Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 40

Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 40
m JÓLABLAÐ VISIS Guttfaxi — hinn gnílni fugt hátoftanna- Svipmrndir frá fierö yfiii* Norður-AtlantsBiafið. Eg hefi reynt sitt af hverju a ferðum mínum, er eg liefi Jjurft að rita einhverja grein. Stundum hefi eg orðið að silja í troðfullum Járnbr,autarklefa, með rit- ^vélina á hnjánum og „punda“ niður línunum, en Jietta getur sannarlega verið gamanlaust, þegar járn- brautarlestin „slagar“ á- fram, ekki ósvipað kennd- Hm broddborgara síðla næt- lir. I>á hefir það oft komið fyrir, að eg hefi ferðazt með <einhverju Amerikuskipinu, setið í reyksalnum eða uppi á bátaþill'ari og hamazt á rit- Aælinni. Þetta getur verið 'hin ágætasta skemmtun þeg- ar veður er gott, en er ekki ■eins gaman, þegar stormur geisar og rilvélin liefir enga tilhneigingu til þess að vera Jkyrr á þeim stað, er eg óska Jhelzt, nefnilega á horðinu. En það, sem nú er að ger- ast í dag er alveg nýtt, full- Jkomið ævintýr og stórfeng- legt, sem liinn ómissandi ferðafélagi, ritvélin, liefir aldrei reynl fyrr. Eg sit í þægilegum stól og ritvélin stendur óhögguð fyrir fram- an mig á borðinu. Varla er liægt að hugsa sér unaðs- þræla við matartilbúning cftir það sem á undan var gengið. Þeim hafði komið saman um að skrevta jóla- tré í sameiningu. Hann sagðist eiga nóg skraut. Eva gat skotist inn í herra- deildina og kej'pti þar ljóm- andi fallegt hindi. Hún var jsvo hamingjusöm. Hún Lrosti, svo hinar stúlkurnar iifunduðu hana af. Svo kom lokunartíminn og borgin liljóðnaði. Annrík- ið tók enda. Klukkum var Ju ingt. Snjórinn lá yfir öllu. Eva sat heima og beíð. Það var hringt. Hann stóð úti ifyrir hár og fallegur. Það yar snjór á frakkanum hans og hattinum. „Gott kvöld og gleðileg jól, >Eva“, sagði liann. „Eg leyfi mér að segja Eva í kvöld. JMá eg það ekki? Mér virðist það eiga bezt við“. Hún brosti til hans. Bros- S?S var innilegt. „Gleðileg jól“, sagði hún, og rétti honum höndina. .^,Velkominn“. Er þau sátu við borðið, og íiöfðu kveikt á jólatrénu ígreip þau hrifning. Augu þeirra mættust. Og Eva fann að hann var deini maðurinn, sem hún gat ÍUnnað. Tvær einmana persónur íliöfðu kynnst vegna lítils íjólatrés. Og það tré var Iiam- íingjutré. Það sameinaði mann og jkonu í innilegri ást. legra veður. Sólin skin í heiði og þegar eg lit út um gluggann sé eg úfnar útr hafsöldur byltast. Inni í flug- vélinni er hlýtt og notalegt, þrátt fyrir það,' að áliðið er liausts. Eg er búinn að kveikja i Dunhill-pipunni minni, ágætis tóbak er í henni, og í stuttu máli líð- ur mér þannig, að mér finnst eg silja í dagstofunni heima Irjá mér. Samt sit cg og skrifa þessa grein í 10 þúsund feta hæð yfir ölduróti Norður-Atlanls- hafsins, þar sem livítfextar ! bárur bylta sér i trylltum leik, á leið frá Reykjavik til Prestvíkur í „Gulífaxa“, Skymasterflugvél Flúgfélags Islands. Þrátt fyrir lirikaleg átök stormsins fyrir utan, þeytist þetta furðuverk tækn innar áfram, já, mér liggur nær að segja með leiflur- hraða. Og timinn er sannarlega fljótur að líða, þegar mað- ur ferðast með fuglinum Fönix, eins og stormurinn sjálfur. í hverjum klefa er borð, einhversstaðar i vél- inni eru fjórir farþegar að skemmta sér við bridge, aðrir lesa nýútkomna bók og á einum stað hafa konurnar I tekið til prjónanna. Þær eru I bersýnilega alveg á þröm- inni með siðustu jólagjafirn- ar. Á einu borðinu getur að líta islcnzk blöð og timarit. Nú læt eg ritvélina eiga sig í nókkrar minútur, geng um aðalganginn í flugvélinni. Á einum stað liafa farþegarn- ir dregið gluggatjöldin fyr- ir, til þess að geta rabbað betur saman í næði. Og svo kem eg út í „eldhúsið“, þar sem önnur flugfreyjan, Kristin Snæhólm, cr að mat- búa fyrir okkur, 40 manns. Kaffið er að verða tilbúið á rafmagnseldavélinni. Aðeins klukkustund er liðin frá því að við fórum frá Reykjavík, og nú eigum við að fá kaffi eða te, brauðsneiðar og kök- ur. Eg spyr Kristínu, til hvers tcngillinn sé, sem er við hvert „kýrauga“, þ. e. a. s. gluggana á flugvélinni, og hún svarar því til, að hann sé til þess að rcka rafmagns- þráð í, sem er í sambandi við súrefnisgrimurnar. „Málinu er þannig varið, að fyrir kemur, að stundum verðum við að fljúga nokk- uð hátt, ef veðrið er óhag- stætt, og þá fá farþegar súr- efnisgrínui, en mönnum gelur orðið erfill um andar- drátt, ef hátt er flogið. Fyrir kemur, að einhver biður um SúrefnisgrímUná, ef við kluldcustundir og 28 minút- ur. Eg hugsa til þess, að eitt sinn ffór eg með „Drottning- unni“ til Islands og var þá 7 daga á leiðinni, að vísu vorurn við hálfan annan dag í Þórshöfn í Færeyjum, en samt ------- fljúgum lengi í mikilli hæð, t. d. 8000 feta lia'ð og þá1 fær sá að sjálfsögðu þá ósk uppfyllta. En þetta er sjald- gæft og kcmur varla fvr-ir, nema þegar við erum í löngu flugi, til Ameriku, eða eill- hvað þess háttar.“ Allt í þessari flugvél ber vott um glæsihrag. Ábreiður eru á gólfinu alls stað'ar, i ljósum og falleguin lit. Svo er einnig um ákla'ðið á hæg- indastólunum, því að maður situr sannarlega í hæginda- stólum í ])essari flugvél. Nokkru síð«r er eg að al- huga björgunarvestið, sem er fyrir frarnan hvern far- þega. Við öllu er búizt, jafn- vel þvi, að flugvél þyrfti að nauðlenda á hafinu. Þarna kemur fyrir snilli manns- andans: Smábarn getur á ör- fáum sekúndum togað i band og þá fyllist björgunarvestið lofti og bjargar mannslífi. Eg get ekki að því gert, en ósjálfrátt lrvarflar lnig- ur minn aftur í tímann, er eg var um borð í „Bergens- fjord“, skipi norsku Amer- ikulinunnar. Þetta var vorið 1918, meðan fyrri heims- styrjöldin geisaði. Eg var hrakinn upp úr rúminu um hánótt, eins og aðrir, og þá var okkur útbýtt björgunar- belti og vesti. Þér þekkið þau ef til vill: Þung kork- belti „með gamla laginu“. Nú, en þetla var „aðeins æf- ing, sem betur fór“, eins og Friðþjófur Nansen, hinn á- gæti Norðniaður sagði við mig, en við hefðum átl að vera í sama björgunarbáti, ef til þess hefði komið. Ilugurinn reikar ósjálf- rátt aftur í tímann, fyrir svo mörgum árum, en þá var „Rcrgensfjord“ statt á sönui’ slóðum, milli Nev York og Bergen, á nær sama stað og ',,GuIlfaxi“ er nú, en þó cr sá munur á, að við erum svo- lítið hærra á lofti. { Nú nota eg tækifærið ti 1 þess að skyggnast fram i | flugmannsklefann, en þar sitja þeir .Tóhannes Snorra- son og Þorsteinn Jónsson og stýra „Gullfaxa“ um himin- i geiminn. Það er ekki að á- j stæðulausu, að íslenzkir ; flugstjórar eru hrevknir af þessu nýja farartæki, því að það er mcð hinum hrað- flcygustu, sem ti! eru í Ev- rópu. Jóhannes Snorrason segir mér, að „Gullfaxi“ hafi far- ið einu sinni á 5 klukku- stundum og 28 míuútum milli Reykjavíkur og Káup- mannahafnar, að vísu með hagstæðum vindi. Já, núna liggtir við, að mig svimi: 5". Hi/að vltið hét nm Ráðning- á spumingum á bls. 8. 1. Um það bil 70. 35 tungu- mál tala fleiri cn ein milljón manna. 2. Ladogavatnið i Rúss- landi er stærst. Bretland er stærsta eyjan. 8. í Finnlandi og Ung- verjalandi. 4. Volga, 2.300 mílur og Dóná 1770 mílur. 5. í Englandi, árið 1256, í Frakklandi 1302, og á Spáni um 1300. 6. í stjórnartíð Simeons tsars árið 920. Stærð veldis lians var um 160 þús. ferm. 7. Krít. 8. Keisaraveldi Rómverja, árið 313 e. Kr. Prússland var síðast til þess að játa trúna, um það hil árið 1300. 9. Utegaards-foss í Noregi, 1860 fet. 10. A. Brúin yfir Förth- fjörðinn, B. Cerdavoda-brú- in í Rúmeríu, C. Vauriat- brúin í Frakklandi. 11. A. 1560, B. 1610, C. á 17. öld, D. 1533. 12. Transylvaniu, Kiirn- len og Salzburg. 13. Átta löndum. Albaníu, Búlgaríu, Grikldandi, Jugo- slavíu, Póllandi, Rúmeriu, Soviet-Rússlandi, Tyrklandi og einnig á Rhode-eyju og Kýprus-eyju. 14. London, 8,5 millj., Ber- lin 4.3, Paris 4.2, Moskva 2.8, Vín 1.9, Leningrad 1.7, og Varsjá 1.2 millj. — N.B.: I Rerlín er átt við mannfjölda erjur S I . : t iV fyrir stríð, svo og Vín og Vín og Varsjá. ORÐSEINDING til húsráðenda ocj húsmæðra frá Brunabófafélagi Bslands FariS varlega me$ eldinn. — Jólatré eru bráðeldfim. Ef kviknar í jólatré þá kæfið eldinn með því að breiða yfir hann. Setjið ekki kertaljós í gíugga eða aðra staði þar sem kviknað getur í gluggatjöldum eða fcium. Forðist að leggja heimili yðar í rústir og að breyta gleði í sorg! GLEÐILEG JÖL, FARSÆLT KOMANDI ÁR. Brunabóftafélag Islands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.