Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 29

Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 29
JÓLABLAÐ VlSIS ...— ...... . iií , Landi leysír Framh. af lils. 12. Tages var smjörlíkislieild- sali og mikill trúmaður, gaf út blað sem hann nefndi „KirkekÍokken“. Hann kom stundum út í Garð, þar sem við Tage sátum með beina- grind fyrir framan okkur. — Alllaf með dauðann fyr- ir augunum, tautaði karl. Oft bauð faðir Tages mér að borða með þeim, málííðin liófst á langri borðbæn, sem bánn bað. Þegar bæninni var lokið sagði liann: — Nú skulum við öll vera glöð. Annað sagði hann aldrei yf- ir jb'orðum. Einu sinni vorum við Tage á listibát úti á Eyrarsundi. Hanri vildi endilega að við færum í bað og varð það úr. Aldrci iiefi eg komizt í aðra eins lífshættu, því straum- ur var mjög liarður í sund- inu. Loksins náðum við til bátssins, bæði hraktir og kaldir. Á þessum árum var mikið fjör bæði i íslendingafélag- inu og Stúdentafélaginu. Éinhver mesti hrókur alls fagnaðar var Halldór Gunn- laugssön, síðar læknir í Vcstmannaeyjum. Hann orti kvæðið Pendi um Guðmund á Sandi. Því miður man cg mi aðeins brot úr kvæðinu. Ein vísan er svona: Allir þér, sem otið göngu- teinum eftir menntabraut, og allar þér, sem svinnum unnið sveinum og sjóða kunnið graut. Hevrið orð mín, látið ljóð mín falla létt og blítt í þessa sálar- dalla. Endir annarrar vísu er svona: Eg kvað um gleði, Iiarrna, hryggð og voða og hrákagulan kvöld- og morgunroða. Halldóri þótti Guðmundur all tilgerðarlegur í orðavali. í brúðkaupi Gunnars Haf- slein bankastjóra, bróður Hannesar Hafstein, og Krist- ínar dóttur Christen Ilavsten orti hann: Fjölga verður landsins lýð með lofnarráði finu. Styrki guð og gæfan blíð Gunnar minn og Stinu. Stundum var misklíð í Stúdcntafélaginu. Árið 1906 var Valtýr Guðmundsson rekinn úr því eftir harða rimniu á Vatnsenda (Söpa- villionen). Þá stofnuðu nokkrir íslenzkir stúdentar félagið Kára, er síðar nefnd- ist Kólfur, og er enn til. Að- almenn Kára voru: Sigfús. Blöndal, Firin'ur .Tónsson, Jón Sveinbjörnsson, Oddur Her- mannsson, Jóri Þorkelsson, Bogi Mélsted og svo við fé- lagarnir, Pétur Bogason, Haukur Gíslason, Porsteinn Þorsteinsson og eg. Við vorum mjög gagn- rýndir og varð einkum til þess Sigurður Guðmundsson síðar skólameistari, en auk hans Árni Pálsson. Eg kom á fund í báðum félögunum °g sagði Sigurður að eg væri skárri en hinir, því eg kæmi á fundi og tæki á móti skömmunuiri. 1 ilgangur Iváramanna var ekki að keppa við Stúdenta- féíaglð. Kári var aðéins sér- stakur lilekkur. Kynningin við ógætis- mennina Finn, Boga og Sig- fús var mér mikils virði, átti eg marga ánægjustund á heimilum þeirra. Auk þeirra kom eg oft til Christen Hav- sten, sem var kvæntur frænku minni af Gottskálks- ættiiini. Árni Pálsson hafði þann sið er hann kom á Garð að vera hámæltur í meira lagi. Er harin sá Danina á lestrar- stofunni tautaði hann fyrir munni sér: — O, bölvaður sé Baunvérjinn á landí og sjó. Aldrei háfði eg cfni á að fara heirri í sumarleyfinu meðan eg var í háskólanum. Eg reyndi að fá ókevpis far með SKS-skipinu, sem sigldi með Friðrik konung VIII. til íslands árið 1907. Eg fór upp á ,skrifstofu lil for'stjóra sk i páf élagsi n s, R i chel i eus flotaforingja og spurði hann hvort hann gæti ekki lekið mig sem aðstoðarlækni á konungsskipið. Ilann bað mig að koma daginn eftir. Eg kom auðvitað stundvis- lcga upp á skrifslofuna efl- irvæntingarfullur mjög, en varð lreldur sneyplur er flota foringinn sagði: — Ilans há- tign heldur, að hann gcti komizt af ári yðar. Svo fór uin sjóferð þá. Fyrsta sumarið, sem eg var i Höfn, bauð Olfert Ric- liard okkur fjórum islenzk- um stúdcntum á kristilegt stúdentamól, sem lialdið var í Sórey á Sjálandi. Stúd- entarnir voru Ólafur Björns- son, bróðir Sveins forseta, Bjarni Jónsson dómkirkju- prestur, sr. Haukur og eg. Olfert Richard varð síðar þjöðkunnur kennimaður og prestur við Garnisonskirkj u. Harin var aldavinur sr. Frið- riks Friðrikssoriar. Haukur hafði orð fvrir okkur. Verst var að Danir gálu ekki borið fram nafn lians og kölluðu hann Hák. Dagarnir í liinni fögru Sór- ey voru hugnæmir, unga fólkíð skemmti sér ágætlega. Eg varð hálfskotinn í stúlku frá Stokkhólmi, sem hét ung- frú Mantelius, við lofuðum I hvort öðru að skrifast á, en ekkert varð úr því, —- ég átti að byrja. vSumarið 1904 og 1!K)5 hjól- aði ég ásamt Iláuki um Sjá- larid. Við gistum'á krám eða á bóndabæjiim og greiddum 1,50—2,00 kr. fyrir gistingu ásamt kvöld- og morgun- verði. Á Vestur-Sjálandi milli Ilolbæks og Kalund- borgar þekkti Haukur prests son nokkurn, komum við því við á prestsetrinu. Prests- korian tók hýrlega á móti Hauki, en leil fúlt við min. Heyrði ég, að hún spurði1 Hauk hvað þcssi náungi1 vildi. Við gístum sámt á prestssetrinu, en ekki var, miklum góðgerðum fyrir aði fara. Næsta dag komum við til Petersens. prófasts i Mörkov. Þar var okkur eirikar vel telc ið. Peterseri var þekkt slcáld ög rithöfundur og svo átt? hann tvær Ijómaridi fallegat! dætur aidv efnilegra sona. Fjölskyldan vildi ekki sleppa okkur og var sungið. og dansað fram á nótt. Sumarið 1906 vorum við 6—8 isl. slúdentar í sumar- leyfi hjá Pedersen bóksala í! .Tyderup. Veran þar kostaði 1,50 lcr. á dag. Ég man eftir Einari Arnórssyni fyrv. ráð- herra, Magnúsi heitnum Sig- urðssyni bankastjóra og Jöni Ivristjónssyni háyfir- dómarans úr þessu sumar- leyfi. Ilitar voru miklir og böðuðum við okkur ofl i! Kaupmenn — Orðsendinq Kaupfélagsstjórar 3 | Dömukjóiar teknir Þér kaupið ekki jþað næst-bezta, þegar fram daglega 1 þér getið fengið það bezta hjá okkur, . : | Alltaf eitthvað nýtt af vefn-| aðarvörum og barnafatnaði.j \JandaÍur jatna&iir Komið og sjáið, það sem við höfum að bjóða. — j " . í • VEITIR VELLÍÐAN , ... . . ‘ ... ,, ;;, . j í 1 > í! > í 1J í I , . , (v. . ■'. :í .;{• ■: .•. j ‘ ■. t . . . . ' l . i ■ * :f «1 # ' ' '' '5 . * | lJatacýert)in œ Hverfisgötu 57 — Sími 3246. ^JCiólabákin ■ '■ \ | Bergþórugötu 2. I I U i 1« . ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.