fslands og að nokkuru leyti í þróun atvinnulifsins vfir höfuð. Á síðasta fjórðungi fyrri ald- ar ríkti um skeið, vegna óhag- stæðs veðráttufars um nokk- urra ára bil samfleytt, hálfgerð kvrstaða i atvinnulífi voru. Þjöðin var orðin þreytt og vonsvikin af langri en árang- urslausri baráttu fyrir stjóm- árfarslegu frelsi sínu. Uggur almennings um framtiðina varð þess valdantli, að margii (eitthvað 15 þús.) flýðu land og fluttust til vesturheims. En fyr- ir þá sem eftir urðu biðu nóg verkefni. Á síðasta tug aldar- innar liófst hin mikla efhng at- vinnulifsins, sem orðið hefir stórstígari svo að segja með hverju árinu sem leið fram til ársins 1930. Sérstaklega voru það fiskveiðarnar, sem náðu bráðum þroska. Aftur á móti varð landbúnaðurinn fyrir miklum hriekki uiHLir alda- mótin við það, að markaðinum fyrir lifandi sauðfénað i Eng- landi var lokað. Það var ekki fyr en cftir 1907 að alment var hægt að koma upp sláturshús- uin, að landbúnaðurinn hafði aftur fengið þann markað fyrir afurðir sinar er hann þurfti, nú aðallega i Noregi. Mestan þátt í hinum ákaflega öra véxti versluuarinnar á þess- ari öld liafa fiskiveiðarnar átl eða bæirnir, sem vaxið hafa ripp í skjóli þeirrá. Tala heild- verslananna var orðin 15 þegar 1912, i lok ófriðarins var Itún komin npp i 30 og hún óx enn fram til ársins 1930 npp í 76. 1 Reykjavik hafði smám saman, eftir að ritsiminn var lagiiur. náð sömu aðstöðunni í íslensku versluninni og Kaupmannahöfn hafði áður. Tala allra verslana á landinu, sem á 5 fyrslu árum þessarar aldar var að meðaltali 300 á ári, var 1930 orðin nærri t!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.