Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 23

Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 23
JÖLABIAÐ VISIS 2$- og mókti, fanust honum jkitta mótaðá, bjarta and- lit með brosmildu augun, beygja sig niður að sér og segja: — Þekkir þú ekki Krist, ungi vinur minn? Nonna vöknaði um augu af eintónuá gleði og þakk- látssemi yfir að hann skyldi fá þessa fræðslu, sem hann átti svo auðvelt með að sltilja, og var honum svo dýrmæt einmitt núna, þegar hann varð að liggja í rúminu, og liíða síns> dóms, livort hann fengi heilsuna aftur eða ekki. Þau biðu öll sem vpru innan þessara veggja, það var ekki meira fyrir hann en aðra. Það leið að jólum. Mínút- urnar og klukkutímarnir tifuðu áfram. Sjúkdómsböl lúnna veiku breyttist dag frá degi, annað hvort smá vék fyrir batanum, eða sjúkling- arnir fylgdust með framrás lífsius inn í fraintíðarhehn- ana. En það voru fleiri en hinir sjúku, sem hurfu inn í framtíðina, í þann hóp slóg- ust allir þeir, sem jarðlífið vildi ekki lengur við kannast innan sinna vébanda. Þeir voru kallaðir, hvar sem þeir voru staddir, og allir svör- uðu þeir kallinu, hlupu af stað eins og börn, sum sjá- andi það, sem fram við þau var að koma, önnur algjör- lega blind fyrir umskiptun- um. Nonni vaknaði sveittur og stirður upp af svefnmókinu. Sólargeish var á þilinu beint á móti honum, og allt var svo bjart og friðsælt í kring um hann. Var hann heima hjá sér? Var sumar — cða? — Nei, það voru jól. Kristur var að nálgast hann. Hjúkrunarkonan beygði sig niður að Nonna. — Nú skulum við laga koddann þinn, fyrst þú ert vakandi. Það er ekki hægt að laga' hann, hann fer vel. En Iiefir enginn komið hingáð, ekki gesturinn, sem eg á við? Nú skaltu dreypa á einhverju, Nonni litli. Vertu ekki fyrir mér, ég á eftir að skrifa Jónatan lækni, það eru að koma jól. Nonni var þreyttur. Það var svolítið erfitt að tala svona mikið. Hún gerði líon- um ónæði þessi kona, sem alltaf var að skipta sér af honum. Stofufélagar hans voru betri, sérstaklega sá eldri. Það lágu hárfínir þræð- ir á milli þeirra. — Ég skal hringja, ef hann þarf einhvers með, — sagði eldri stofufélaginn við hjúkrunarkonuna. — Það er gott, sagði hún. — Nú gæti eg skrifað Jón- atan læknj, sagði Nonni við félaga sinn. — Ættum við ekki að sjá til. Þú hefir verið! dálitið slappur núna 'undanfarið. Það er kominn aðfangadag- ur. Nonni hugsaði sig um. —Og þó var hann nýbúinn áð skrifa iiiönlhiu miniii. Og géáturinn góði hefir ékkii komið cnnþá, sagði hann upphátt, og horfði á félaga sinn. — Jú, hann var hér í gær. — En að þú skyldir ekki vekja mig. Það komu grát- kippir í kring um munninn. — Þú varst svo veikur, Nonni litli. Það er betra þeg- ar þú hressist. — Þú átt ekki að segja þetta. Félagi hans roðnaði við. Hafði hann þá brugðist trausti vinar síns? Hver getur náð fyrir mig í gestinn okkar góða? — Hann bauð þér gleðileg jól í Jesú nafni, og bað fyrir þér, sagði félagi hans. Nonni brosti. Svo komu tár fram í augu hans, sem voru orðin dauf og fjarlæg. — Gætir þú náð til hans fyrir góða borgun? — Eg gæti það góði minn, alveg fyrirhafnarlaust. Eg get símað til hans. — Þakka þér margsinnis fyrir. Biddu hann að finna mig núna í dag, ég má til að tala við hann. — Eg skal skila því. Traust og rósemi ljómuðu út úr svip drengsins. Aldrei hafði Nonni verið svona liress, síðan hann kom á hælið. En hvað hann þráði vin sinn. Hann Iangaði að mega snerta hvítar hærur hans, — sofna út frá því að horfa inn í brosmild aug- Kistufoss um veíur. un, sem höfðu fengið sinn djúpa Ijóma, af því að sál hans hafði svo lengi elskað Jesú Krist. Félagi hans kom inn í stofuna og sagði Nonna, að; gesturinn lians ætlaði að koma í kvöld, fyrr gæti hann það ekki. En í kvöld, þegar aðrir færu að halda jólin, ætlaði hann að koma. Nonni brosti örlitið. Það var nú kannske ljótt af hon- um að biðja gestinn að koma, en hann mátti til. Þetta var þau stærstu og mestu jól, sem Nonni hafði lifað, hann varð að hafa vin sinn hjá sér, þennan sem þekkti og vissi allt um Jesú. — Jú, hann myndi getac sogið úr appelsínu. Hjúkr-> unarkonan lagaði hana til, lyfti undir höfuð hans, og;. safinn svalandi og heilnæm- ur. En honum var kalt á fót-< Nonna fannst appelsínu- safinnsvalandi og heilnæmui% En honum var kalt á fót-> unum. — Treystir þú þér ekki; að sjúga svolítið meiri safá, Nonni litli? sagði hjúkrunarx konan. oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooeisoíseooeoooGe«sísooísotKiecooooccöocooocc'onGönöísoooooeooooooöccctísocceoooc<iocc! Stærsta og fullkomnasta þvottahús landsins Þvottamiöstöðin Þvottahús Fataviðgerð Ffnalaug AFGREIÐSLUR: Borgartúni 3 — Gretfcisgötu 31 — Laugaveg 20B Símar: 7260—7263—4263. Áusturgötu 28, Hafnarfirði. Sími: 9030. Þvoum og kemisk-hremsum alls konar fatnað. Sækjum og sendum blautþvottmn. Vönduð vinna. — Fíjót a.%re;Ss]au Hótel og önnur íyivrtækii LeitiS tilbcSa eftir sérstökum samnmgum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.