Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 31

Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 31
JÓLABLAÐ VISIS r4ÍSabreytni og •yarS það úr, að ég varð kyn\ Við hjónin eigum þrjú börn. Einn son, Finn, sem siðan 1941 hefir verið aðstoð arlæknir hjá mér, Sigriði, sein er gift dönskum lækni, og Guðrúnu, gift dr. Jó- hannesi Björnssyni lækni i Reykjavik. Ennfr. eiguin við sjö barnabörn og heita þau Iika öll íslenskuni nöfn- um. í sumarleyfunum höfum við ferðast talsvert. Við liöf- uin verið i Frakklandi, ítal- iu, Tékkóslóvakiu, Austur- riki, Þýskalandi og Sviþjóð. Fjóruin sinnum liöfum við farið til íslands 1914, 1927, 1933 og 1947. Arið 1927 átti ég 25 ára stúdentsafmæli og var i hófi 25 ára stúdenta í Reykjavik. Þá fórum við með skipi frá Reykjavík til Akureyrar, en þaðan landveg til Axarfjarð- ar og landveg suður. Á ferðum mínum til ís- lands hefi ég mest undrast og dáðst að þeim ótrúlegu framförum, sem orðið hafa á tæpri hálfri öld. Þegar við skólapiltar vorum að brjót- ast áfram á klárunum, var cins og ég gat um áður, ein hrú á leiðinni frá Reykjavik til Axarfjarðar. Vegir voru engir, en riðið eftir krók- óttum götum. irnar i húsagerð orðið. í æsku minni voru torfbæirn- ir algengastir og kýrnar, sem Blóðþrýstingtar. Síðan 1945 þjáist fjórði hver Bandaríkjamaður af of háum blóðþrýstingi. Læknarnir, sem hvorld vita um oi-sök lians né þekkja neina örugga lækningu, hafa reynt allt mögulegt, allt frá sérstöku mataræði upp i sál- greiningu (psychoanalysis). Dr. William Golding við há- skólami i New York segir, að við engan kvilla liafi verið reyndar jafnmargar lækn- ingaaðferðir. Hann segir ný- lega í „The American Journal of Medicine“, „áð saga lækn- annað hvort voru við hlið- ina á baðstofunum eða und- ir henni voru eina hitaveit- an. Nú eru viðast fallegar stofur og svefnherbergi, upp- hituð með miðstöð eða ofn- um. Túnin, sem voru þýfð og hrjóstrug eru nú slctt og frjósöm og gefa af sér fjór- um sinni meiri töðufeng en um aldamótin. Framfarirnar á sviði vis- inda, lista og íþrólta eru þó langmestar og alveg undur- samlegar, en of langt mál yrði að fara lengra út i þá sálma. Ég bið að heilsa heim. Ég hið að heilsa Jósef frá Bergi niræðum öldungi, sem faðm- aði mig að sér s. 1. sumar, þegar ég minti hann á Valda litla frá Ási. Eg bið að heilsa hverjum islenzkum vor- isfræðinnar að þvi er snertir blóðþrýsting væri full af liæpnum fullyrðingum og staðlausi-i bjartsýni“. Hrisgrjóna „diet“ (fæða) ? Dr. Goldríng álítur að tilraun- ir með þetta fæði hafi ekkert sannað um kosti þess. Salt- lítið fæði? Vafasamur ár- angur þessarar meðferðar. Sympatheotomy (skornar sundur taugar þær sem liggja til smáæða líkamans) ? Hing- að til hefir það ekki virzt hafa mikil áhrif, en það er mjög inerkileg tilraun. Taka burtu annað nýrað? Aðeins undir þeim kringum- stæðum sem það yrði tckið hvort sem er. Fjina meðferðin sem dir. Goldring hefir trú á er sál- ræn lækning. Einföld, sann- færandi fullvisun er oft nægi- leg til að sjúklingurinn losni við óþægileg einkenni, sem stafa af of háum blóðþrýst- ingi. manni, sem vinnur ættland- inu eitthvað til gagns. Ég bið að heilsa ilmríkum blóinum í brekku og mó og lindum, sem liðast um landið mitt á leið til sjávar. Ég bið - að heilsa Iandinu með isa og eld, skygnskæra loftið, og miðnætursólina ógleyman- legu. Lifi ísland — ísland fram- tiðarinnar. Ólafur Gunnarsson frá Vik í Lóni. 31 ^mmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmm^mm^^mmmmmmm^tmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmm^mm^mmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmtmmmm^. _________ T • Ríkisútvarpið I Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunarverk er að ná til i allra þegna landsins með hvers konar fræðslu og I skemmtun, sem því er unnt að veita. ;» AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS annast um af- k greiðslu, fjárhald, útborganir, samningsgerðir o. s. , *frv. Dtvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 3-5 síðd. Sími skrifstofunnar 4993. Sími útvarpsstjóra 4990. INNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrif- stofa. Sími 4998. » UTVARPSRÁÐIÐ (dagskrárstjórnin) hefir yfirstjóm j hinnar menningarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. i 2—4 síðd. Simi 4991. £ FRÉTTASTOFAN annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlöndum. Fréttaritarar eru í hverju héraði og f kaupstað landsins. Frásagnir um nýjustu heimsvið- ' burði berast með útvarpinu um alit land tveim til > þrem klukkustundum eftir að þeim er útvarpað frá ( erlendum útvarpsstöðvum. Sími fréttastofunnar * 4994. Sími fréttastjóra 4845. F AUGLYSINGAR. Utvarpið flytur auglýsingar og til- , kynningar til landsmanna með skjótum og áhrífa- 1 miklum hætti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarps- auglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. Auglýs- ingasími 1095. ’ VERKFRÆÐINGUR UTVARPSINS helur daglega um- sjón með útvarpssstöðinni, magnarasal og viðgerðar- f stofu. Sími verkfræðings 4992. i VIÐGERÐARSTOFAN annast um hvers konar viðgerð- l> ir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og \ fræðslu um not og viðgerðir útvarpstækja. Sími við- f gerðarstofunnar 4995. Viðgerðarstofan hefir útibú j' á Akureyri, sími 377. VIÐTÆIÍJAVERZUN ríkisins hefir með höndum inn- kaup og dreyfingu útvarpsviðtækja og varahluti » þeirra. Umboðsmenn Viðtækjaverzlunar eru í öllum ■ kaupstöðum og kauptúnum landsins. Sími Viðtækja- ! verzlunar 3823. TAKMARKIÐ ER: Utvarp inn á hvert heimili! Allir ■' landsmenn þurfa að eiga kost á þvi, að hlusta á æða- ) slög þjóðlífsins, hjartaslög heimsins. 'i Ríkisútvarpið | Sportnteiaii! ■ tfiifi/ð vörusMivw'k £ &kkav TIMBUR JT og ýmsar aðrar byggin^arvörur er bezt að kaupa hiá síærstu timburverzlun landsins. 1 rölunduv hJ\

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.