Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 27

Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 27
JÖLABLAÐ VÍSIS 2t upp með þeim á þrjá vegu. ÖIl voru lík þessi íklædd niunkakuíli þeim, sem per- sónan hafði borið á dögum jarðlífsins og síðan verið grafin í dauð. 1 liryllilega af- skræmdum krumlum sínum héldu þau á róðukrossi úr tré, auk þess talnabandi sinu og nafnspjaldi. Hér og þar skein i beinagrindur þess- ara þurrlinga gegnum rofna húð og raufar í holdi, and- litin háðulega afskræmd, eins og demoniskur grínisti hefði farið um þau óskeikulum snillingshöndum og þvingað upp á þau svipmóti hins vesælasta auðvirðileika í takmarkalausri fyrirlitningu á mannkyninu i heild, lífi þess og dauða. Eg starði langa stund tröllriðinn inn i þessar hörmulegu útleiknu ásjónur, sem lögmál náttúr- unnar hafði svikizt frá i miðjum klíðum, yfirgefið miðsvegar á leiðinni frá veru til óveru, í kjallaranum und- ir kirkju hettumunkanna í óm. Eg fletti upp einum kufl- inum og sá tvo hrörlega ganglimi skítgráa að lit. Skinnflyksur löfðu niður um innsviðin lærin og önnur hnéskelin var dottin af. Það slóð líka löng taug upp úr handarbakinu á föður Lor- enzo, eins og slitinn streng- ur strokhljóðfæris. „Langspil dauðans“, datt mér í hug. \,Þetta er hans hljóðfæri“, og gat ekki á mér setið að grípa i taugina. Hún var hörð viðkomu, næstum eins og vir, og þegar ég sleppti henni, titraði hún dá- litla stund . . . Slitin afltaug hundrað og fimmtíu ára gamallar handar, sem var orðin of þurr og liörð til þess að geta rotnað . . einn brostinn strengur lífsins, og í dauðaþögn þessarar grafar svaf hinzti hljómur hans þög- ulli en þögnin sjálf. Það var Crban páfi átt- undi, sem stofnaði þennan kirkjugarð. Hann lét sækja mold í Getsemanegarðinn í Jerúsalem og gera úr henni grafreit handa hettumunk- unum í kjallaranum undir kirkju þeirra. Moldin er þarna enn, en hún geymir ekki lengur nein lík. Þau eru nú öll risin upp í dagsljósið til þess að minna lifendur á, hvað biður þeirra allra bak við múrinn, hvers jiort J)eir nálgast við sérhvert fótmál. „Þetta er vegur þinn, ve- sæla hold, sem titrar af sjálfs- elsku og girnist hégómann“. Á þetta skulu þau minna og ekki annað, hin fjögur þús- und lík. Franskur munkur, sem út- lægur var ger úr föðurlandi sínu á 18. öld, hlóð beina- kestina og gerði loftskreyt- ingarnar og Ijósahjálmana, en hettumunkar nútímans ánnast viðhald á einstæðu verki hans, og syngja hinum látnu sálumessur án afláts. Hér er einnig geymt þurrkað hjart Maríu Peretti Vcnnepegger: n 0 T T I N Um Ijúfar nætur, þegay allt er hlýtt og kyrrt og há- reisti dagsins er á enda, ber það við að hugurinn hvarfl- ar aftur i timann, aftur á slóðir fornrar ævi, til ein- liverra þeirra stunda, er skilið hafa eftir einhver á- hrif eða endurminningar í huga vorum. Þessi áhrif, sem við vitum ekki af, geta löngu síðar komið fram i huga vor- um. Þau geta legið gleymd tímum saman, en svo gægzt fram úr fylgsnum gleymsk- unnar við einhver smáatvik, sem komið liafa losi á það, sem óljóst var og bundið. Eg vil i þetta sinn rifja upp fyrir mér eina nætur- stund frá æskuárum mínum, þegar eg vakti yfir túni á íslandi. Það er reyndar ekki mikið frá eínni viðburðar- lausri nólt að segja, þar sem náttúran stígur sin vissu spor, en þótt ein nótt sé ekki nema litill partur úr sek- úndu thnans — eitt skugga- kast af hinu mikla hjóli — furstafrúar, sem ekkert aumt mátti sjá; það hjarta, scm hettumrnkar vissu hvað göf- ugast, og miðlaði þeim ör- látt af gnægð göðsemi sinnar meðán það sló. þá eru samt ekki allar nætur eins, því liver stund hefir eitthvað nýtt og sérstakt í för með sér. Sá sem einhverntima hef- ir verið staddur um lágnæt- urskeið úti við á ferð upp til sveita á Islandi um stilta og blíða vornótt um Jóns- messuleytið, þegar náttúran er íklædd æskubúningnum, og loftið er fullt af ilmandi lifsblæ, hann hlýtur að liafa fundið til einhvers helgi- dóms i liinni rósömu dular- j)ögn, er umkringdi liann — einhvers þess er liann ekki fær gleymt. Reyndar er þessi dökkbrýnda dags-brúður ekki ávallt söm og jöfn. Hún hefir það til að vcra býsna vanstillt og duttlungasöm, og stundum vill brúðarsvip- urinn hverfa, er hún úfin, vot og köld þenur sína myrk- vængi yfir hauður og liaf — þegar liún slær sínu ógreidda og flyksótta hári fyrir hvert stjörnu- og mánaskin, eins og til að banna sérhverju auga að sjá nokkuð nema sig eina. Betur fer á, þegar þær systur, Nótt og Náttúra koma fram i sínum bezta búningi og eins og skreyta með blómurn Iivor annarrar barn. 4 $ Það var komið fram um>. miðnætti og lágnættiskyrrð- in grúfði sem grafarþögn yf- ir öllu. Kvöldsólin var fyrir nokkru gengin til viðar að- fjallabaki; þó lék sólroðinn mnþá á skýjadrögunum nið- ur við sjóndeildarhringinn >g færði sig smám saman inn. neð fjallabrúnunum, sem k’akandi gullrúnir upp af jóssölum undirheima; og 'oðinn hvarf ekki meðan ;ólin var á niðurgöngu. Það var vani minn, þegar eg hafði ekkert sérstakt að gera á nóttunni, að sitja uppi i klettunum fyrir ofan bæ- inn, enda sá eg vel þaðan yf- ir allt túnið og engjarnar. Mér þótti eitthvað svo vænt um þessa kletta, sem voru allir pöllum og skápum sett- ir, og lék mér þar oft að lausum steinum og byggði mér hús úr þeim. Mér var að" visu sagt að liuldufólk byggi i klettunum, og væri varlegra að hafa ekki liátt um sig. Eg trúði því sem mér var sagt og hafði mig ávallt hægan ])egar eg var nálægt þeim. Ekki var eg samt hræddur við huldufólkið, því mig langaði mjög til að sjá það og kynnast því; en áldrei heppnaðist mér það. Reynd- Sntíðuwn húsffögn við níim hœfi~ póleruð ©gj hóítnð. Tökum að ok!:ur aílc konar innréttíngar a fyrir verzlanir og íbáðir. *§'. Smúðuin einiiig alls konar hurðir og gíugga. ú) 'í’i‘5 'i' : :: ’• r : •' :í ,'t. i wa s®sas>úM33aŒ) % Snorrabraut 56. — Sími 3107. i Hraðfrystihús ■í - ' I Utvegum og smíðum öll nauðsynleg tæki fynr hraðfrystihús. j \ 2-þrepa frystivélar 1-þrepa — hraðfrystitæki ísframleiðslutæki flutningsbönd ji þvottavélar. jj ðj ] i :í h | Umhoðsmenn fynr hmar landskunnu ATLAS-vélar. : :1 H.F. Símnefni; Hamar. HAMAR REYKJAVÍK Sími: 1695 (4 línur). ■ >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.