Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 83
V í SIR
30. april 1933.
H&nglkjöt
Gott, fslenskt hangikjöt ætti að geta seist vel
víðar.
Danmörku og
I. |
Eins og öll íslenska þjóðin
veit, er hangikjöt herramanns-
matur, ef það er af vænu fé
ungu og vel verkað.
En það er með hangikjötið
eins og annað, að það á ekki
saman nema nafnið. — Hangi-
kjöt af gömlu fé verður seigt
og vont, jafnvel jió að það sé
sæmilega verkað. Hangikjöt af
dilkum og lélegu fé þykir og
ekki gott.
En vel verkað hangikjöt af
sauðum, tveggja til fimm vetra,
er fyrirtaksmatur —ljúffeng,
saðsöm og eftirsóknarverð
fæðutegund.
Sú var tíðin, að islenskir
bændur áttu mikið af sauðum
og sumir létu þá verða gamla,
jafnvel of gamla. Á þeirri tíð
áltu flestir bjargálna bændur
eittlivað af sauðurn, en lijá rík-
isbændum flestum voru sauð-
irnir stundum fleiri en ærnar.
Þá var fært frá á hverjum bæ
og æmar' nytkaðar til rétta.
Hrútlömbin flest gelt að vorinu
og gerð að „sauðarefnum“. Þá
var yfirleitt sá siður, að setja
öll lömb á vetui\ en sauðum,
veturgömlu fé og rosknum ám
var lógað.
Nú er öldin önnur. Sauðirnir
mega heita hornfir, nema i
einstaka sveitum og á stöku
bæ. Og sá liefir verið siðurinn
mörg ár undanfarin, að drepa
mikinn hluta lambanna að
haustinu.
Dilkakjötið hefir verið aðal-
markaðsvara margra bænda nú
um langt skeið. — Kjötið hefir
jxitt gott og sagt er að#það hafi
likað all vel í öðrum löndum,
þar sem íslenskt saltkjöt er haft
á boðstólum.
En hér heima fyrir liefir það
vist J)ótl heldur lakara, en
sauðakjötið þótti áður. Meðal
annars hefir verið yfir Jm
kvartað, að það geymdist ver í
salti, en kjöt af fullorðnu fé.
Margir kaupstaðabúar hafa
látið reykja dilkakjöt, einkurn
læri, en ekki þykir slíkt hangi-
kjöt geta jafnast á við sauða-
kjölið áður. — En fólk hefir
orðið að sætta sig við þetta,
j>vi að betra liefir ekki verið í
boði, síst að neinu ráði.
Víða um sveitir er nú farið
að reykja kjöt, sem síðan er
haft til sölu í kaupstöðunum.
Þvi er ekki að leyna, að þetta
hangikjöt er ákaflega misjafnt
að gæðum, og sumt af því svo
léleg vara, að ekki getur talisl
verslunarhæf.
Kjöt þetta er oft af rýru fé,
jafnvel mylkum rollum, að þvi
er menn fullyrða. — Sumir
hafa þann sið, að láta gamlar
ær vera geldar síðasta áyið,
sem þær lifa, svo að þær verði
vænni til frálags. Þeim hregð-
ur við lambleysið og fitna oft
vel, en kjötið af þeim cr seigt
og vont og slæm verslunarvara.
En iðulega nxun kjöt af }>ess-
um gömlu rollum .,reykt“ og
selt i hæina, sem „gott og gilt
hangikjöl“. Þetta ætti eklci svo
til að ganga. Hangikjöt cr yfir-
leitt ekki gott, nema j>að sé af
sauðum, sem ekki hafa „konx-
ist i hor“ að vorinu, eða al-
geldum ánx ungum. Auðvitað
getur hangikjöt af vænu, vet-
urgömlu fé líka verið ágætt, ef
lörnbin hafa verið vel fóðruð
og ekki megrast um of (geml-
ingarnir að vorinu). — En ekk-
ert hangikjöt er gott, nema því
að eins, að það sé vel verkað,
en á því vili löngum verða
mikill misbrestur.
Nokkur — óvíst hversu
mikill hluti J>ess hangi-
kjöts, sem árlega er haft á boð-
stólunx liér i bænum, er ekki
vel verkað. Stundum er það af-
mikið reykt, svo að það er gler-
hart, stundum hrimsalt, stund-
um ekki laust við að vera mork-
ið. Hjá öllu þessu ætti að vera
hægt að komast, cf menn al-
ment kynni að verka (reykja,
salta o. s. frv.) hangikjöt. Og
ofan á þessa galla bætist svo
það, að kjötið er vfirleitt af
rýru fé. —
1 sumum sveitúm er fé svo
rýrt, að hörmung er til að vita.
Og menn vita ekki til, að neitt
verulegt sé lil J>ess gert, að
bæta fjárstofninn. — Sauðir —
þriggja, fjögurra og fimm
vetra — i þessum. rýrðar-sauð-
fjárhéruðum eru svo aumir, að
þeir gei'a ekki betur en að jafn-
ast á við meðal-ær í góðsveit-
unum. — Þeir eru „berir“ á
bak, eins og kvía-rollur, og
léttir sem liismi. Af slikum
skepnum getur kjötið aldrei
orðið góð verslunarvara, lxvorki
nýtt, sallað né reykt. — Þyrfti
bændur i þessurn héruðum að
leggja mikla stund á, að bæta
fjárstofn sinn. — Hann gctur
batnað eitthvað — á því er eng-
inn vafi. Bændur mega ekki
telja sér trú um, að svona verði
þetta að vera um alla framtið,
J>vi að landgæðin sé engin. —
Þeir Verða að bæta kynið með
blöndun — kaupa hrúta af
góðu kyni og vænu — og bæta
meðferð fjárins. — Þá mundi
J>að skána til muna og jafnvel
taka ótrúlegum stakkaskiftum
á nokkurum árum.
n.
Sennjlega mætti gera íslenskt
hangikjöt að mikilli verslunar-
vöru í Danmörku og sjálfsagt
viðar erlendis, ef vel væri á
haldið?
Þeim, sein þetta ritar, er ekki
kunnugt, livort nokkur alvar-
leg og sómasamleg tilraun liafi
verið gerð í þá átt, að ná mark
aði fyrir íslenskt hangikjöt er-
lendis. Hitt er víst, að eitthvað
af hangikjöti héðan hefir verið
haft til sölu í Kaupmannahöfn
og yfirleitt líkað illa. sakir
þess, að það var rýrt cg illa
verkað. Er ilt til þess að vita,
að slærnur varningur liéðan
skuli settur á erlendan markað,
því að J>að getur orðið til J>ess,
að örðugt reynist að selja sams-
konar vörutegund siðar. þó að
hún sé i alla staði góð. — Sér-
staklega er Jxetla liáskalegt,
þegar um nýja og óþekta vöru-
tegund er að ræða.
Höfundur þessarar greinar
liefir sérstaka ástæðu til að
ætla, að ísl. hangikjöt, af væn-
um sauðum og vel verkað,
mundi þykja hátíðamatur i
Danmörku. Þessu vikur J>ann-
ig við:
Kona ein islensk, búsett i
Kaupmannahöfn, mæltist til
þess við skyldmenni sín liér, að
J>au sendi henni hangikjöt, helst
vænt og vel verkað sauðarfall.
Ilún ætlaði að gæða kunningj-
um þeirra hjónanna á þessu ís-
lenska sælgæti og vita livemig
þeim Jiætti.
Henni var sendur hálfur
sauðarkroppur og hafði sauð-
urinn skilað 76 punda l’alli á
blóðvelli. — Sauðabóndinn
reykti kjötið sitt sjálfur og gerði
það frábærlega vel. — Kjötið
var svo gott og prýðilega verk-
að, að ekki varð á betra kosið.
Og nú var það sent til hinnar
islensku, þjóðlegu frúar. —-
Sendendurnir vonuðu, að það
þætti gott. Þeir höfðu vandað
til sendingarinnar eftir föngum
og báðu frúna að láta sig vita,
hvernig liinum dönsku vinum
þeirra hjónanna bragðaðist
hinn islenski herramannsmat-
ur.
Og svarið varð á þá leið, að
kjötið liefði þótt afbragðsgotl.
Hinir dönsku gestir Jieirra
lxjóna luku á ]>að miklu lofs-
orði og töldu engan vafa á þvi,
að þvi líkur varningur mundi
seljast vel i Danmörku og
víðar. Þótti íslendingunum
gott að heyra Jxetta, skrifuðu
heim og sögðust vonast til þess,
að séð yrði um, að íslenskt
hangikjöt væri jafnan haft á
boðstólum i Damnörku.
Nokkuru síðar skrifaði frú-
in aftur, að nú væri komið
„babb i bátinn“. Einhver inat-
vöruvershm i Kaupmannahöfrí
hafði Jxá haft íslenskt hangi-
kjöt lil sölu, afleita vöru. Þáð
hafði verið af mjög rýru fé og
mögru, en auk þess illa verk-
að, sumt hrimsalt, annað hálf-
morkið, og ákaflega ljótt og
jjvælt útlits. — Frúin, sem áð-
VERSLUN
3
Klapparstíg 29.
Stofnuð 1910.
Símar: 3023 - 3024.
Símnefni: ValdPoul.
Hefir jafnan
fyrirliggjandi allar vörur, er aö
viögerd og starfrækslu véla liita.
Svo sem:
V élaverkfæri,
Vélaþétti,
Vélatvist,
V élareimar
og fieipa og fleira.
Kaupir
gamlan
<
kopar.
Einnig:
Allskonar saum.
Allar teg. bolta.
Skrúfur og rær.
Ló dningartin.
■
V.
Ennfremur
Málma
J
til smáiönaðai*
og ýmsar
byggingarvörmr.
Verslunin hefir altént lagt áherslu á vörugæði