Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 11
dagshádegisveröinn hefi ég
þegið á heiniili þeirra. Á
heimili Hannesar kynntisl
ég einum bezta vini mínum,
Þorsteini Þorsteinssyni hag-
stofustjóra. Við lásum oft
saman og vorum samrýmdir
bæði heima og í Kaup-
mannahöfn.
Ég tók próf upp í annan
bekk og gekk það allt vel.
Þegar ég var að taka inn-
tökupróf heyrðist glymja í
manni í bekknum við hlið-
ina á þeim, sem ég var í.
Þessi háværi maður var einn
af busunum, sem voru að
ganga inn í fyrsta bekk, en
kunnugir sögðu mér, að
hann héti Jónas Guðlaugs-
son. Hann talaöi svo fljótt
og liátf, að kennararnir
koimi engu orði að.
Jónas Guðlaugsson, sem
hér getur, var Jónas skáld
GuðJaugsson, sem Jifði
manndómsár sín í Dan-
mörku, en andaðist alltof
ungur. Við urðum seinna ná-
búar, er liann bjó á Skaga,
en ég i Friðrilvshöfn. Heim-
sóttum við þá livor annan
og féll hið bezta á með okk-
ur.
Fyrsta skólaárið í Reykja-
vík bjó ég lijá frú Birgittu
Slvúlason og syni liennar
Tómasi Skúlasyni frá
Skarði. Tómas lá i rúminu
meslallan veturinn og þjáð-
ist af lungnatæringu. Við
bjuggum þar tveir skólapilt-
ar, Guðmundur, sem kallað-
ur var Hvalbalviir, og éa. Á
kvöldin sátum við jafnan á
rúmstokknum lijá Tómasi
og spiJuðum á spil. IJann
féklc öðru Jiverju hræðilegar
og óstöðvandi hóstaliviður,
lióstaði hann beint framan í
olvkur, en lirælvti á gólfið.
Síðar Jiefi ég oft furðað mig
á því að ég skyldi ekld smit-
•ast. Hinsvegar veiktist Guð-
mundur og var lengi aum-
ingi. Hann dó úr tæringu áð-
ur en liann náði prófi í liá-
skólanum. Tójnas varð cand.
jur., en dó skömmu siðar úr
sinum gamlg sjúkdómi.
Þriðja og fjórða beklc Ias
ég með Sturlu Guðmunds-
syni syni Guðmundar læknis
Guðmundssonar frá Laugar-
dælum. Sturla var systur-
sonur frú Þóru húsfreyju
Jóns Magnússonar síðar for-
sætisráðherra. Fengu þau
mig til þess að lesa með
Sturlu og Iétu mig hafa ó-
keypis husnæði fyrir. Jón og
Þóra voru mér bæði þá og
síðar mjög góð og 1 ekki
brcyttist viðmót þeirra, þótt
Jón hlyti ráðhérratign.
Ævilok Sturlu voru ömur-
leg. Hann las fjöllistafræði
við Hafnarháskóla, en varð
geðveikur og lá í geðveikra-
hæli i Árósum. Eftir 10 eða
12 ára dvöl á hælinu dó
hann.
Ég tók venjulegan ])átt í
félag'slifi skólans, var t. d.
meðlimur í Stella Nova,
skáldafélaginu. Formaður
S,tella Nova var Jóhann Sig-
urjónsson, en margiv þjóð-
kuonir iiténn voru þar með-
limir eins og myndin sýnir.
Tvö eða þrjú kvæði eftir mig
birtust í skólablaðinu Fram-
tíðin, hlutu þau mikla gagn-
rýni. Sjálfur taldi ég mig
ekki skáld, en Stella Nova-
menn vildu endilega hafa
mig með af þvi ég var að
norðan, það töldu þeir trygg
ingu fyrir þvi, að ég gæti ort.
Ferðir mlili fjórð-
unga.
Ferðirnar til og frá skóla
voru skemmtilegar; fylgd-
umst við þá jafnan að fjórir.
Jóhann Sigurjónsson, Hauk-
ur Gíslason, Benedikt Sveins
son og ég. Haukur fór að
Skútustöðum til sr. Árna
rnágs síns, Jóhann fór að
Hagamýri, Bensi að Húsavik
og ég norður í Kelduhverfi.
Frá Reykjavík lögðunt við
oft af stað fleiri saman og
eins stækkaði hópurinn eft-
ir því, sem sunnar dró á
haustin. Einu sinni kontum
við að Þyrli við IIvaTfjörð
unt sjölcvtið að kvöldi. Bónd
inn kvaðst engan mat eiga
handa okkur, en ekki vildi
hann láta ókkur fara svanga
til sængur. Brá hann sér
upp í fjall, náði í lirút, skar
hann og gerði til. Hrúturinn
var matreiddur og fengum
við mat klukkan 3 eða 4 um
nóttina. Þetta er eitt dænti af
mörgunt unt frábæra gest-
risni íslendinga.
Oft gekk fólk úr rúntum
fyrir okkur og lá sjálft á
gólfinu.
Einu sinni gistum við á
prestssetri á Norðurlandi.
Prestur var ekki heíma og
liáttuðum við þrír eða fjórir
í rúmi hans. Ekki man eg
hvar húsfreyja bjó um sig.
Við félagar sofnuðum brátt
vært. Er við vorum nýsofn-
aðir kont klerkur heint og
þótti nú lieldur kattafjöldi i
bjarnarhóli; hristi hann
okkur allvasklegæog kvaðst
vilja stífa í sínu rúnti, því
liann væri þreyttur. Við lét-
um ekki á okkur hæra þrátt
fyrir untmæli prests, en er
hann kvaðst ætla að sækja
svipu sína og berja okkur á
brott, þótti okkur ráðíégast
að hypja okkur út í hlöðu
það sem lifði nætur.
Eitt sinn er við skólapiltar
vorunt á suðurleið mættum
við hvatlegum reiðmanni i
Hörgárdal. Hann hljóp af
baki og gaf okkur bendingu
um að nenta staðar. Reið-
maðurinn var Guðntundur
Hannesson Iæknir. Hann dró
upp flösku og lét liana
ganga á ntilli okkar, var
hinn kátasti og spjallaði um
heinta og geima. Þetta var í
fyrsta skipti, sem ég sá
þenna nterka ágætismann.
Guðmundur beindi helzt
orðum sinum til Benedikts
Sveinssonar, sem var fyrir-
mannlegastur okkar félaga.
Ræddi Guðmundur.um póli-
JÓLABLAÐ VlSIS
11
Félagar í „Stella Nova“, skáldafélagi latínuskólans á Reykjavik árið 1897. Mennirnir
á myndinni eru, svo sem nöfnin neðan við hana sýna: Johann Sigurjónsson, Lárus
Sigurjónsson, Sig. Júl. Jóhannsson, Einar Arnórsson, Guðmuudur Guðmundsson, Lár-
us Halldórsson, Guðmundur Bjarnason, Valdimar Erlendsspn, Björn Líndal og Páll
Jónsson.
tik við hann, einkum um
Valtýskuna. Allt í einu sagði
hann:
— Hvað ætlið þér að slúd-
era, Valdimar?.
— Ég er ekl-:i ráðinn i því,
ef lil vill læknisfræði.
— Ó, verið þér-ekki að þvi.
þetta er bara púl og árang-
urinn lítill, nei, lesið þér
guðfræði og heimspeki, skrif
ið siðan bækur og hrekið all-
ar villukenningar og kredd-
ur klerkanna, það er mikil
þörf á ])ví.
Þólt ég færi ekki að ráðum
Guðmundar sýndi hann mér
alltaf mikla vinsejnd, hvar
sem fundum okkar bar sam-
an heima eða erlendis, og
liann skrifaði vinsamlega
unt bæklinginn minn: Um
Syfilis.
Öðru sinni urðunt við
Haukur Gíslason santferða
Einari Benedilctssyni og gist-
um við allir á Hótel Aluir-
eyri hjá Vigfúsi gestgjafa
Sigfússyni, föður frú Odd-
nýjar húsfreyju Ingólfs lækn
is Gíslasonar. F.inar var full-
ur af fjöri oo veitti óspart
þezta yinið, sem Vigfús hafði
á bo?.“,tólum. Langt fram já
nótt liélt Einar hrókaræður
um allt ntilli hintins og jarð-
ar, las fyrir okkur ljóð sin
en fór svo að spyrja okkur
spjörunúm úr. Er hann
heyrði, að ég ætlaði að
leAgja ‘stund á læknisfræði,
varð homiúi a'ð orði:
— Nú þú ætlar að lesa
læknisfræði, Valdimar. (Við
höfðum drukkið dús í góða
víninu hans Vigfúsar). En
þú hefir ekki taugar til
þess, eg sé það á augunum
og höndununt og svo verð-
urðu eins og ungmeyja ef
eg lít hvasst á þig. Það gerð-
irðu áðan.
Okkur ITauki gleymasi
aldrei santverustundirnar
með Einari Benediktssyni. |
Þær voru bráðskemmlileg-
ar.
Þessar ferðir ntilli fjórð-
unga voru svaðilfarir i þá
daga, einkunt á vorin í leys-
ingunt. Þá var aðeins ein brú
milli Kelduhverfis og Rvik-
ur, brúin á Skjálfandafljóti,
en nú eru eitthvað hmtdrað
hrýr á þessari vegalcngd. Við
Benedikt og Haukur keypt-
um oftast liesta. á.,ýctrijt til
ferðanha. þeir kostuðu 25—
30 kr.. Heslana seldunt við á
haustin og fengunt fyrir þá
15—20 kr.
Róstui í skóla.
Skólalífið var róstusamt
! en ekki tók eg þátt í nein-
urn óspektum. T. d. vár
ofninn i einni kennslustof-
unni sprengdur með púðri.
I Gerðu það tveir piltar, sént
nú eru þjóðkunnir ntenn og
var þeint báðunt vikið úr
skóla fyrir.
j Þeir, sem götuðu í þriðja-
bekkjaiTatínunni ltjá Stein-
grínti Thorsteinsson, gérðu
sér jafnan upp magaverki.
Framan við tttig í bekknunt
sat Brynjólfur Björnsson
tannlæknir. í einni kénnslu-
stund ók ltann sér mjög og
kveinaði sökunt uppgerðar-
magaveiki. Steingrímur liélt,
| að eg væri valdur að þessu
kveini, stillti sig nokkra
hríð en spratt svo á fætur og
vatt sér að mér, náfölur i
andliti og kallaði:
— Æ, haltu nú -kjafti,
Valdintar.
. — Það var ekki eg,,eg held
þáð se liann Bryhjólfúr.