Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 10

Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 10
10 JÓLABLAÐ VISIS venja mig af myrkfælninni. Klukkan 12 um nótt sendi sr. Hannes mig inn í kirkju til þess að sækja bók, sem lá á altarinu. Kg gekk keikur inn alla kirkjuna og fann bókina, 'en þégar eg sneri mér við fannst mér kirkjan full af kynjaskuggum. — Hvernig gekk? sagði sr. Hannes, þegar eg kom aft- ur inn i bæ. — Hérna er bók- in sagði eg. — Þú ert dálítið fölur, sagði klerkur, og mun bann liafa haft rétt að mæla. Kalkr og Valáur. Þótt eg eigi sr. Þorleifi Jónssyni á Skinnastöðum það mest að þakka, að eg lagði út á námsbrautina, get eg ekki stillt inig um að segja frá spaugilegu atviki í sam- bandi við hann. Sr. Þorleif- ur kom heim til min lil þess að húsvitja og tók að yfir- heýra mig og yngsta hálf- bróður minn, Karl, sem oft- ast var kallaður Kalli. Mitt í yfirheyrslunni sagði prest- ur: — Kallur og Valdur, get- ið þið ekki skaffað mér hrútaslálur? Kalli var mér alltaf góð- ur bróðir. I þá daga var fært frá og sjö ára gamall fór eg að sitja yfir ánum. Haustið sem eg var átta ára skyldi cg gæta fjár sém oftar. Mér varð vant hrútar og hóf leit. I.oks fann eg hrútinn á kletta 111111 síalli í gljúfrum Jökulsár. Eg fór nú á fund Kalla og bað hann liðveizlu. Kalli brá við skjótt og fylgdi mér til gljúfranna. Höfðum við reipi eitt sterkt meðf'erðis en ckki annað hjálpartækja. Reipinu bundum við um stóran stein og seig Kalli siS-( an niður á silluna til hrúts* ’us og batt hinum enda reipisins um hann og dróg- tim siðan hrútinn upp. Hrúturinn hafði fótbrotnað i þessari gljúfraferð og bundum við Kalli um brotið er við höfðum reitt hann til bæjar. Hrúturinn varð al- heill en var alla sína hrúts- ævi skussi og væskill, en var i skopi nefndur Draugur. Er við slátruðum hrútnum kvað pabbi: Týhraustir með tröllagaug tamir árum víga, loks að velli digran „Draug“ drengir létu hniga. Kalli studdi mig mest fjárhagslega til þess að standa straum af námskostn- aði, bæði hjá sr. Hannesi og siðar sr. Jóni Arasyni á Húsavík. Kalli eða Karl Gott- freð eins og hann hét fullu nafni, fórnaði mestum hluta sinna litlu eigna til þess að hjálpa mér til náms og hann var þess sihvetjandi, að eg færi i skóla. Kaupslaðaríeið og minum man eg eftir Bene- dikt' Bjórnssyni frá Bakka- koti, sem lengi var kennari á Húsavík og átti mörg gáf- uð og efnileg börn, sem enn eru á lífi, Guðmundi Guð- mundssyni frá Nýjabæ og Sigurði Jónssyni frá Fjöll- um. Þá var Jón Friðriksson, sonur Friðriks bróður míns, sem átti mörg börn og sum enn á lífi. Þannig eru tvær dætur lians giflar á Langa- nesi og búa myndarbúum, á Syðra- og Ytralóni. Loks fermdust Þórarinn, sonur Stefáns bróður mins á Grásíðu um lcið og cg. Þór- arinn er einn af mínum elztu og tryggustu vinum. Hann er bóksali á Húsavik og hef- ir gegnt þar mörgum ábyrgð arstörfum, t. d. var liann hreppstjóri í Husavíkur- hreppi i meira cn 110 ár. Þegar eg var 13 ára fékk eg í fyrsta sinn að fara í kaupstað með föður mínum. Frá Asi til Húsavíkur, sem var kaupstaðurinn okkar, eru fimm mílur. Við bjugg- um Iijá Sveini Víkingi, föð- ur Beneclikts Sveinssonar fyrrv. alþingism. og forseta Sameinaðs þings. — Sveinn gæddi pabba á einhverju góðu úr flösku. Kvöld eitt sátu þeir saman að drykkju .... . „ Jón læknir á Húsavík, Þót-ð-1 , ur Guðjohnsen, Sveinn o» S ... áður, DapJi löðixr mms. Mámið hefsf,, Andlát föður míns var hið fegursta og minningin um jiað vakir ógleymanleg i huga mínum. Hann bar þjáni íingu og þolinmæði. Á bana- oft nabbi. Pabbi þjáðist oft af 8œ^.,"m em!L sagði hann við okkur born- lin sin: „Hjálpaðu þér sjálf- ur, þá hjálpar guð þér.“ — bakverk og Iiélt, að lungunf. væru eitthvað veil. Jón læknir bauðst þá lil að rann- saka lungun. Að rannsókn- lokinni sagði Jón: — Hann vildi ekki að lælcnir væri sóttur, því hann fann 1 og vissi, að ]>að var þýðing- Lunguri i þér eru alvcg'eins, , . TI . . * , os fýsibelgur, þau er„ fyrirJ a,'la”sl' V,5S' a®, fmd- tak. Þetta gladdi gamla!komm °« 1,kan’5- manninn mjög. ! ".old,n allu að hry"Ja. °S v , - tók því með ró og sálarfriði. t, cmn is a uppstign- j Hann hafði fulla rænu fram mgardag vorið 1893. Við vorum 7 fermingardrengir en engin stúlka. Vikuna áð- ur en fermt var vorum við allir á Grásiðu og bjó sr. Þorleifur okkur undir ferm- inguna. Eg kunni allt lær- dómskver Helga Hálfdánar- sonar reiprennandi og var settur fremstur á kirkju- gólfið. Á fermingardaginn var Ijómandi veður, sólskin og hiti. Vor í lofti og vor í hugum fólks. Pabbi gaf prestinum 20 króna gullpen- ing. Það gerði hann alltaf er börn hans voru fermd. Af fermingarbræðrum Jökulsárgljúfur í Austaridal í Skagafirði. að sjálfri andlátsstundinni og hans siðustu oi-ð voru þessi: „Biðjið nú fyrir mér.“ (Þessi kafli er tekinn orð- réttur úr kafla Valdimars um föður sinn í bókinni „Vís- ur og kviðlingar“. Ó. G.) — Faðir minn andaðist að Ási þann 19. júní 1891. Eins og áður er getið á eg það mest sr. Þorlcifi Jóns- syni á Skinnastöðum að þakka, að eg lagði i að ganga menntaveginn, og hóf nám ári eftir lát föður míns. Sr. Þorleifur kvað mig hafa góða námsliæfileika. Fleiri áhrifamenn i Kelduhverfi tóku i sama strenginn og Þorleifur, en þá var fátítt að piltar norðan úr Kelduhvérfi færu í Latínuskólann. Var mannsaldur síðan Kristján ■Tónsson skáld fór i þarin skóla og enginn Kelduhverf- ingur síðan fyrr en cg. Á sið- ari árum hafa margir ungir menn úr Kelduhverfi farið i menritaskólana, t. d. Guð- mundur læknir Ásmundsson frá GuðbjÖrgustöðum, nú i Noregi og Þórarinn Björns- son skólameistari frá Vik- ingavatni. Þótt sr. Þorleifur væri prýðilega Iærður vildi hann ekki takast á hendur að kenna mér, én liahn gaf inér latnesk-danska orðabók með áletrun, sem var mikil gjöf í þá daga ög latneska mál- fræði í handriti eftir sr. Svein Nielsson, föður Hall- gríms biskups. Sr. Þorleifur réð mér til að leitá til sr. Hannesar Þor- steinssonar á Víðihóli, sem strax varð við tilmælum okk ar mæðginanna er við báð- um bann að kenna mér. Eftir að foreldrar minir fluttu að Ási bjuggu þau að- eins á hálfri jörðinni, en sambýlismaðurinn hét Jón Jónsson. Jón þessi fylgdi mér frá að Viðihóli á Fjöll- um, sem er Iiérumbil 4—5 milur vegar. Á bakinu bar ég föt mín og bækur. Við hrepptum stórhríð og nóttin skall á, engin varða né kennileiti var við að styðj- ast. Okkur sótti bæði hungur og þorsti og ekki vorum við vissir um hvort stefnan væri rétt, vorum við farnir að hugsa um að grafa okkur i fönn. Allt i einu rákum við okk- ur á garð og þá kallaði Jón: Eg þekki þelta, eg þekki þetta, j)að er garðurinn á Viðilióli. Á Víðihóli var jeg frá 1. okt. til 1. júní. Sr. Hannes hafði gott tóm til þess að kenna mér jiví aldrei var messað allan þcnna tírna. Sr. Hannes var ókvæntur og bjó með bústýru, það var á- gæt stúlka þótt hún væri systir eina morðingjans, sem á Norðurlandi hefir ver- ið um tugi ára. Bróðir henn- ar varð til að kyrkja kær- ustuna sina og hlaut ævi- langt fangelsi fyrir. Því mið- ur naut sr. Hannesar ekki Iengi við, hann varð bráð- kvaddur árið eftir, að ég fór frá honum. Þegar ég kom heim i Kelduhverfi frá Víðilióli vor- ið 1896, þóttist ég þegar hálf- lærður, hafði þá lesið 120 blaðsíður í latínu, þar á meðal bæði Gæsar og Cicero. Þegar ég heimsótti bróður minn, Stefán i Ólafsgerði, fór ég að þýða fyrir hann varnarræðu Ciceros fyrir Sexto Rascio. Stefán hlust- aði á mig um stund með at- hygli en fór svo allt i einu að geispa og sagði: — Aldrei á minni lífsfæddri ævi hefi ég heyrt annað eins bull og þvaður. — Ég var heldur en ekki sneyptur, lokaði bók- inni og sagði eitthvað á þá leið^ að hann skildi þetta ekki sem vonlegt væri. Auð- vitað hafði Stefán á réttu að slanda, margar varnarræður Ciceros hljóma sem bull og þvaður í eyrum nútima- manna. pramma, þar klæddi ég mig úr föíunum og steypti mér á höfuðið í vatnið. Áhorfend- urnir æplu upp yfir sig og hrópuðu. — Hann sekkur, hann sekkur —. „Róið þið bara“, sagði ég og synti á eftir prammanum.. Ó, hann syndir alveg eins og selur, sögðu þá liinir og ég varð hetja dagsins í augum þeirra. Nú er sund sem betur fer iðkað um gervalt ísland. Haustið 1896 ætlaði ég inn í fyrsta bekk Latínuskólans, en til vonar og vara fór ég til sr. Benedikts Kristjáns- sonar á Grenjaðarstað til jiess að láta hann prófa mig. Ég var 14 daga í ágústmán- uði hjá sr. Benedikt og' komst hann að þeirri niður- stöðu, að ég væri ekki nógu lærður. Það varð því úr, að ég fór til sr. Jóns Arasonar á Húsavik, bróðursonar sr. Mattliiasar um haustið. Sr. Jón kenndi mér snilldarvel undir annan bekk veturinn 1896—97. Bæði sr. Jón og Guðríður húsfreyja hans voru mér afargóð. Málfundafélag var þá starfandi á Húsavik og var Ari gamli, faðir sr. Jóns, for- maður þess. Ég gerðist með- limur félagsins. Á einum fundi var skógrækt á íslandi til umræðu. Flestir héldu því fram. að ekki kæmi til inála, að skógur gæti þrifist á ís- landi. Ég kvgddi mér þá hljóðs og sagði: — Þetta eru bara ósannindi. Landið var skógi vaxið í fornöld, hvers vegna skyldi ekki geta vaxið skógur hér á ný og gert lofts- Iag allt mildara en nú er? Vorið 1897 fór ég með strandferðaskipi til Reykja- vikur og varð þá samferða Guðmundi á Sandi. Á Seyð- isfirði heimsóttum við Þor- stein Erlingsson skáld, sem þá var ritstjóri þar. Þor- steinn lók okkur með virkt- um. Hjá honum bragðaði eg i fyrsta skipti ‘whisky. Mikið var rætt um skáldskap, en einnig um latínu- og grísku- nám. Um þær námsgreinar sagði Þorsteinn: — Mikil vit- leysa er þetta latínunám, að vísu auðveldar það kennsl- una í frönsku og ensku, en þar gildir sama máli um þá hjálp og ef maður færi á hjólhesti til Reykjavikur, til þess að geta lijólað frá Búð- areyri til Borðeyrar. Þótt latínuþrugl niitt Vekti ekki aðdáun, hlaut ég inikla viðurkenhingu fýrir aðrá færni, seín ég aflaði mér jieg ar eg var í öðrum bekk í lat- ínuskólanum. Ég lærði sem sé að synda Iijá Páli Erlings- syhi. Ásamt fléirum fór ég út á mitt Víkingavatn i Mér þótti Reykjavík held- ur en ekki voldugur bær, þar voru þá rúmlega 6000 ibúar. Fyrsta lieimilið, sem ég kom á í Reykjavík, var lieimili Hannesar Þorsteinssonar rit- stjóra Þjóðólfs og húsfreyju haris Jarþrúðar dóttur Jóns háyfirdómara Péturssonar. Hjónin tóku mér vel, enda hafði ég meðmælabréf upp á vasann. Hannes var fjár- haldsmaður minn meðan ég var i skóla og míirgan sunnu-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.