Vísir - 30.04.1933, Qupperneq 69

Vísir - 30.04.1933, Qupperneq 69
VÍSIR Eto- vörur. jUlt! 'ÍT-jSfi wm Súpur í rúllum SúpuF i pökkum, ótal teg. Kj ötkraftsteningar Kjötkraftur i flöskum Búdingsduft i pökkum: VaniIIe, Möndlu, Sdkkulaöis Vörur þessar Iiafa þegar unn- iö sér almenna hylli. Flest allir kaupmenn borg- arinnar selja Eto vörur. Einkaumboð fyrir: RICHABD GRAEBENER.karlsruhe H. ÓLAFSSON & BERNHðFT. síðuna yfirleitt, utan Reykjavík- ur? Eg veit það ekki. En grimur minn er sá, að börn og ungliug ar hefði gott af því, að fá meira lýsi, en þeim er yfirleitt gefið nú. Sumstaðar til sveita er ný- mjólkin seld úr búinu, svo að börn munu namnast hafa nægi- lega mjólk, sist nýmjólk. Og í kaupstöðum og kauptúnum er 1 víða mjólkurskortur eða mjólk- in þá svo dýr, að fátækt fólk hefir ekki efni á því, að kaupa hana handa börnum sínum. Þar sem svo hagar til, virðist alveg sjálfsagt, að bæta börnun- um nýmjóikurskortinn með hreinsuðu þorskalýsi. Það svík- ur þau ekki. — Og þó að engum mjólkurskorti sé til að dreifa, virðist alveg sjálfsagt, að láta börn og unglinga ekki vera án þessa ágæta heilsugjafa. sáralitill. Það er engu likara, en að fólkið haldi, að síldin sé ekki eiginlega mannamatur. Hún sé að minsta kosti ekki handa Is- lendingum. Hún sé bara handa útlendingum og líklega nógu góð í þá. — Við Islendingar get- um ekki verið að því, að leggja okkur slikt til munns. Það mun örugt, að sildin sé góð og holl fæðutegund. — Hún er sögð næringarefnarík og bet- ur til þess fallin en margar aðr- ar fæðutegundir, að matbúast á fjölbreytilegan hátt. Á námskeiðum þeim, sem haldin hafa verið í þvi skyni, að kenna fólki síldarátið og kenna húsfreyjum og ungum stúlkum að matreiða síld ineð ýmsu móti og búa til allskonar sildarrétti, hefir ahnenningi ver- ið gerður kostur á þvi, að bragða ýmsa síldarrétti ókeyp- is. Og fólkið hefir komið og smakkað réttina og látið mjög vel yfir. Því Iiefir þótt þeir vera herramannsmatur. En fæstum hefir dottið í hug, að kaupa síld og neyta hennar að staðaldri. Eg hygg, að þetta einstaka tómlæti fólks, að því er til sild- arinnar tekur, sé nálega óverj- andi. — Síldin er ódýr, ljúffeng og holl fæðutegund. Hún er bætiefnarik, að þvi er vísindin telja, en þess liáttar fæðutcg- undir ætti að vera i miklum metum hafðar og jafnan á hvers manns borði. Eins og alhr vita, er krökt af sild hér við land á hverju súmri, og stundum veiðist svo jnikið, að enginn vill kaupa öll þau ósköp, hvorki til bræðslu né söltunar. — Hverjum manni eða hverju heimili ætti að vera innan handar að afla sér síldar til heimilsnotkunar á liverju ári, en hversu margir gera það? Eg veit það ekki með neinni vissu, en hitt veit eg, að þau heimili eru miklu fleiri, sem láta það ógert. — Og það er illa farið. Bændur og kaupstaðbúar all- ir, sem fyrir heimili eiga að sjá, ætti að gera sér að fastri reglu, að afla sér einnar síldar- tunnu á hverju hausti. Þar fengi þeir góða fæðutegund, holla og næringarmikla. Og verðið er oftastnær svo lágt, að engum ætti að vera ofvaxið að kaupa. Þorskalýsi. Það hefir löngum verið kunn- ugt, að þorskalýsið er bæðí liolt til manneldis og nærandi. Þegar eg var að alast upp, lieyrði eg gamla karla tala um það, að þeir hefði drukkið sjálf- runnið þorskalýsi á yngri árum, er þeir stunduðu sjóinn. — Þeir sögðust hafa rent stórum bollum eða krúsum í kaggann og þambað lýsið eins og mjólk eða vatn. Og þeir sögðust alt af hafa verið hraustir og heilsu- góðir, aldrei orðið misdægurt. Þeir fengu ekki einu sinni kvef eða „inflúensu“, ef þeir drukku „blessað lýsið“. — Og þeir sögð- ust hafa orðið filefldir af lýsinu. Einn sagðist hafa komið „grút- máttlaus“, þ. e. kraftalaus, í vcrið, en liann liefði gert sér að fastri reglu, að drekka aldrei minna en einn vænan kaffi- bolla af lýsi á dag alla vertiðina á enda. Og árangurinn hefði verið furðulegur. I vertíðarlok hefði liann verið orðinn „vel af manni“, jafnvel sterkur og sí- spriklandi i fjöri. Og alt hefði þelta verið lýsinu að þakka. — Hann sagði að það hefði verið föst og ófrávíkjanleg regla, að skipshöfnin hefði raðað sér á lýsiskaggann áhverjum morgni, áður en róið var. Mundi hver maður liafa drukkið sem svar- aði vænum kaffibolla, en sum- ir meira. Það hefði yljað þeim á sjónum og bægt frá þeim öllum lasleika. Stundum drukku þeir brennivín og urðu fullir, ef þeir neyttu þess á undan lýsinu, en drykki þeir lýsið fyrst, gekk þeim seint að verða ölvuðum. Nú á síðustu árum hefir mik- ið verið um það rætt, að nauð- synlegt væri, að gefa börnum og unglingum þorskalýsi. Þeim væri fátt nauðsynlegra, en sól- skinið og lýsið. Sérstaklega hefir einn af læknum landsins, dr. med. Gunnlaugur Claessen, skrifað talsvert um málið og veit eg til þess, að orðum lians hefir ver- ið mikill gaumur gefinn. Hér i Reykjavik mun vera orðið tals- vert algengt, að gefa börnum þorskalýsi og er það mest- megnis hvatningarorðum dr. G. Gl. að þakka. En livernig er þetta úli um sveitirnar? — Eða við sjávar- Erlendar fréttir. Briissel í apríl. United Press. FB. Nýtt háloftsflug. Max Cosyns, lærisveinn og að- stoðarmaður Piccard’s prófessors, á ferðum hans upp i háloftin, undir- býr nú háloftsflugferð upp á eigin spýtur. Ætlar hann að nota flug- kúlu Piccard’s, „Belgica“, og ljúka við hinar vísindalegu athuganir, sem Piccard gerði í flugferðum sín- um. Cosyns er 25 ára, en hann er þegar talinn mjög efnilegur vísinda- maður. Hann naut aðstoðar Ernest Demuyter’s til þess að læra með- ferð loftfara (balloon), en Demuy- ter vann þrívegis Gordon Bennett flugverðlaunin fyrir Belgíu. — Co- syns hefir í huga að leggja i há- loftsflugferð sína einhvern tíma á tímabilinu 15. júní—15. september og sennilega leggur hann upp á stað nokkrum skamt frá belgisku-frakk- nesku landamærunum. Verður staðarnafninu haldið leyndu. Að- stoðarmaður hans verður Jacques Debruyn, ungur verkfræðingur, sem tekið hefir próf við háskólann í Brússel. Þeir félagar ráðgera að leggja upp í háloftin, þegar veðuf- lag er þannig, að þá reki hægt suð- austur á bóginn, og búast þeir þá við að lenda einhversstaðar á Saar- svæðinu. Þeir hugsa sér að fara af stað i dögun og vera alls 15 klst. á flugi.:— Stuðning til háloftsflugs þessa veitir Fonds Nationale de la Recherce Scientifique, en félag þetta er stofnað af Alberti, kon- ungi Belgíumanna. Los Angelos í apriL United Press. - FB. Múmíurannsóknir í Mexíkó. Paxson C. Hayes, prófessor, sem dvalið hefir 4 ár i Mexíkó, við forn- minjarannsóknir, heldur þvi fram, að fyrir 6000 árum hafi nsaþjóð bygt norð^estur-hluta Mexikó. Hef- ir prðfessorinn rannsakaö múmí- ur, sem fundust i rakalausum hell- um þar í landi og komist að þess- ari niðurstöðu. Fór hann þeirra er- inda suður til Mexikó, að reyna að rannsaka upprmia Indíána. Alls rannsakaði hann 34 múmíur. M. a. lét Paxson svo um mælt: „Eg hygg, að risar þessir hafi verið af mongólsku kyni, af ólik- um stofni þeim, sem Indíánar eru af komnir, að því er ætla má. Múmíurannsóknirnar hafa leitt í ljós, að höfuðlag risanna hefir ver- ið annaö og greftrunarsiðir aðrir en tíðkast meðal Indíána. Auk þess eru augu þeirrra skásett. Meðal- maður, fullvaxinn, hefir verið 6 fet og 7 þuml. Þeir höfðu smáar fæt- ur, en hendurnar voru af eðlilegri stærð. Múmíurnar mega heitar ó- skemdar. Risaþjóð þessi hefir haf.t svart hár. — Mjög lítið af verk- færum og veiðarfærum var grafið með líkunum, en Indíánar leggja, sem kunnugt er, slíka hluti í graf- ir vina og ættingja, til notkunar á „veiðilendunum“ handan landamær- anna.“ SjalfSfSrjkf þv’offaeftii HeiðraSa húsmóðirl Fyrst að ekki finst betra og ómengaðra þvottaefni en FLIK-FLAK, og FLIK-FLAK er eins gott og það er drjúgt — og þegar þér vitið, að FLIK-FLAK getur sparað yður tíma, peninga, erfiði og áhættu — er þá ekki sjálf- sagt, að þér þvoið að eins með FLIK-FLAK. FLIK-FLAK er algerlega óskaðlegt, bæði fyrir hendurnar og þvottinn; það uppleysir öll óhreinindi á ótrúlega stuttum tíma — og það er sótthreinsandi. Hvort sem þér þvoið strigapoka eða silkL sokka, er FLIK-FLAK besta þvottaefnið. Heildsölubirgðir hjá I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.