Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 13

Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 13
JÓLABLAÐ VlSIS 13 •Mt KAJ MUNK: Mteimsóhn knnunasins. Vitanléga ælti slór dreng- ur i lærdómsdéildinni; með öðrum orðum ungur maður,, ekki undir neinum kringum stæðuin að gera annað eins. | Það ér hlutur, sein við getum j orðið sammala um á auga- bragði, án nokkurra mála- lenginga. En sá sem þekkir Steehelbahr rektor þersónu- léga, er samt sem áður ekki i neinum vandræðum með að afsaka það. Þegar þess er nú minnst um Ieið, að Elisa- bet i fvrsta G. var alveg ynd-1 isleg stúlka, er ekki svo langt, frá þvi, að maður dáist að ( Axel innst i hjax-ta sinu fyrir tiltækið. Þvi að hvaða haldi kom það, að Axel var einn af hinum fáu eftirláetksvein- um rektorsins, sem gat levft1 sér allt gagnvart honuin, úrj því að vésalihgs Elísabét var samtimis ofsóttust allra hinna mörgu ,sem hráðlyndi og ofsi rektors höfðu kjöi’ið sér að fórnárlömbum? Og að saka liana ufn það, að hafa rænt stora silkifánan- ihn, sem rektorsl’rúin hafði sjálf persónulega saumað i Iiönduhum, og falið liann, fánanum, sem í tilefni af hinni stórhátiðlégu komu hans hátignar konungsins til þessa garnla, virðulega ba*j- ar» skyldi blakta yfir latinu- skólanum, að saka liina blíðu og bláeygu Elisabetu um það að hafa falið fxxnarin til þess að hefna sin á rek- tor, — það var meira en fá- víslegt, — og að gei-a það i áheyrn alls skólans,-— jxað var ruddaskapur franx xir ölíu hófi. Þér skuluð ekki taka yður það svo næi’ri, Elísabet, — reyndi Axel að hugga haria, — þvi maður er fullox-ðið fólk á þessum aldri, og þér- ast. — Það fer ekki hjá þvi, að þetta kemst upp, sjáið þér, og þá má hánn gera svo vel og biðja yður afsökunar. Nú skulimi við koma saman inn i leikfimisalinn! Þetta skeði um morgun- irin snenuna, áðuí’ en rektön liafði ráðist á Elísabctu opin- berlega, Áður liafði hann tek ið hana i kax phúsið éinslega. Hún og þrjár. stúlkur til höfðu verið kallaðai’ á furid lians þégar í stað, er þær voru komnar í skólann. Hiriiinlifandi liöfðu þær þot- ið af stað; sannfærðar um að þeirra biði eitthvert vii'ðirig- arstarf, t. d. það, að afhenda konunginum blóinvönd, eða þvi um likt. En ó! Og svo lxafði þá rektor staðið þarna og: tröllvax'inn búkut* hans skalf állúf af heift, og hanri hafði hótað þeim brott- rékstri úr skóianumífog E þýðingu síra Sigurðar Einarssonar. hYorskyns káririunx, ef þær skiluðu Iionum ekki fánan-j um samstundis. Þær höfðu svarið og sárt við lagt, þær væru saklausar, en verið að flcygja styrkjurii í j skammasl þin ekki fyrir þess Skjátu eins ógþig Síðásta að j setriingin i Élisabét j“ priiðmannlega 1 aut að þvi, að var dóttir fátæks jliáttar heldur! Þú ferð með álit skólans fyrir nxér! En filtæki Axels hafði vak- ið Lempe gamla yfirkennara og fhxtt Iiann úr heimi texta- gagm-ýninnar yfir í þcnna heim. Nú lyfti hann sinni livitu, mögru og sinaberu íVæðimannshendi og sagði fui’ðu lét nú á sér standa í þetta sinn, — aldrei þessu vant. En varaformaðui’inn hafði sem sagt, læst að sér á í-ekt- orsskrifstofu sinni, augu hans voru blóðhlaupin af reiði. Hún beindist einkum og sér í lagi að Elísabetu og: Lernpe ganila yfii’kennara* þessu steingerða fornaldar- dýri, senx vildi ekki einu sinni skifta á gamla yfir- kennaranafninu sinu og hin- um nýja Iektorstitli. Smánt saman hægðist Ixonum þó of- urlitið. Hann náði sér svo, a?v ekki viðstaddur. Hann var til dyia. Rektor lirökk við; sina fyrir kónginum. önnum kafinn við að Jxæta svo þaut liann út, fyrslur um textarin i fjÓrða ljóði allra, hljóp upp i ski’ifstofu Oddysseifskviðu. sina og læsti að sér. Þá gekk Axel Brinke eitli --------- böfðu verið reknár á dyr j skrifstöfumanns i bænum og umsvifalaust nxcð skömm-jvar undanþégin skólagjaldi. lim og hótumrixí. Þeim varj Uriga stúlkan gat ekki orðið þó gefinn frestur til klukk- kafrjóðari, en bún var þeg- án hálf tiu, unz allur skól-|ar orðin. Hi'm fór að liá- inn, kenriarar og nemendur . gráta. Hvert mannsbarn slóð j með veikri og smánxæltri skyldu koma saman i leik- eins og myndastytta og' hélt rötld, sem bjó þó yfir þeinx fimisalmim til þess að lieyru niðri i sér andanum. Ein- myndugleika, að bér var þar af rektors eigin nxunni, staka iriaður af yngi’i Itenn- ekki um annað gera en að bvernig rixeð hverskonar við- urunum kreppli ýnxist linef- hlýðá: liöfn og seremonium skól- ana i buxnavösunum, beit á j Þetta, hér, er tilgangs- iriri ætti að votta h'ans liá- vörina, eða gaut lioi’nauga laust! Þið lxxegið fara, böx-n, tign þegnsamlega tilveru til gamla yfirkennarans, sém og komið aftur klukkan tólf! sina. jstóð yzt i röðimxi. En það Varla hafði hann slepptjhann gat farið að ganga unx: Nú höfðu allir gengið að.var auðséð, að liann var orðinu, fyrr en allir þuslujgólf og rifja upp ræðuna því senx sjálfsögðu, að þetta yx-ði éinn af þeirn dögum Jiegar rektor var í Ijónxandi skapi. Og það var þá þess- IegtíOg ofan á allt bættist,að rektór var aúk alls anixárs varaformaður bæjarstjórn- ar, eða íxiéð öðrum orðum formaður liennar í dag, þar serix jafnaðai’mémx mundu að sjálfsögðu ekki láta sjá sig. Á hinum breiðu herðum lians hvildi því ekki aðeins skólinn, heldur allt bæjarfé- Iagið á þessari alvöru- þrungnu og hátíðlegu stund. Það var þá líka meira bölv- að ólánið, að hátíðin skyjdi þurfa að byrja á þéssurii ó- höppunx! Fisksagan Iiafði flogið um allan skólann, og stundvis- Iega klukkan hálftiu stóðu yfirkennarar, adjúnktar, settir kennarar og stunda- kennarar ásamt nenxenöum skólans meðfrani veggjun- um í leikfimissalnum eins og liænuungar i þrumuveðri. Firnm minútum seinna laust eldingunni niður. Hún þaut franilijá; kennaraborðinu, kennxirunum, efsta lærdóms deildárbékk, næsta lærdóms deildai’bekk, en sló með ægi- legitm dúnunx niður yfir fyrsta lærdómsdeildarbekk, j og þrumaði þar yfir liöfðum' stúlkrianna, sem litu niður fyrir síg og svignuðu eins og strá í ofsanuiri: „Ef þið háldið, að þið getið liaft íriig að leiksqppi, þá skjátlast ykkur illilega. Eri ég veit- svo sem hver er potturinn og parinan í sam- særinu. og það er ekki í fyrsta sinn seiri þú kemur af stáð bölvun, og þú æitir ekki annað betra skilið, en að vei’a lokuð inni i kolák jallar- árium og það undir eins! Þvi áð þú érí ^kítastelpa og það er skítaupplag i þér og það er-hneyfcslk áð það sfculi verá skrcf frairi og sagði bátt og skýj’t: Ég held, að rcktor skjátl- ist. Eg Iield ekki að Elisabet hafi getað gert þetta! Þrjú luindruð augu störðu á þann. Þarna slóð hann liá- vaxinn, teinrétlur og grann- ur, með ofurlitinn dún á liökmx.ni og vönnni yfir fal- Icga, fcstulega nuinninum, augun kuldaleg og x’óleg, ennið sviphreint, en eldrjóð- ui’ i kinnum og i æð á háls- iiiunx þaut blóðxð i snögg- um, tiðum slögum. Rektor fatáðist augnablik. Hann Iiafði snúist á hæli, eins og ’hvirfilvindur, við á- varpið, en stóð nú, dolfall- inn og ráðalaus, — kærasti eftii’íætissveinninn hans! Hvað átti hann að faka til bragðs? En liann dó ekki ráðalaus, heldur snarsneri sér aftur að Elísabetu og hvæsti: Svo að það er eitthvað á niilli ykfcar! Svo að þii Það. kom séi’, að litli bær- inn hafði ekki hugmynd um allt þetta uppnám. Þá lxefði hann orðið ennþá órólegri, en hann var. Hvarvetna var ys og þvs. Fánar og blóm- flétltir, árnaðarkveðjur og ghiggasýningar. Drottinholl- ir borgarar á leið til sér- staki’a móttökustaða, með ó- ljósan grun um, að. ef þeixn mætti auðnast eitt handtak, þá væri þeim himininn vis. Stefnufastir jafnaðarmcnn á vei’ði við rifuna á niður- dregnu rennitjaldinu, bei’- sýnilega sannfærðir um, að ef þeir sem þjóðfélagsborgar fæi’u nú að- heilsa upp á þjóðböfðingjann, þá niundu þeir samstundis fá slaga- veiki. Hinn borgaralegi hlttti bæjai*síjórnarinnar mættur á sinunx stað, það er við ráð- húsið, á slaginu citt, strok- inn og stássbúinn, (konungs- ins var von klukkan hálf tvö), — allir nema vai’afoi’- maðurinn, sem öllum til stór- En hann sór þess dýrartí eið í sinni æstu sál, að svo framarlega, sem hann gæti; fengið grun sinn á Elísabetii staðfestan, þá skyldi húni ckki þurfa að deyja i synd- inni. Hann þoldi ekki þessa skrifstofunxannsdóttur, scní alltaf strunsaði svo hnakka- kert og djai’fnxannleg franx- bjá honunx, eins og bún ætti! honuni ekkerl að þakka. Hún lxafði verið i skólanum i gæi’kvöldi, þegar fáninxt hvai’f og fullyrðiiig hennái* um. það, að liún hefði veriíf að>. sækja þýzka stilabók, scm hún hcfði gleynxt, vau svo auðsýnilega helber upp- spuni. Sækja stilabók! Ekki' nema það þó ! Hvað átti lniii að.gera við stílabók kvöldiS fyi’ir fridaginn í tilefni aP konungsheimsókninni ? Og daður hennar við Axel Brin- ke skyldi líka vei’ða ná~ kvænxlega rannsakað, húix xnátti reiða sig á það ! Og ef nokkuð væri út á þau a'A' setja, þá skyldi hún rekin ál slundinnil Gremjan sauc$ upp i honunx á ný. Axel* elsku drengurinn hans, flækt „Eg heldj að í’ektor skjátlistu, sagði Axel. „Eg held ekki, að Elízabet hafi gert þettaí4*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.