Vísir - 24.12.1948, Side 25

Vísir - 24.12.1948, Side 25
25 •í JÖLABLAÐ ¥lSIS Eftir tmuöm. ItanietssoM* 1 legstað hettunumkanna. Miðvikudagimi 28. júlí var þykkt loft í Rþmahorg, og úrhellisrigning allt frá há- <legi til nóns. Eg fór seint á.fætur þenn- an morgun: eg var að bíða eftir þvi að birti, en sú birta sem eg var vanur að kheða mig við, hún kom ekki. Anná þjónustustúlkan var elýki vön að ná mér i rúmið með morgunverðinn, en nú kom hún að mér hálfsofandi klukkan rúmt tíu. Hún spurði hvort eg væri veikur, en eg sagði sem satt var, að ekki gæti ég fundið það á mér beinlínis — það væri þá helzt augun; að eg væri að verða blindur, mér sýnd- ist svo dimmt. Ilún skellililö, dró nátt- tjöldin enn betur frá glugg- annm og sagði, að það væri litlu bjartara úti, liiminu- inn væri alskýjaður og liti út fyrir regn. Eg spurði, hvorl þeir Hall- dór og Thor væru klæddir, en þeir voru þá enn í rúm- inu, — sennilega af sömu á- stæðu og ég, l'lissaði Anna um leið og hún fór. Klukkan ellefu gekk eg inn í borðsalinn, settist í einn djúpa stólinn við kringlótta rcykborðið úti i hominu og byrjaði á skáldsögu cftir James Joyce. ,Eg hætti þó brátt lestrinum, því að mér gekk illa að festa hugann við efnið, en fannst liins vegar, að sagan væri of góð til að henni nægði aðeins helft at- liygli minnar; bezt að geyma sér hana, unz ,ég fvndi mig hæfari til að njóta snUldar hins mikla skálds. Það hélt áfram að vera skuggsýnt, þó liði að liádegi. Innan veggja í Pensionc La Rifiorente, þar sem við Is- lendingarnir höfðum nú búið í meira en tuttugu dægur, án Jk'ss að sjá skæra liti sumarsins dofna eitt andar- tak, þar drottnáði nú skyndi- Jega einhver grár, ókiuinur drungi, svo hver hlutur virt- ist liafa slitnað og elzt og týnt sínu gleðihragði frá i gær; borð og stóll og blá- kembdi gólfdiikurinn á gang- inum — öllu þessu var horf- inn sá jiokki, sem glatt hafði auga manns áður; eins og í nótt sem leið hefði þunglvndi sett að þessu ítalska húsi í Róm. O, sole mio, — eg vissi að það var hún, sem saknað var, fjarvera hennar, sem olli hinu guggna litaraffi um- hverfisins. „Fróðlegt að vita, hvort fólkið hérna hefur einnig lát- ið á sjá“, hugsaði eg. önnu var ekkert að marka, hún var svo hugsunarlaus og ung. Við höfðum meira að segja uppnefnt hana, skinn- ið, við nefndum hana sjald- an annað en Simbru, eftir barbaraþjóðllokki nokkrum, scin citt sinn liafði brotizt inn i landið og blandazt í- búunum. Nei, Italirnir létu dimrn- viðrið ekki ásig fá — ekki svo að á bæri, að minnsta kosti. Signpr Renzo ðlaffei, Balbo-skeggjaði húsbóndinn okkar, hann bauð góðan dag með sama létta látbraðinu og í gærmorgun, og signora jbrosti til okkar útlending- anna nákvæmlega eins og að undanförnu um leið og hún gekk inn í bqrðsalinn klukk- an eitt. Eg heyrði hka? að „la cuoca“ —■ sikileyska eld- hússtúlkan, — söng suður- itölsku þjóðlögin sín með engu minni ástríðuþunga núna en hina morgnana, þegar árdegisliirtan titraði mcð gullsblæ í svörtu hári hennar og fáðum málmplöt- um, sem hún var sýknt og heilagt að liandleika. Eftir matinn byrjaði að rigna. En það var sama; mig langaði út. Eg spurði félag- ana, hvað þeir segðu um eina slagveðiirsskemmtigöngu á N’ia Veneto, og kvaðst J'hor albúinn og ekki hirða, hvort vöknaði nú eða í annan tíma; vökna hlyti maður hvort eð væri —að lokum. En Hall- dór sagði nei, hann liefði ákveðið að ljúka við smá- SPgu sína í dag: The dream of dreams. Hvarf að svo mæltu á vil andans inn í her- bergi sitt, að okkur Uior ásjáandi. Það var áhrifa- mikii sjón. Það var eins og að sjá Elía stíga í eldvagn- inn og aka af stað til hittma. Gullskeifur IVgasusar glumr- uðu og fax hans fullt af vindi. Þögn. Því nú fimdum við okkur — sgum það meira að segja og hcyrðum — að í dag var það Halldór, sem náðarinnar naut, eii ekki við, að það var * Símar 7616, 3428 Símnefm: Lýsissamlag. Reykjavík. Stærsta og fullkomnasta kaldhreinsunarstöð á íslandi. Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum og kaupfélögum fyrsta flokks kaldhreinsað meðalalýsi, sem er framjeitt við hin allra beztu skilyrði.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.