Vísir - 30.04.1933, Qupperneq 59

Vísir - 30.04.1933, Qupperneq 59
VÍSIR Ragnar Blöndal. Framkvæmda- stjórar verslunarinnar eru þau Gu‘Ö- rún og Ragnar. Þótt versluninni væri mikill missir aÖ fráfalli stofn- andans, hefir hún dafnaÖ vel undir stjórn þeirra Ragnars og GuÖrún- ar. Hefir versl. síðan rekið útbú á Laugaveg og i HafnarfirÖi, og er það stærsta vefnaðarvöruverslun Hafnarfjarðar. Verslunin er rekin á sömu lund og stofnandi hennar hafði gert, og jafnan leitast við að fylgjast með í öllu, er kemur nýtt á markaðinn. Má svo segja, að Verslunin Egill Jacobsen sé velflest- um landsmönnum kunn, ýmist af beinuin viðskiftum eða á annan hátt. f þjónustu sinni hefir versl- unin 25 manns. Verslunin Máiarinn var stofnuö 1924 og hafði fyrst að- setur í Lækiargötu 2. Stofnendur voru Pétur Guðmundsson ogSkafti •Ólafsson, núverandi eigendur versl • unarinnar. Rekstur hennar hafði Pétur Guömundsson einn með höndum fyrstu tvö árin, en þá höfðu viðskiftin aukist svo, að þeir félagar fengu yfrið nóg að starfa viö þetta fyrirtæki sitt. Hafa þeir háðir unnið við það alla tíð siðan. í mars 1925 fluttu þeir verslunina i Bankastræti 7, þar sem hún er ennþá. Hafa viðskifti hennar auk- ist jafnt og þétt. í fyrstu höfðu þeir að eins hálfa miðhæð hússins Bankastræti 7 undir, en nú alla miðhæðina og kjallarann. Versl- unin hefir umboð fyrir hið heims- kunna þýska málningarfirma J. D. Flugger, en öll framleiðsla þess þykir með afbrigðum vönduð. Er það eitt af allra elstu og kunnustu málningarfirmum Þýskalands og <er á þessu ári hálf önnur öld liðin frá stofnun þess. Hefir ,,Málarinn“ allar tegundir framleiðslu þessa firnia á boðstólum, og eru þær nú orðið afar mikið notaðar hér á landi. Einnig eru þeir umboðs- j menn hins kunna enska firma Raines & Porter, Ltd., Hull, sem býr til hina víðkunnu Muradek þvottekta „Distemper“-málningu og „Velmatt“ olíumálningu o. fl. Ennfremur versla þeir með alls konar veggfóður og hafa umboð fyrir Hansa Iven & Co. i Altoria, Þýskalandi, en verksmiðjur þessa firma eru víðkunnar. — Þegar þeir P. G. og Sk. Ól. hófu vegg- fóðurverslun sína, var hér að eins enskt veggfóður á markaðinum og komu þeir fyrstir manna með þýskar veggfóðurtegundir á inn- lendan markað. Verslunin Málar- inn hefir kappkostað að halda sín- um gömlu og góðu samböndum, því að hún álítur hag sinna mörgtt og góðu viðskiftamanna best borgið með því. Njóta þeir félag- ar hins besta trausts þeirra, sem við þá skifta, enda eru þeir menn áreiöanlegir og í öllu góðir við- skiftis. Sveinn Egilsson hefir bilaviðgerðaverkstæði og Ford-bílasölu innarlega á Lauga- vegi. Sveinn Egilsson dvaldi um nokkurt skeið í Ameríku og nam ]tar til hlitar alla meðferð og við- gerð á bílum. Átti hann þá drjúg- an þátt í, að koma hingað fyrsta bílnum, er hingað fluttist, og þar með ryðja brautina fyrir þeirri miklu bílanotkun, sem nú er hér, Arið 1919 kom Sveinn heim og setti þá á stofn bílaviðgerðarverk- stæði. 1920 bygði hann myndarlegt hús yfir verkstæðið, og siðan hef- ir hann aukið miög við það, uns það nú er oröið eitt af fullkomn- ustu verkstæðum í þessari grein. Frá því 1925 hefir Sveinn haft sölu Fordbila á hendi og alt þeim tilheyrandi. Hefir hann og selt mikið af Fordvélum í báta og fer sú sala sívaxandi. Viðgerð bíla annast hann og þó einkum Ford- bíla, og eru vélar allar til þess fullkomnar. Umboð hefir Sveinn fyrir ýmsar þektar verksmiðjur í bílahlutum, og má þar einkum nefna Suberling Rubber, Co., sem er með þektustu gúmmíframleið- endum heimsins, svo og mörg f'leiri. Starfsmenn hefir hann að jafnaði 11, og hefir starfsemi hans farið vaxandi alt frá öndverðu. Kolaverslun G. Kr. Guðmundur Kristjánsson var skipstjóri í mörg ár, áður en hann hóf verslunarstarfsemi sína; með- al annars var hann lengi i förum með strandferðaskipiö „Vestra“. Árið 1918 settist hann að í Reykja- vík sem skipamiölari og mun hafa verið með þeim fyrstu í þeirri grein hér í Reykjavík. Jafnframt Guðmundur Kristjánsson. rak hann kolaverslun, og dafnaði hvorttveggja vel undir stjórn hans, enda er Guðmundur alþektur dugn- aðar og atorkumaður. Fyrir ári síðan seldi hann skipamiðlaraversl- un sina, en tók jafnframt í sinar hendur allar eignir Útvegsbankans í Keflavík. Rekur hann þar nú verslun með kol og salt og birgir upp nálega öll Suðumes af þeim vörum og Grindavik einnig að nokkru lejái. Jafnframt kaupir hann fisk, nýjan og saltaðan, í stórum stil, og flytur út mikið af sjávar- afurðum. Verslun B. H. Bjamason í Aðalstræti 7, er stofnsett 1886. Brynjólfur H. Bjarnason mun vera einhver elsti núlifandi kaup- maður borgarinnar, sem enn er í fullu starfi. Árið 1896 keypti B. H. B. húseignina Aðalstræti 7, og Brynjólfur H. Bjarnason. hefir hann rekið þar verslun sína óslitið síðan. Verslun B. H. B. hefir dafnað vel, enda þótt byrjað væri smátt, og nýtur hún hins mesta trausts hérlendra og er- lendra viðskiftamanna. Brynjólí- tir hefir lengst af búið í verslunar- húsi sínu, en 1928 reisti hann myndarlegt hús á Sólvöllum og býr þar nú. Verslun B. H. B. verslar með marga hluti, en aðal- lega með allskonar verkfæri, ýmsa hluti til smíöa, og búsáhöld. R. H. B. rekur verslun sína ein- göngu með eigin fé, þarf engan láns að biðja, og sætir þvi að sjálf- sögðu mjög hagkvæmum kaupum erlendis. Valdemar F. Norðfjörð, rekur umfangsmikla umboðssölu. Stofnaði hann verslun sína 1920, en áður haföi hann fengist við Valdemar F Norðfjörð. verslunarviðskifti um mjög langt skeið. Aðalgreinir verslunarinnar eru útgerðarvörur, einkum veiðar- færi, og flytur hún nú inn ýmsar þektar vörur af þVi tægi, svo sem iborinn segldúk frá Andrew Mitchell & Co.; línubelgi írá John Martin & Co.; ennfremur hefir Norðfjörð umboð fyrir hið víð- * kunna komvörufirma Joseph Rank Ltd. Hull, og selur hér geysimik- ið af hveiti og öðrum kornvörum frá því firma. Korn- og fóðurvör- ur selur verslunin og frá þektustu firmum Dana i þeirri grein. Kristján Ó. Skagf jörð umboðs- og heildsali, hóf verslun- arstarfsemi sína á Patreksfirði 1912, en til Reykjavíkur fluttist hann 1916 og hefir rekið verslun sína hér síðan. Kristján stuodaði verslunarnám í Englandi nokkura hríð, og lagði þar grundvöllinn að Géöar vörur! — Gott verö! Prímusar og Ferðaáhöld, Olfuvélar, Búsáhöld, af öllu tagi. Ávalt fyrirliggjandi. Hvergi ódfrara. Hengilásar, Smekklásar, Smekklásskrár, Skothurðaskrár, Skothurðajárn og aliar Byggingavörur édýrastar. Skrúfur, Saumur, Gluggajárn, Þaksaumur, Gler. Kítti. Skrúflyklar frá TALE vörur eru. bestar. Verslíö ávalt 1 ern hestu verkfæri. Aluminiuin - vörur frá - Hoj ang - kjósa ailar húsmæður. Munið það! JárnvOrudeild Jes Zímsen.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.