Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 14

Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 14
14 JÓLABLAÐ VISIS ur í snöru slikrar kutungs- drósar. Nei! Það skyl-di verða nokkuð hart fyrir einkason heiðarlegs og ihaldssams hundinn endir á það! Svo gósseiganda að þurfa að vera öskureiður varð rektor á nýjan leik, að liann fór að hugsa um, að ef nú svo færi, að konungurinn fyndi upp á þvi að vilja lieimsækja skól- ann lians og lieilsa upp á neméndurna, — já, þá skyldi Iiann segja, að annars væru þetta duglegir og siðsamir nemendur, það mættu þeir eiga, — allir, — nema ef vera sjónarvottur að sliku! Fyrsta hugsun hans, er Iiann handsamaði fánann. var að troða á honum, rífa í hengla og flevgja honum. En, nei, þetta var þó Danne- brog. Svo ákvað liann að hinda afhendingu fánans því skilyrði, að rektor bæði El- ísabetu afsökunar. En hann vissi vel, að rektor myndi skyldi ein eða tvær stúlkur í | ekki gera það og vissi einnig, fyrsla G. Og ef svo konung- að þegar til kastanna kæmi inum þóknaðist að spyrja frekar, þá skyldi hann að sér heilum og lifandi framselja hana undir refsandi augna- ráð konungsins, já og ef til vill noklcur áminningarorð, ef svo vel tækist til. Hann trúði konu sinni fyr- ir þessari ráðagerð á meðan hann var að fara í spariföt- in, og hún réð honum ein- dregið frá henni. Hún gerði hann*ennþá einu sinni frá- vita af reiði „með því að fara að verja stelpuóþokk- ann og segja sem svo, að það vrcri nú ekki alveg handvíst, að bað væri hún“, já, svo fokvoridan að í öllum há- tiðarskrúðanum hóf hann nvja æðisgengna leit um alla Axel bv^ginguna eftir þessum bessa djöfuls ekki sen fána! Á írieðan hann var að leita kom konu Iians það allt í einu í hug, hvort það gæti nú myndi hann ekki hafa hug til þess að krefjast þess af honum. En annars varð honum löng leitin að rektornum. Hann fór um allar stofur, upp á skólaloft, leit inn í hvert salerni, fór um öll söfn, — nei, liann var hvergi að finna. Það var fýrst þegar hann kom niður í rúmgóðan bjartan kjallarann, að hann heyrði más, sem Iiann kann- aðist við, og sá í sömu svif- um hinn þróttmikla og hold- uga hakhluta rektorsins, þar sem hann stóð álútur og rýndi í ákafa inn í lága og vildi, aðeins skyldu allir vera aftur komnir saman á leikvellinum klukkan þrjú, ef svo skyldi fara, að kon- ungur léti í ljós einhverja ósk um að líta á skólann. En þó að herra Stechels- bahrs væri ekki saknað sem rektors, þá var lians að því skapi meira saknað sem oddvita bæjarstjórnar. I ráð- húsinu var hugsaræsingin á suðumarki. Nú var aðeins s tund arf j ó r ðung ur ef ti r þangað til ráðgert var að konungur kæmi. Simi rekt- ors svaraði ekki og sendill kom með þau boð, að rekt- orsfrúin hefði ekki séð mann sinn siðan hann bjóst spari- fötum sínum og var viss um, að hann væri löngu faririn af stað. Þegar klukkuna vantaði einar tíu mínútur i tólf stundi Skære trésmiða- meistari eins og gamall hæg- indastóll, sem brakar i. Larvesten máJfærslumaður bölvaði sjálfum sér hátt og í hljóði fyrir að hafa samt sem áður ekki samið ræð- una, sem hann hafði verið að telja sér trú um í gær, að niðdimma kolageymsluna ; hann fengi ekki tækifæri til hjá miðstöðvarkatlinum. að halda. Petersen frá Hótel Brinke stóðst ekki, Danakonungur leit ekki út sjón. Hann sveiflaði j fyrir að hafa daglega niikið fánanum yfir höfuð manns- j saman við þá háu persónu ins, rak hnéð af alefli í aft-! að sælda, og litli, fciti Bögc- urendann á honum svo að hann rauk á hrammana inn næst tók hann öskju lakkrístöflum upp úr vasa sínum, stakk upp í sig tveim töflum, gekk síðan gætilega og smásjúgandi lakkrísinn sinn upp tröpppurnar og stóð augnabliki síðar meðal þeirra ,sem komnir voru úr bekk hans. Hann var kátur og reifur og spjallaði um, að nú væru reyndar ekki nema tæpar tvær slundir, þangað til konungurinn kæmi. ekki átt sér stað, að í fáti og í stiuna, skelti hurðinni aft- kvíða fyrir morgundeginum,1 ur og sneri lyklinum. Því- hefði liún tekið 'fánann með næst tók hann öskju með upp á loft í gærkvöldi, þégar hún fór upp í taurúllustof- Una til þess að sækja þang- að boi ðdúka. Og þó að hún væri sjálf önnum kafin við að búa sig, hljóp hún samt upp á loftið. Og viti menn! Þár lá hann! innan um órúll- uð lök! Ljómandi af gleði kallaði hún út um gluggann til nemanda eins, sem var á gangi i garðinum, lét fánann svífa niður tíl hans og bað hann að finna rektor og færa honum hann. Til allrar óhamingju var þessi nemandi Áxel Brinke, og svo illur og eitraður með siálfum sér, að hann gnísti íönrium. Hanri var þarna á labbi og tautaði fyrir munni sér í tíunda sinri: skítaupp-j lag, -— styrkur, — í kola- kiallarann, — stelpa! — og önriur ástúðleg orðtök, sem hinn hái yfirmaður þeirra hafði viðhaft við yndisleg- ustu, haðvérskustu' og fyrir- mannlegustu dömu skólans í morgun i allrá áheyrn. .Ta, svei! Og svoria rudda og ó- þokka setja menn til þess að v,ra leiðtoga ungs fólks á viðkvæmasta aldri! Svona bullu og erkidóna skipa menn til þess að taka á móti konungi Iandsins, þá sjald- an það ber við, að hann kem- ur í heimsókn. Svona dýr hcldur fagnaðarræðuna fyr- ir bæjarins hönd og fær svo rjddarakross fyTir það á eft- ir! Það var óneitanlega Fólk sém gekk eftir Iþröngá súndinu að baki skól- 1 ans sagði hvað við annað: Það má merkilegt heita, að latinuskólinn skuli hafa smiði i vinnu í dag. En í skólanum sjálfum var enginn, sem saknaði rektors. Þegar allir voru saman komnir klukkan tólf. og bann kom ekki, álitu menn, að hann hefði farið beint fil ráðhússins til þess að vera þar i tæka tið og það féll bví í hluta Lempe gamla vfirkennara að stýra fram- kvæmdum. Upprunalega hafði verið ráðgert, að nem- endur og kennarar latínu- skólans röðuðu sér upp fvrir einni af hliðargötum þeim, sem konungsvagninn færi fram.’hjá á leið sinni til ráð- hússins, en vfirkennaranum fannsf, að það sæmdi betur virðuleik gamals dómskóla að vera ckki með neitt Slikt apaspil. Hverium og einum væri frjálst að velja sér þar stað á- götunni, sem hann brenne bakarameistari néri saman stuttu, feitu höndun- um eins og hann ætlaði að hnoða þær í deig og hróþ- aði aðra hverja minútu i ýtrustu sálarnauð: „Jamm, í guðs almáttugs bænum, Pet- ersen!“ Um leið horfði hann löðursveittur af angist á hinn heiðraða bæjarstjórnarmeð- lim frá hótelinu. Skyndilega og óvænt voru svo Petersen og Larvesten má’færslumað- ur komnir í hörkurifrildi út af því, hvor þeirra ætti nú að halda ræðuna, ef rektor kæmi ekki. Hvorugur vildi; Pctersen álcit. að sem lærðum manni stæði málfærslumanninum það næst, en Iiann sór við æru sina, að hann færi ekki að gera sig að fífli óundir- búið. Petersen, sem stund- um átti það lil að geta svarað 1 fyrir sig, áleit að þar sem hann hefði nú gert það ár- um saman undirbúið, bæði i bæjarstjórn og réttarsal, þá væri bann ekkert of góður til að reyna hitt. Hver vissi nema það gengi betur! Og þá nam hjartað í Bögebrenne bakarameistara snögglega staðar, því að bifreið'brun- aði inn á torgið. Til allrar guðs hamingju var það vörubifreið. Þá stóð Skære gamli tré- smíðameistari upp og kvaðst vita það eftir. alit sitt langa lif, að þegar rektor væri for- fallaður, þá bæri Lempe yf- irkennara að kóma fram i hans stað. Það gildir áðeins 1 skólanurri, stundi bakara- meistarinn framdöðursvéitt- ur. Það er lögskýringarat- riði! hrópaði málfærslumað- urinn, og eg styð tillögu hins heiðraða bæjarstjórn’ar- manns, herra Skære! Þar sem tíminn til umræðu var ákaflega takmarkaður var fallið frá umræðu. Og þannig bar það til að ná- kvæmlega lJ/2 sekúndu áður en konungsbíllinn brunaði inn á ráðhústorgið, brunaði þangað annar bill með yfir- kennarann, og samstundis á burt aftur. Konungurinn var drengi- legur maður, glaður í við- móti og blátt áfram og þaul- vanur að ráða á svipstundu fram úr ýmiskonar vanda, sem fum og laugaóstyrkur manna hafði það til að setja hann og þá sjálfa i, en hér ætlaði að muna mjóu, að það dyggði til. A tröppun- um var tekið á móti honum af fjórum fölum og skjálf- andi beiðursmönnum, en í fararbroddi þeirra fór hinn fimmti, langur maður og lol- inn, gulur í andliti og heils- aði honum með því að rétta fram báðar hendur og flytja langa romsu á grísku, sein konungur skildi ekkert orð i nema Násíka, Seifur og 01- ympus, en réð af að maður* inn Iilvti að vera rektor Iat- ínuskólans í bænum. Þegar lát varð á griskunni, lieilsaði konungur honum því vin- gjarnlcga og lét um leið i grisku, er hann svaraði hon- um. En sá vlrðulegí lágs- bræðratónn,- sem algengur var meðal forngriskra höfð- ingja, og „rektori“ var svo framúrskarandi eiginlegur, féll liinum alþýðlega kon- ungi mæta vel í geð, og þeg- ar gamli maðurinn, að vísu til ósegjanlegrar undrunar fyrir borgara bæjarins, sem ekkert vissu, steig upp í lauf- skreyttan ræðustól á miðju torgi og hélt úr honum fag- urlega samda og með köfl- um mjög andriká ræðu, þar sem liann gcrði samanburð á hinum tveim skaga- og ey- ríkjuin, Hellas liinu forna og Danmörku gömlu og lauk með því að hylla konunginn, sem frjálsan og djarfan sæ- konung frjálsrar og bros- andi þjóðar, þá varð kon- ungur bcinlínis snortinn og fólkið hrópaði svo að undir tók. Svo tók konungur að heilsa á báðar hendur, og allir þeir, sem hreyktu sér af konunghollustu sinni og höfðu komið á vettvang höfðu fulla ástæðu til að vera ánægðir, og allir þeir, sem hreyktu sér af lýðveld- ishugsjón sinni og sátu heima höfðu fulla átæðu til að vera ergilegir. Þvínæst var tekið til hádegisverðar- ins og svo var farið að skoða safnið og svínasláturliúsið og dómkirkjuna og baðstöð- Ijós þá ætlan sína, að þetta ina og gamla búsið í Fjólu- myndi vera rektör. Lágvax- götu frá dögum Eiriks af inn og gildur maður revndi Pommern. 1 þegar að leiðrétta þetta og sagði brosandi: „Séttur, vð- i ar liátign, settur!“ „Já ein- mitt, setlur borgarstjóri!“ sagði konungur og kinkaði kolli. „Og þér eruð —“ mælti hann svo, heilsaði og lét Vikakarl latínuskólans var í þann veginn að liafa skyrtuskipti. Hann ætlaði i tilefni þessa hátíðadags að fara í hreina, bláa, stifaða manséttuskyrtu. Þar sem Iivern kynna sig sjálfan. Fyr- liann stóð nú og bneppti ir lipurð konungs leið ekki axlabönd sín varð hann sér á löngu þangað til allt var þess skyndilega meðvitandi, farið að ganga prýðilega. Að að um nokkurt skeið hefði sönnu ávarpaði „settur borg- hann heyrt dimm og þung arstjóri“ konung alla jafnan ^ högg einhversstaðar í hús- með orðunum „Herra kon- inu, einna líkust þeim, sem ungur“ og mælti drjúgum á komu frá beyglunni á mið- Hann sveifiaði fór.anum >Tir höfuð mannsins og rak hnéð af alefli í afturendann á honum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.