Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 38
JÓLÁBLAÐ VÍSIS
Það var ekk! búið að Ioka
þar sem þau voru lil sölu.
Hún hafði haft jólatré ár
'hvert.
Veðrið var sæniilega golt.
■Eva gat ekki hugsað til jól-
anna án jólalrés. Hún lirað-
aði för sinni þar sem svo
framorðið var.
Það glaðnaði yfir henni.
Snjór! Það var farið að
snjóa. Það var gaman að
Iiugsa til þess að horgin
sveipaðist hvítum mjallar-
hjúpi. Það álti svo vcl við á
jölunum.
Þegar Eva kom þangað,
sem jólatrén voru seld, voru
])au á þrotum. Eftir voru að-
eins tvö tré, stórt og lítið.
Litla tréð hæfði henni.
En þarna stóð karlmaður
hjá kaupmanninum. Hann
var víst að kaupa jólatré.
Maðurinn var hár og herði-
hreiður. Evu virtist hún hafa
séð hann áður. En gat ekki
munað livar það liafði vcrið.
Hún vonaði að maðurinn
keypti stóra tréð. En hann
stóð og aðgælti það litla.
Evu varð órótt. Vonandi
iæki hann það ekki. Hitt
hæfði honum betur.
„Fyrirgefið/! Hafið þér ekki
fleiri tré?“ spurði Eva með
hljómfagurri röddu.
„Xei, eg á aðeins þessi tvö
oftir, ungfrú. Maðurinn kom
á undan yður. Hann ætlar að
likindum að taka litla tréð“.
Móðirin mælti: „Stúlk-
leit á Evu.
Iíann brosli vingjarnlega.
„Ætlið þér að fá jólatré, Eg heiti Olav Ring. En livað
ungfrú. Ef svo er hætti eg við (heitið þér, með Ieyfi að
kaupin", mælti maðurinn.
„Eg get keypt jólatré á níiörg
un‘L
„Nei, nei“, sagði Eva. „Það
gel eg lika“.
Herrann mælti: „Stúlk-
urnar hafa æfinlega meira
að gera fyrir jólin en karl-
menn“. Hann brosti aftur.
Nú mundi Eva hvar liún
hafði séð hann. Þetta var
maðurinn, sem koni inn i
verzlunina með konunni,
scm var svo ógeðfelld.
Svo sagði maðurinn við
kaupmanninn:' „Látið döm-
una fá tréð“.
Eva mótmælti því, og
kvað hann liafa rétt á trénu.
„Takið tréð“, mælti hún og
brosti.
Maðurinn svaraði: „Menn
eiga að vera vingjarnlegír á
jólunum. Eg skal hjálpa yð-
ur með tréð. Eg skal hera
það“.
Evu var það á móti skapi,
en lét þó svo búið standa.
Iiún borgaði tréð, og mað-
urinn tók það undir arminn.
Hann mælti: „Þér getið
stungið yður á trénu. Komið
ungfrú góð. Við eigum árcið-
anlcga samleið“. Hann hló.
Maðurinn var fríður. Evu
hitnaði um hjartarætur, og
spyrj a!
„Eva Werner", stamaði
hún.
Hann sagði: „Þetta litla
tré er hamingjutré .... Svo
hefir mér verið sagt. Ilvert
ætlið þér? .... .Tá, einmitt
það. í Iðnaðargötu. Eg á
heima þar í grendinni“.
Evu leið vel. Vinsemd
mannsins hafði góð áhrif á
hana.
Hann mælti: „Við skiljum
ekki þegar i stað. Eg þekki
ágætan veitingastað hér
nærri. Ef enginn bíður yðar
heima, þá komið þér, ef til
vill, með mér. Eg- er einn
mins liðs“.
Hann bjó þá lika einn. En
daman seni bann var með?
Hver var hún?
Eva fann ekki til þreytu,
Og hafði gleymt hinum erf-
iða degi sem í vændum var.
Það var ekki rétt að þiggja
boð ókunnugs manns. En
hann var svo aðlaðandi.
Og þau fóru í lítið, vistlegt
greiðasöluhús.
„Við höfum nú æfingu við
að borða jólamat“, mælti
hann. „Þetta er fyrsta æfing.
Þér verðið að borða vel“.
Þeim leið ágætlega. Eva
trúði manninum fvrir því
Iegur. Evu langaði til þess’glöð. Hjartað Hoppaði i
að strjúka hár lians. Hún brjósti liennar.
skammaðist sín. Var hún orðin ástfangin?
Ring sagði Evu að hann Gat l?að á sv0 skömm~
gæti ekkert faríð á jólánótt-imn tima?.Hann var svo lag-
, * • legur. Og augun voru índæl.
ína, hann ju-ði að vera emn. ® „
Hann kom með þá tillögu að
Er þau komu út úr veit-
, v • Tr ...1 ingahúsinu snjóaði jafnt og'
þau yrðu. saman. Hann varð i ,ö J. ' °
, , ... þett. Ifann tok íolatreð undir
skaldlegur er hann var ao Þ '.
annan liandleggmn, og leiddt
tala um þetta. Meðal annars
sagði hann: „Tvær einmana
sálir billast á helgri jóla-
nótt‘“.
En Eva gat ekki glevmt
Evu með hinuin.
Eva mælti: „Er ekki in-
dælt að fá snjó? Það er eins.
og snjórinn breiði blæju
jleyiiiskunnar yfir allt“.
konunni, sem var með hon-|& TT . . , . ... T ,
Hann kmkaði kolli. „Þer
eruð indæl“, sagði hann.
þreytan Iivarf. Hann gekk j hve sér leiddist einstæðings-
við blið hennar og skrafaði skapurinn. Það var óhætt að
við hana annað síagið. En segja þessum maiini frá hög
hve hann hafði hlýleg augu.
Hann mælti: „Það er við-
um sinum.
Hann var
fríður. Hárið
um i búðinni. Að lokum
stóðst bún ekki Icngur mát-j
ið og spurði um hana. Húii)
sagðist muna eftir honum í|
verzluninni í fylgd mcð kon-|
unni.
I Iíann svaraði: ,,.Tá, þér
ivoruð vingjarnlega stúlkan,
j sem afgreiddi Iiana. Iíún er
^frænka mín, og kom í
skyndiferð til liöfuðborgar-
I innar. Ilún fór heimleiðis í
I gær. Eg ætlaði að vera um
jólin hjá frænda mínum. En
eg hefi verið svo önnum kaf-
inn að af því gat ekki orðið.“
Evu hafði ekki liðið eins
vel um langan tíma og þetta
kvöld.
Maturinn var góður og
vínið ágætt.
Eva mælti feimnislega:
„Þar sem eg tók frá yður
ijólatréð verðum við að hafa
það í félagi.“ Ogþau urðu á-
sátt um að vera heima hjá
henni á jólanóttina.
„Mér þykir vænt um að að-
eins eitt lítið jólatré var ó-
selt. Að öðrum kosti hefði eg
ekki kynnst yður“.
Þau voru mjög sæl er þau
héldu heimleiðis .
Daginn eftir fann Eva ekki
til þreytu. Hún var svo dug-
leg að verzlunareigandinn
kinkaði til liennar kolli
mjög vingjarnlega. Hann
sagði: „Þannig á að afgreiða.
Bros, lipurð og yndisþokki:
er nauðsynlegt“. y
— Það var aðfangadagm*
jóla. Ösin var mikil. En Evut.
virtist dagurinn liða fljótt.
Hana langaði til þess að
syngja, eða segja hinum af*
greiðslustúlkunum hve liam-
ingjusöm hún væri.
Nú þurfti lnin ekki að
vera ein um jólin.
Þau höfðu skipulagt alll í
gærkvöldi. Hún átti að panta
mat í veitingahúsi. Ilann á-
eigandi að eg segi nafn mitt. svart, vöxturinn karlmann-| Indæl tilhugsun. Eva vartleit ófært að hún færi að
Verzlunin Brynja frá Finnlíindi
(Stofnsett 1919). fel N LAWpJ 110 i SÍiÍISClilllS
Laugavegi 29. — Sími 4160. — Reykjavík.
Alls konar verkfæri | ^ ^ \ veggfóður, rúðu- útvegum við gegn gjaldeyris- og mnflutn- ingsleyfum allar tegundir af pappír, t.d.:
og byggingarvörur, f. ';v j °g vermireitagler. * Blaðapappír, Bókapappír, Umbúðapappír, Smjörpappír, Umslög, Reikningshefti Stílabækur og m. fl. pappírsvörur. Verð og sýnishorn fyrirliggjandi.
Glerslípun og speglagerð S. Arnason & Co.
vor framleiðir allar tegundir og gerðir af speglum, hillum, borðplötum o. s. frv. — eftir pöntun. Vörur sendar gegn póstkröfu um land allt. Einkaumboðsmenn fyrir Tbe Finnisb Paper Mills Association, — Helsingfors.
r