Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 3
JÓLABIAÐ VÍSIS 3 jólatré. Þeir konux þvi fyrir i einu stofuhorn- inu og skreyttu það af niestu snilld og prýði. Þegar við lijónin þökkuðuni þeiin fyrir þessa elskuscmi sögðu þcir, aS þcini væri fulllaun- að. „Og með hverju?“ „Við sáum lirifninguna, sem ljómaði í auguni eldra drengsins ykkar þegar hann sá öll jólaljósin,“ sögðu þeir, „og er nokkuð yndislegra en jólagleði, scm skín Árni Eggertsson afhendir gjöf frá Fyrsta lút. scfnuði í skilnaðarsamsæii því. sem séra Ei- ríki Brynjólfssyni og fjölskvldu hans var haldið í vor. Kirkja Fyrsta lúterska safnaðarins í Winnipeg. i brosandi barnsaugiun?“ — Við fengum jóla- gjafir og jólakveðjur alls staðar að. Safnað- arnefndin færði okkur veglega peningagjöf frá söfnuðinum og djáknanefndin gaf okkur mai’gar góðar gjafir. Um júlin sáum við mörg vegleg heimboð lijá kærum og góðum vinum, þar'sem allir skemmtu sér vel við söng, spil og samræður. . Svo liðu júladagarnir og um leið siðustu dag- ai' ársins 1947. Jólin ineð Vestur-íslendingum munu geym- ast, þakklálum endurminningum. hátíð ártíð- ar, vináttu og kærleika gleymist aldrei. Karlakór Islendinga í Winnipeg' syngur að Gimli. — Fyrsti maður frá hægri er Jón Ás- geirsson kaupmaður, annar Guðmundur Stef- ánsson, bróðir Sigyalda Kaldalóns tónskálds. Maðurinn í dökku fötunum fyrir miðju er Pétur Magnússon. Fjallkonan, sem er að baki söngflokknum, var Pearl Johnson. Stjórnandi kórsins er Sigurbjörn Sigurðsscn, faðir Agn- esar Sigurðsson, píanóleikara. Hva§ vitið þér um 1. Ilve mörg tungumál eru töluð í Evrópu? (Mállýzkur ekki taldar með). 2. Ilvert er stærsla stöðu- vatn í Evrópu, hver er stærsta eyjan? 3. Hvar i Evrópu er töl- uð „úgríska“? 4. Iiver er lengsta á í Ev- rópu og hvcr er sú næst leng'sta? Hve langar eru þæ.r? 5. Hvaða þing voru sett á slofn í Evrópu naést á eftir Alþingi íslendinga? 1 ! 6. Hvenær var Búlgaría stórveldi og yfir livað stóru landsvæði réðu landsmenn? 7. Ilver þessara eftirtöldu staða er syðsti oddi Evrópu? a. Gíhraltar h. Malta c. Sikiley d. Krit 8. Ilvaða þjóð í Evrópu lögleiddi fyrst kristni og livaða þjóð varð síðust til þess að játa kristna trú? 9. Hver er hæsti foss í Ev- rópu ? 10. Vitið þér livaða brú í Evrópu er: a. stærst, b. len’gst, c. hæst? 11. Hvenær bárust eftir- greindar vörutegundir fyrst til Evrópu? a. kaffi b. te c. tóbak d. kartöflur. '12. Hvar er gull í jörðu í Evrópu? 13. í livaða löndum Ev- rópu játa sumir íbúarnir mtilihnieds.tr ú ? 14. Nefnið sjö stærstu horg ir í Evi'ópu ásamt íbúafjölda þeirra? Ráðning á bls. 40. Seztu niður! sagði gamli maðurinn Jiöstuglcga við son sinn, sem gekk um gólf. Kemur ekki til mála, svar- aði sonurinn í sama tóni. Gakklu þá um gólf! Ég vil að mér sé hlýtt. Skoti nokkur var að fara í fei'ðalag. Þcgar bann var kominn út á tröppurnar kall aði hann inn í búsið: Og kona, glcymdu nú ekki að láta lilla slrákinn taka af sér glcraugun. ])egar hann er ekki að horfa á neitt sér- stakt. Sigga, villii giftast mér? spurði Jón vinnumaður ráðskönuna á bænum. Sigga borfði á Jón með velþóknun og sagði: Ef þú gelui' sagt mér, liver er muri- urinn á mér og kúnni hans Árna á. næsta bæ. .1 ón klóraði sér vandrqeða- 'léga i höfoiriu og sagði síð- an: 'Já. nú v’éit eg ekíti. Eri bvé'rsvégna kvænist þú þá ekki kúnni? spurði Sigga. © V,Tí 'TO í ,Munið að fara nú-fe.kki of 4júpt.. > síðast .risppðnð, þér borðið!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.