Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 19

Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 19
JÓLABLAÐ VISIS 19 Sbrakki? hafði hún þá sagt, ,0{í hann var svo varkár ög fyrtinn í lund, að hann hafði aldrei spurt hana aftiir. Það var einliver uggur i Margréti. Bara henni hefnd- ist nú ekki fyrir þetta. — Hefndist fyrir, en sú vitleysa. jyar henni ekki nóg búið að hcfnasl fyrir það? Hafði ekki allt hennar líf verið ein hefnd, eða hvernig átti hún að taka það öðruvísi? Nei, henni þýddi ekki að fara i neina útúrdúra. Það var allt í kringum hana hefndin. Hún hafði breytt heimsku- lega gagnvart þeim öllum þremur. Þau höfðu sitt í hverju lagi lifað ástvana lífi öll þessi ár. p' Heima á Áshóli var háð hörð barátta þennan vetur. Oft var Nonni svo veikur, að erfitt var að segja um, hvort lífið eða dauðinn yrði yfir- sterkari. En með dæmafárri eljusemi og natni Jónatans læknis, fór drengurinn að irétta við með vordögunum. LOg einn fagran vormorgun ívar hann liitalaus. i En þó undarlega megi vvirðast, var Nonni ekkert glaður. — Þú kemst fljóllega á fætur, þegar hlýnar betur í iVeðri, sagði móðir hans lion- yiíi til uppörfunar. — Æ, mér er sama um það, svaraði Nonni. Þá liætt- Sr hann Jónatan læknir að jkoma til mín. i. Margrél svaraði engu. Hún hafði aldrei alið neitt dekur (Upp i drengnum, og það var ibezt hann sæti við það enn. jStundum hafði liún haldið, iað þessi sameiginlega bar- játta þeirra þriggja myndi slá alla vörn úr höndum hennar. En hún virti það við 'Jónatan, að hann notaði sér ekki kringumstæður liennar. JjHún mundi enn þann dag í 53ag, hvað hann sagði við hana, þegar liún rauk frá honum, yfir sig reið og særð: >— Eg bið nú hérna eftir þér, Margrét mín, hvenær sem þér dettur í hug að koma aftiir til mín. — Og víst var •hún viss um það í hjarta sinu, að Jónatan myndi híða jÉjftir henni og Nonna. II: Mildan og hlýjan dag í irhaí, kom Jónatan læknir heim að Áshóli. Hann reiö hægt og fór sér að engu óðs- lég'a. Hann liilti bóndann úti, |Ög gaf sig ú tal við hann, og jspurði um líðan Nonna. ■ I —- Eg held hann verði aldrei til neins, sagði karl- inn sannfærandi. — Ung- lingarnir i minu ungdæmi faefðu ekki átt langan aldur með útlitið hans. h Læknirinn svaraði engu, en gekk inn lil Nonna, sem sat upp við dogg, og var ao Iesa í bók, sem liann hafði einu sinni fært drengnum, þegar hann kom að vitja faans. k Jónatan heilsaði drengn- tim hlýlega, en var þó al- vörugefinn og þungbúinn.— Þá ér að athUga .-þig ennþá einu sinni, góði minn, sagði hann við Nonna. Þessi skoðun tók langan tima, og að henni lokinni sagði hann: — Mig næstum furðar á því, að drengurinn skuli vera iiitalaus. Mér finnst brjóstið eitthvað svo mikið öðruvísi, en eg liefði óskað eftir. —- Ætli eg sé ekki bara svona geröur, sagði Nonni áhyggjulaus. Læknirinn horfði á iiann. Aldrei liafði liann gleyml þessu barnsandliti, frá því hann sá það í fyrsta sinni, fyr'ir utan stofugluggann á Áshóli. Honum duldiist það ekki, að þessi litli drengur hafði á einhvern hátt verið vanræktur. Það gat líka ver- ið hans sök, að ha'fa ekki frá öndverðu fylgst með hon- um, og krafist réttar sins til hans. — Við erum nú öll gerð silt á hvern hátt andlega, en líf- færin eru svipuð, Nonni minn. Þú ert ekki tryggur fyrir brjóstinu ennþá, og þú verður að viðhafa mikla gætni og varúð, þegar þú ferð að klæða þig. Eg var næstum farinn að vantreysta þvi, að þú ætlaðir að kom- ast á fætur 'fyrst um sinn. Þið skiljið það bæði, að þú reikaði um útl við, en fannst hann verða magnlítill í sól- skininu. Hann rölti niður i túnfótinn, þar rarin Seila, tær og svalandi i öllum hitanum. Hann steig hægt yfir túngirðinguna, og gekk eins og töfraður lil árinnar. Nonni nam brátt staðar. Þarna rétt utan við girðing- una hafði myndast svolitil uppistöðutjörn, sem óin náði ekki að seitla i, þegar liún var svona litil. IJann settist á sandmelinn, færði sig úr sokkunum, og deif fótunum ofan í. Hugsa sér, vatnið var glóðvolgt, en samt var svalandi fyrir fæturna að snerta það. Nonni hugsaði með sér, að þarna hefði hann fundið meðalið. Þarna gæti hann styrkt likamann, og orðið stæltur og þróttmikill. Hann fór úr öllum fötum og deif sér í vatnið. ITann buslaði góða slund í litla lygna lón- inu, og sinnti því ekkert, þó hann héldi varla á sér liita í vatninu, sólin var svo brennandi heit, að hún myndi ekki verða lengi að ylja honum aftur. Nokkra daga í röð endur- tók Nonni göngur sínar nið- ur í túnfótinn, út fyrir girð- inguna og í litla uppistöðu- pollinn við ána. Hann gerði sér litla grein fyrir nokkurri mátt ekki mæta neinu, því það getur orðið erfiðara að koma þér til heilsu í annað sinn, ef þér slær niður. .Tá, Margrét skildi það vel, því að hún vissi, að Jónatan hafði jafnvel látið sér detta í hug, að senda Nonna á hælið. En hann hafði beðið við, þraukað og vonað, leit- andi í minnisblöðum reynslú sinnar, — og loks varð lifs- þrótturinn yfirsterkari í þetta sinn. Þegar Jónatan læknir kvaddi á Áshóli, var hann óvenju niðurdreginn. Hann var því þó óvanur, að hera tilfinningar sínar utan á sér. En það greip hann illa, að hann gat ekki varist þeirri hugsun, að líklega myndi Nonni aldrfei komast yfir veikindi sín. — Þó væri for- sjónin búin að hegna þeim Margréti og Iionum fyrir alla þeirra Iieimsku, — og myndu þau þó finna livort annað, þegar þau hefðu svo gott sem fórnað aflcvæmi sinu á alt- ari mistakanna? Það var komið fram í ágúst-mánuð. Sólin skein i öllum sínum mætti dag eftir dag, án þess að sæist ský á lofti. Nonni á Áshóli hafði h.aft stöðuga fótavist, frá því hann bvrjaði að klæða sig um vorið. Hann liafði gætt þess, að lifa rækílega eftir reglum læknisins, og fundist sér fara vel fram að líkam- legum styrkleika. En þessa steikjandi sólar- daga fannst Nonna nóg nm blessaÖan hitann. Hann breytingu á sjálfum sér.hann bara taldi það vist, að liann myndi verða stæltari og þolnari. Og Nonni hélt þessari yenju sinni, að fara i ána, lika daginn sem skýj- unum Iilóð á himiriinn og faldi ylríka sólargeislana. Hann fann að vatnið var kalt, og að það hafði tapað aðdráttarafli sinú. Hvernig myndi hann fara að, þegar veturinn kæmi, fyrst hann þoldi ekki nema sólskin um hásumarið? Þegar Nonni steig upp úr vatninu, setli að honum ó- nota kuldahroll, því nú vant- aði hann sólina til að þerra sig, ITann fann magnleysið grípa sig, svo hann ætlaði að dctla. Það greip liann hryggð og honum fannst til- veran vera sér lokuð og fjarlæg. Nonni tíndi á sig fötin, og. réikaði i liægðum sínum heim. — Því drekkur þú ekki ný- mjólkina þina Nonni niinn? — sagði Margrét móðir hans við hann. — Af því mér er óglatt. — Ertu eitthvað lasinn, Nonni minn? í fyrsta skipti á ævi sinni fannst Nonna rödd móður sinnar lilý og djúp. Hvers vegna hafði hann aldrei heyrl þenna hreim áður? Boðaði það honuih eitthvað nýtt og ó- vænt fyrirbrigði í lífi lians? En Nonni gat ekki hugsað um það. Honum fannst hann taka til að svífa ein- hvers staðar í lausu lofti. Hann «á vötn og grænar grundir, en gerði sér enga grein fyrir tilverunni. Urn kvöldið var Jónatan læknir sóttur að Áshóli. Þetta hafði alltaf vofað yfir. Hafði hann ekki alltaf vit- að, að Nonni myndi fara svona? Nú myndi hann ekk- ert geta, ' þess vegna gæti hann alveg eins verið heima. Nonni lá með ofsahita, en óráðið var horfið, og hann virtist skýr í liugsun. — IJvað kom fyrir? sagði Jónatan læknir, þegar liann hafði hlustað Nonna. — Hann hefir víst haldið til í Seilu, undanfarua daga, sagði móðir lians. -—- En það hafði ég enga hugmynd um fyrr en núna. Það kom óyenju mildur hlær vfir augu Jónatans læknis. Þess eru dæmi, hugs- aði hann, að mönnum er ekki með nokkru móti við- bjargandi. Það er svona með suma, að það er annað en lífið sjálft sem seiðir. En upphátt sagði hann: —• Nú er eg hræddur um, að ekki verði hjá þvi kom- ist, að Nonni fari á hælið. Þar eru miklu vissari skil- yrði að allt gangi að óskum. Það er of mikil ábyrgð að hafa hann heima. Veturinn er líka framundan og liúsa- kynnin hér ekki nógu góð fyrir sjúkling. Jónatan lækni var það þvert iim geð, að þurfa nokk- uð frekar um veikindi Nonna að segja. Hann vissi að Nonna myndi aldrei batna. Lífið vildi hann ekki. Svona voru duttlungarnir í garð sumra manna. Reyhslan var margbúin að sýna honum, að hver einstaklingur liélt sínu striki, þar fékk enginn mannlegur máttur rönd við reist. Nonni tók þyí með undra- verðri ró, að þurfa að fara að heiman. Jónatan læknir taldi það hezt, að liann færi, og livað gat hann þá betra gert, en að hlýða því. Ein- hvern tíma ætlaði Jónatan að heimsækja Nonna, meðan liann væri á hælinu, og þá vrði hann kannske orðinn svo hress, að þeir g'ætu 'fylgst að heim. Fyrstu dagana, sem Nonni var á þessum ; nýj a stað, gladdi hann sig við þessar vonir. Annars varð fátt til að gleðja hann. Hann kunni illa við erilinn og liá- vaðann, og bergmálið í hús- inu. Stofufélagar lians voru tveir, og liöfðu báðir fótavist. Læknirinn hafði eklci tal- ið batann væntanlegan fyrr en méð vorinu, og sagði Nonna, að bezt væri að taka ö.llu með ró, þá yrði hann vissari um árangurinn. En Nonni gat engu tekið með ró, lionum var undar- lega mikil kvöl í þvi að liggja þarna inni. Þessir tveir menn, sem hann hafði lent hjá, féllu honum mjög illa í geð. Hann gat ekki lið- ið kærulaust gaspur þeirra og tal. Hann kvartaði uin þetta við hjúkrunarkonuna. — Þetta kemur fljótt í vana lijá þér, — svaraði hún hughreystandi og kserulaus. — Viðbrigðin eru bara fyrstu dagana, svo fer sjúklingun- um að þykja gaman, þeir fara að eiga betur og betur heima hér, og sumir vilja alls ekki fara aftur, þegar þeir mega útskrifast. Nonni ansaði engu. Hann sá eftir að liafa minnzt á þetta við hjúkrunarkonuna. Hann hafði bara haldið, að af því hún var i þessari stöðu, myndi hún skilja hann. En hvað liann gat ver- ið mikið barn. Hverjir myndu svo sem skilja hann, nema mamma hans og Jón- atan læknir. — En hér var Iiræðilegt að vera, — allt angraði hann, jafnvel and- rúmsloftið var andstyggilegt. — Og svo þessir ógeðugu menn. Aldrei hafði hann mælt neinum mönnum sem voru eins og þeir. Svona menn vildi liann alls ekki þekkja. Hann ætlaði að taka til sinna ráða og strjúka héðan, — hann gat þó gengið. — Nonni togaði teppin upp fyrir höfuð, og brennandi tár streymdu nið- ur kinnar hans. — Ha, er hér enginn? — sagði þýðleg karlmannsrödd, um leið og hurðin opnaðist inn í herbergið sem Nonni lá í. — Ja, þeir eru víst á fót- um, nema þessi nýkomni piltur, — sagði kvenmanns- rödd. Nonni bærði á sér. — Hvernig er þelta nreð þig, lagsmaÖur? sagði mað- urinn, sem var einn af lækn- unum. — Ert þú eitthvað utan við í dag? Nonni þerraði af sér tár- in, og reyndi að hressa sig. Læknirinn leit snöggvast á Nonna, djúpum, dökkum augum. — Þú hrcssist 'fljótt, skal eg' segja þér. — Eg verð ekki hérna, -—- sagði Nonni allklökkur. -— Nú fór i verra, drengur minn. Finnst þér svona ó- skaplegt að vera liérna? — .Tá, alveg hreint voða- legt, stundi Nonni. — Eg skil þig. Þú liggur hér með mönnum, sem eru á.fólum. Þú skalt komast til manna, sem liggja í rúminu, og eru ágætir náungar. — Verður það betra? — sagði Nonni næsta vantrú- aður. — Eg er viss um að þú vcrður ánægður. Þú verður fluttur strax í dag. Nonni varð rólegri. Kann- ske það væri satt, sem hann sagði honum, að þar yrði betra. — Hann er vist langt niðri, þessi nýkomni, fyrst hann er fluttur á þessa stofu, —-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.