Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 24

Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 24
JOLABLAÐ VISIS Jú, liann treysti sér til Jiess, bara honum væri svona oskapjegíi kalt á fótunum. Hann var dofinn minnsta upp að loijám. Hjúkrunarkonan sótti honum heitan poka við fæt- En hvað allir voru góðir urna. Nú Ieið honum betur. ,við hann án þess að hann setti það skilið, Einhver var. að lala, það kom framan af ganginum. Hann heyrði ekki svo vel orðaskiþ að hann fvlgdist með þyi, sem.sagt var, þang- að til hann heyrði þessa setningu: — En að lokuin óska eg öllum, sjúkum og heilbrigðum, gleðilegra jóla. Nonni reyndi að hlusta,- en hann heyrði ekki meira. ]>e.ssi jólaósk náði ekki til lians. Sorgin og myrkrið þrýstu sér að litla bjartanu Jians. Hver myndi vera að bjóða öllum sjúkum og heil- briðum gleðileg jól,: —• en segði ekki .— í Jesú na-fni? No'nni grét breanandi tár- um, sem streymdu niður föl- ar og stirðar kinnar hans. Stofufélagi hans. ætlaði að koma honum. tili ‘hjálþar, en Jiá opnaðist hurðinj og hirin Jiráði gestur kóm inn á gólf- iði Andlit háus ljómaði, og augu hans lýsstu. — Guð gefi ykkur gleði- leg jól, í Jesú nafni, sagði hann og gekk inn að rúmi Nonna. — Nonni rétti honum háð- ar hendurnar og hvíslaði: •— I Jesú nafni. Einhver frammi á ganginum bauð gleðileg jól, cn sagði ekki í Jesú nafni. Nonni þurrkaði af sér tárin með handar- bakinu. Vertu ekki svona hivggur, ungi viriur minn, sagði gesturinn. — Þfetta hfef- ir farið óviljandi fyrir þeim, sem talaði i útvarpið. Hann hefir áreiðanlega engan ætl- að-að særa með því. Nú skal eg lesa fvrir þig jóla- guðspjallið hérna hjá homim Lúkasi okkai’, og svo skul- um við tala saman um Jesú Krist. Nonni sleppti ekki aug- unum af gestinum, hvert orð sem hann sagðþ drakk hann af vörum hans. Aldrei hafði hann heyrt neinn tala eins og þennan gamla, góða maniii Nú myndi hann geta haldið jólin, við jötu Iiarns- ins í Betlehfem, eða við fót- skör Jesú, eins og hann var nú. Nonni var hamingjusam- ur. Gfesturinn hélt ennþá í hönd hans. Hanri tók ekki eftir því, hvað drengurinn var allur orðinn kaldur, og næstum stirður. Kannskc þú viljir svo segja mér eitthvað fallegt, vinur m-inn, sagði gesturinn. Já, hann átti cftir að skrifa Jóiuvtan lækni, og segja hon- nm nm Krist, Það var ekki að vita að neinn hefði gert þnð. Það geri ég með mestu ánægju, góði minn. Þú lief- ur nú þegar öðru aö sinna. Nonni reyndi að þrýsta höid viriar síns, en fingurn- hans hærðwst, og lirosmild — Mér er illt fyrir hjart- anu, hvíslaði hann. Gamli maðúrinn svaraði cngu. Hann sat kyrr, varir hans hærðust, og brosmildi augun horfðu á drenginn. Hann tók ekki eftir hjúkrun- arkonunni, sem stóð við rúmgaflinn. Hann tók ekki eftir néinu, nema þessum unga vini sínum, sem var að fara.á fund frelsara síns. Allt í einu sagði Nonni: — Þú átt peningana frá Jónatan. Segðu honum það. Þú þarft að ferðast svo mikið. Segðu Jónatan að þeir hafi komið sér vel. Þú ferð- ast með Jesú til þeirra, sem eru að deyja. Seinustu orðin voru ó- skýr. Augu Nonna litla luk- ust. Kinnar hans urðu enn- þá bleikfölari en áður, sein- asta andvarpið leið frá vör- um hans í kveðju skyni. — I Jesú nafni, sagði gesturinn, og signdi vin sinn í hinsta sinn. HEILOVERZLIJN Þórodds L Jónssonar Sími 1747, Símnefui: Þóroddur. Kaupir: Hrosshár Æðardún Ullartuskur Fiskroð Gærur Selur: HúSir Vefnaðarvörur Kálfskinn Ritföng Selskinn Búsáhöld ■■. -■ " .. EV.....■■■■■'■■* Hiísgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar Laugavegi 13 — Sími 3879. Einungis fyrsta flokks efni notað til framleidslunuar. Cerebos salt er Séiit jjuröar 4 Cerebos borðsalt er alltaf jafn hreint og fínt og ekki fer eitt korn til ónýtis. l*aö ftesi Á ölluwn rer&lunuwn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.