Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 33
33
JÖLABLAÐ VISIS
starfsmpnnuin fyrirtækis
nokkurs beiiti til, áð stúlka
ein, ung, hefði þjófnað á
samvizkunni. Keeler niinnti á
þá staðreynd, að ekki væri
venja, að segja uþp starfs-
ínönnuin, sem segðu saini-
leikann.
„Þeir munu ekki segja
mér upp“, sagði hún.
„Hvers vegna ekki?“ sagð’i
Keeler.
„Af því að ég kom að full-
trúanum, þar sem hann var
að stela“, sagði hún.
Frekari spurningar leiddu
í Ijós, að hún trúði, að hún
hefði alvinnu til æviloka og
leyfi til að hnupla, af því
að hún vissi um 2 þús.
dpllara, sem yfirmaður
hennar liafði stolið. Henni
og fulltrúanum var háðum
sagt upp starfi.
Meðal einkennilegustu
mála, scm afhjúpúð hafa ver-
ið með þessum rannsóknum,
eru fyrirhugað afbrot og
máí, sem kenna má við rör-
lnita. Vörður í bankakjallara
hafði gert ráðstafanir til þess
að smíða sér lykil að ramm-
gerðri peningagéymslu þár
og stela þaðan 50 þús. doll-
urum. Áður en hann gat
framkvæmt ráðagerðir sínár,
bað bankinn lögregluna að
gera á öllu starfsliði eina
af hinum reglubundnu rann-
sóknum með polygraph-
tæki. Þar sem maðurinn var
þannig neyddur undir rann-
sóknina meðan hann bjó yfir
glæpsamlegum fyrirætlunum
sinum, komu fram einkenni-
leg áhrif á tækinu. Það sýndi
augsýnilega, að hann aldrei
stolið neinu frá bankanum,
en benti og til, að hann hefði
eitthvað óhreint í huga. Þeg-
ar maðurinn hafði verið
spurður nokkrum nærgöng-
ulum spurningum, lét hann
yfirbugast og sagði frá ráða-
gerðum sínum. Þar sem það
er enginn glæpur að lmgsa
um innbrotsþjófnað, hafði
maðurinn ekki aðhafst neitt
ólöglegt. Samt sem áður var
álitið heppilegast að fjar-
lægja hann úr nálægð pcn-
ingaskápanna.
I „rörbútamálinu“ játaði
bankastarfsmaður, þegar
hann hafði verið staðinn að
lygum við polygraph-rann-
sókn, að liann hefði haft í
fyrir venju að taka 25-centa-
peninga úr innvöfðiun pen-
ingaströnglum og setja rör-
bút í staðinn. Þegar leit vár
hafin, kom í Ijós, að fjöldi
peningaströngla í neðanjarð-
arhvelfingu bankans innihélt
ekki annað cn rörbúta.
Bankar koma aðallega við
sögu polygraph-tækisins, en
ekki af því að mannlegum
breyskleiki sé þar tíðari en
meðal fólks annars staðar,
heldur aðeins af því, að bank-
ar og peningastofnanir hafa
tekið forystuna um að liag-
nýta vísindalegar aðferðir
til þess að draga úr óráð-
vendni. Meira en 30 bankar
í Chicago hafa nú mcð vissu
millibili þessar visindalegu
ranpsóknir. Ura 10% fastra
starfsmanna, sem þannig
ganga undir rannsókn, er
sagt upp stöðu sinm.
Rcglan cr sú, að ekki þyk-
ir hyggilegt að ráða áfram
þá menn, sem hafa vcrið af-
hjúpaðir þjófar. Samt sem
áður eru, samkvæmt al-
mennu samkomulagi frá
septembermánuði 1943, þeir
ráðnir áfram, sem Keeler er
sannfæfður um að munu
bæta ráð sitt. Keeler er leyáð
að lialda leyndum nöfnum
þeirra starfsmanna og um-
sækjanda, sem játað hafa
sckt sína.
I sakaínálum er polygraph-
tækið venjulega notað við
mcnn, sem beinlínis liggja
undir grun, cn stundum er
það þó notað til að hafa
upp á lögbrjótum. Eftir morð
á konu að nafni Rose Gendl-
er í Rock Island í lllinois-
'fylgi voru bókstaflega allir
í nágrenninu rannsakaðir.
Tækið sýndi að lokum, að
böndin bárust að manni
nokkrum að nafni Morris
Myer, úngum manni, sem
hafði ckki áður verið und-
ir minnsta grun. Það var
ckki hægt að setja liaim í
varðhald, þar sem löglegar
sannanir voru ekki fyrir
hendi, cn mcð þvi að hann
gerði sér grein l'yrir þeirri
staðreynd, að tækið hafði
Ijóstað upp leyndarmáli
hans, hvarf hann á brott.
Mörgum mánuðuin síð-
ar kom hann aftur til
Roek Island í þeirri trú, að
hann gæti sloppið við málið,
þar sem hann hefjr lialdið,
að því er virtist, að cngar
sannanir hefðu fundist gegn
sér. En Iiann jálaði sekt
sína heldur en að lcnda aftur
í klónum á polygraph- tæk-
inu.
Tækið er oft notað lil að
fást við flókin viðfangsefni.
Keeler þurfti að greiða úr
flækju, þegar hann spurði
eitt sinn barnfóstru nokkra
um 500 dollara. Iiún gætti
tveggja ára barns lækuis eins
sem hafði stungið 500
dollurum í verðbréfum nið-
ur í skúffu hjá sér, og ætl-
aði sér að greiða síðar víxjl
með þejm. Þegar hann ætlaði
að taka peningana, fann liann
skúffuna útdregna og pen-
ingarnir voru horfnir.
„Tókstu peningana úr
borðinu“? spurði Keeler
stúlkuna.
„Nei“. Ritblýjn á tækinu
færðúst hægt og rólega á-
fram, og það gaf í skyn, að
svarið værj satt.
„Fannstu þeningana á gólf-
inu ?“
„Nei“. Aftur benti tækið á,
að hún sagði sannleikann.
„Veiztu hvar peningarnir
eru ?“
„Nei“. Blóðþrýstingurinn
hækkaði skyndilega, og hún
stóð á öndinni.
„Hcfirðu peningana ?“
„Nei“. Aftur sýndi tækið
cinkenni ósanninda.
„Þú stalst þeim ekki og
fannst þá ekki“,- sagði Keeler,
„en þú fékkst þá, og þú veizt
livar þeir ern“.
Eftir máttlausar þrætur
sagði lnin söguna alla, sem
kom samræmi á mótsagnirn-
ar. Barnið tvcggja ára hafðí
rétt henni peningana. Þar
sem hún var bókstafsmann-
cskja, fannst henni, að hún,
sannleikanum samkvæmt,
gæti Jirætt fyrir, að hún
hafði tekið peningana og að
hún hefði J'undið þá. En hún
vissi, hvar peningai’nir voru,
af því að húp hafði fengið'
þá í liendur lögfræðingi. Hún
var gjft og átti sjálf barn,
sem tcngdaforeldrar liennar
liöfðu tekið frá henni og
vildu ekki sleppa við liana
aftur, svo að nú hafði hi*n
greitt lögfræðingnum 500
dollara fyrir að ná aftur
barninu.
Keeler náði 500 dollurun
uiii úr liöndum' lögfræðings
ins með því að lióta að setja
málið i liendur hjeraðslög-
ínanni. Læknirinn og kona
lians lögsóttu eklti barn-
fóstruna, eða sögðu lienní
upp, lieldur fcngu þau sér
lögfræðing og náðu barn-
inu fyrir hana.
Reynsla sérfræðinga í
polygraphrannsóknum; við
Northwestei'n Universityr
er sú, að í 82 máíum af hverj
um hundrað, sem þeir fást
við, séu niðurstöður þeirra
staðfestar mcð játningu eða
löglegri sönnun. í 17% af
niálum þeirra eru niðurstöð-
Sr5r55i;iGöíjí5!i;itií>otiricoftívOKC!JO<íOGOOÖKQKOooíjOíSOí[iGOOt50t>OÍSCOö%OQíXX500000»000«Gtt»KCO!KíOOOO«OÍÍOtíGOqO«OOOCOtííÍ!ÍííG;i(SCOÚÍSOCO;iöí5;iO;5»ÍÍÖOÚOí
o
a
o
a
it
kr
a
a
99
FAXARN!R“ flytja mest.
95
FAXARNIR“ fljúga bezt.
99
99'
•. tv'..
í’Q'"r
\JQ\ . imb.t
wuf'iir-
Gi.iíixxr-
„SÆFAXI'
*•
66
99
99
SKYJFAAM
SNAMiFAXI
99svmffaxm
99ÐYJVFAXI“
66
64»
>
ý
a ' H
FLUGFÉLAC ÍSLANDS H.F.
» 4
>