Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 16

Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 16
16 JÓLABLAÐ VÍSIS var það þó stórura bunka af kolapokum, sem lengi hefði legið á röku kjallaragólí'i og væru farnir að mygla. Eigi að siður virtist nú, sem bunkanum tækist að brölta á kné. og koma sér i steUing- ar, sem virtust ákalla um miskunn. Með kolsyartri krumlu sýndist vera þessi vera að reyna að halda sam- an sundurtættum buxna- görmum, liin fálmaði um Iivilbletíólt skyrtubrjóst, en kolbíklótt ásjóna með hvit- um x-öndum mændi biðjandi upp á við. Hvað er þetta? spurði konungurinn á ný. Það varð þogn, —- ógn- þrungin og óþolandi þögn. Og þá sagði Lcmpe gamli yfirkennari dálítið, sem eng- inn maður hefði nokkru sinni látið sér detta í liug, að hann hefði hæfileika til að mæla. Það er vikakarlinn, sagði hann. Svo? sagði konungurinn. Menn héldu áfram- Allir virtust skyndilega vera orðn ir eitthvað svo annars hug- ar. Það var ekki lengur unnt að halda lífinu í samræðun- um. Bögebrenne bakarameistari komst nú í fremstu röð og Útskýrði nú fvrir lians há- tign með mælsku, sem menn áttu ekki yon á af honum, hvcrnig öllu liitakerfi skól- ans væri fyrirkomið. Kon- ungurinn ldustaði vingjarn- lega á, en fylgdist víst ekki allskostar velmeð. Litlu síð- ar liélt liann af stað og þakk- aði fyrir skemmtilegan dag. Yngstu drengirnir hrópuðu húrra. í næstu viku fékk „settur ifprseti bæjai*stjórnar“,.lierra x-ektor Stechelbahr, riddara- krossinn, ásanxt eiginhandar þakkarbx’éfi fi*á konimgi fyr- ir .clskulegax* viðlökur og leiðsögn þenna minnisvei’ða dag. Einkum yar konungi eitt aug.nablilc ógleyman- Iegt, sagði liann; liann álti auðvitað við ra'ðuna á torg- inu. Fimm árum síðar lieim- sótti konungur aftixr litla bæinn. Rektor var þá ekki settur forseti bæjarstjói*nar að þcssu sinni. Ilann liafði fallið við bæjarstjórnarkosn ingar litlu eftir síðustu heim- sókn konungs. Konungiu* lxeimsótti skólann á ný og r.ektor fylgdi honum sjálfur unx. Þegar skoðuninni var lokið lét konuugur i Ijós ósk unx að sjá vikakarlinn, senx þegar í stað var sóttur. Ilann var í lilefni dagsins skrýdd- ur hreinni, bíárri, stífaðri manséttuskyrtu. Þegar kon- ungurinn sá hann sagði hann: Sjáum til, skólinn liér hef- ir fengið nýjan yikakarl, síð- an ég var liér seinast, — ekki siður en nýjan rektor. Rektor svaraði ekki og konungur feit þvi snöggt á liann. Og allt í einu tók að bóla á ofurlitlum glettnis- legum og öldungis óhátign- arlegum hláturluppum í hinu stóx*skorna, góðmann- lega andliti kopungsins. Því að þó að liann ætti erfitt með að muna nöfn, þá hafði hann þess i stað undraminni á maimsandlit. Svo sagði liann með settri og virðu- legri þjóðlxöfðingarödd: Menn komast skjótt til metorða hér við stofnunina. —- Má ég biðja um að sýna mér leikfimissalinn. —- — — En lærdómsdeildar- sveininum verður oft hugsað til hinnar fyrri konungs- hcimsóknar, og hann brosir tregafullu hanxingjubrosi við minninguna um kvöldið eft- ir og fyrsta koss lifs síns. (1927). Eg vildi, Kló, við værum hvítir fuglar með vængjatökum yftr sævarbárum, því loftsýnanna logasíur blinda löngu fyrr en verði að gráum árum. Og blástjörnunnar logi leikur sér í ijósahvöríum, lágt á uppheimsbarmi, og veldur okkur sárri sorg og hryggð, er svikalausum verða má að harmi. Þær draumagjafir valda dapri dul, döggvot lilja og sírök fagurrós. Dreym því ei um loga loftsýnanna, þau ljósin hverfa og fá ei lífsins hrós. Og ekki heldur blikm blástjörnunnar, er biðfús sveimar yfir döggvabrú. Eg vildi, Kló, við værum hvítir fuglar í vogkviku sævarlöðrinu: eg og þú. Eg löngum dvel á fjölda unaðseyja og yndis nýt á margri goðaströnd, þar myndi tíminn okkur ávallt geyma og engin sorg þar framar ganga’ á hönd. Rósin og liljan ætíð yrðu fjarri. og ólga logcuxs væri horfm sjónum, værum við, Kló, aðeins hvítir fuglar í iðustraum, í hvítflyssandi lónum. Eiríkur Albertsson. BILATRYbbihSL,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.