Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 7
'JÖLABLAÐ VISIS 7
hafna boði Cortcsar. hryllti við þcirri hugsun
að gcfa s.jálfan sig og Tckuitsjpó eiginkonu sina
á valcl Spánverjuni, svo að hann varð eftir i
höllinni og bcið átekla.
Hann þurfti ckki lengi að biða, þvi að fyrsta
hcrmdarverk Spánvcrja vakti viðbjóð allra
frumbyggjanna. Það var brenna eins höfð-
ingja Azteka, auk sonar hans og finnntán að-
als’manna, i niiðjum.hallargarðinum fyrir aug-
um Montezumu, scm undraðisl mest, er járn
voru sctt á fætur lionum, meðan Cortes liorfði
á af mcstu róscmi. Montezuma vissi, að hann
var ekki kcisari lengur og lionuin var einnig
Jjóst, að þegnar sinir myndu aldrei fyrirgcfa
honum, að liann skyldi láta nokkra útlcnda
ræningja svívirða keisaralega tign sína. Jafn-
vel þegar lionum var boðið að snúa frjáls aft-
ur til hallar sinnar, vissi liann, að þótt hann
kæmist að hallardyrunum án þess að hin há-
vaðasömu vopn Spánverja meinuðu honum
það, myndi fólkið, sem hann Iiafði brugðizt,
ekki lilífa honum. Ilann bcygði sig því í'yrir
örlögum sinum og varð kyrr, þar sem hann
var kominn.
A meðan neytti Cortes út í æsar valds ]>oss,
sem liinn keisaralegi fangi hans hafði yfir
smærri nágrannaríkjum og með svikum og
stundum með valdi tókst honum að undiroka
þau öll og komst með þvi móti yfir feikna ii]ip-
hæðir í gulli
Eina hættulega virkið var konungshöllin
sjálf, sem Guatemozin hafði á voldi sinu og
,var ákveðinn að verja, unz yfir lyki. Óvænt
Iiætta, er keppinautur nokkur tók land á
ströndiun Mexíkó, kallaði Cortes á brott frá
borginni og með honum nokkurn liluta af her
hans. Þetta hvatli íhúa höfuðborgarinnar til
þess að gera tilraun til uppreistar, sem hófst
þó alltof seint, því hún var gcrð um leið og
Cortcs snéri aftur lil borgarinnar.
Ráðisl var af mikilli heift og grimmd á virki
Cortesar, en skotvopn Spánverja stráfelldu
árásarmennina, er þeir geystust fram yfir kesli
særðra og fallinna. Samt virtist ekki draga
neitt úr ofsa Azteka. Þá neyddi Cortes Monte-
zumu, klæddan keisaralegum skrúða sínum, til
þess að s.tiga upp á hallarvegginn og ávarpa
þegna sina.
Þegar höfðinginn birtist, eins og töfraður
fram, liætti sóknin allt í einu, og í dauðaþögn
höf Iiann mál siíí. Hann rcyndi að sefa þegna
sina og talaði ennþá um útlendingana sem
„gesti“ sina, en hann fékk ekki langt ldjóð, þvi
hin auðmýkjándi Iiegðun hans varð til þess að
hróp var gerl að honum og að lokum var liann
lostinn steini í liöfuðið, svo hann féll í ómegin.
Hann náði sér aldrei eftir áverka þenna og er
hann liafði falið dætur sínar veglyndi Cortesar,
gaf hann ujip andann. Guatemozin varð þá
næsti keisari Azteka — og binn siðusti.
Arásin var hafin að nýju af slíkmn ofsa að
Cortes, sem óttaðist að hann myndi verða imii-
króaður i virkinu, ákvað að hafa sig á hrött
úr höfuðhorginni og taka með sér alla gísla,
er hann liafði enn á valdi sínu.
Skelfingunum, sem dundu vfir á undanhaid-
inu, verður ekki með orðum lýst. Fátið á Spán-
verjum var ægilegt og myrkrið jók á hörmung-
ar hins hræðilega blóðbaðs. Meðal dauðra fund-
ust lík hinna fögru dætra Montezumu, sem
fal.dar höfðu verið l'orsjá Cortesar Ilver hafði
mvrt þær? Enginn veit ncitt um ]>að.
En Spánverjar komu aftur — eftir undan-
haldið — gerðu hatranumr árásir á höllina og
hétu öllum griðum, ef þeir vildu gefast upp.
Guatemozin hafnaði boðinu reiðilega.
Hungrið varð verjendum að fjörtjóni, frem-
ur en vopnin, því að þólt svigrúin Guatemozins
v;eri ura siðir ekkert, trúði liinn ungi keis-
ari því, að sér myndi takast að safna þegnum
sinum undir merki silt, cf hann gæti komizt úr
horginni. Hann vissi að gæfist hann upp, myndi
allur baráttuhugur hverfa úr hjörtum þeirra,
eins ,og sannaðist á Montezumu.
Vafnið stóra hjá Iiöllinni var eina leiðin.
sem virlist gefa nokkra von um undankomu,
en þar var floíi spænskra seglskipa á verði.
Var ekki iim aðra leið að velja og Guatemo-
zin, kona hans og nánustu fylgismenn, gerðu
örvænlingarfulla tilraun lil þess að komastyfir
vatnið á fjórum smábátum.
ÞaÖ skipti engum togum, að Spánverjar urðu
þeirra varir og eltiiigaleikurinn hófst. Smá-
kænurnar gátu ekki lengi staðið stórskipum
Spánverja á sporði, er einnig voru búin segl-
um. Spánverjar náðu. því brált fyrsta hátnum
og vildi svo til, að það var bátur sá, er Guate-
mozin yar sjálfur k.Hann spratt á fætur og
hjósl til að verjast, en Spánverjar vildu ekki
„Eg skal gefasl. ujip með þí skilyrði, að konu
minni og fylgismönnum verði heitið griðum.
Það er heldur engin ásta'ða til að hefna sín á
mönnum mínum, því enginn mun veita mót-
spyruu, ef eg verð tekiim."
Sjiánverjar fullvissuðu hann um, að farið
skyídi að orðum hans og flevgði hann þá skildi
sinum og vojinum í vatnið og steig ásamt konu
sinni um horð í skip Spánverja.
Þegar Guatcmozin var leiddur fyrir Cortes,
mælti haim eftirfarandi: „Eg liefi gert það,
sem eg gal til þess að vcrjasl. Eg hcfi beðið
kegra hhit. Gerið nú það, sem þið vitjið við
mig og gerið það þegar i stað.“ Um lei'ð og
hann liafði þetla mælt, lagði liann Iiöndina á
rýting þann, er Iiékk við belti Coríesar. Cortes,
sem var hrifinn af í'ramkomu siriðsmannsins,
svaraði: „Þú li.efir varið borg þína eins og
hraustur hermaður og með þig skal vgrða
farið með sæmd.“
Gildi þessara orða, er hinn mikli evrópski
sigurvegari mælti á þessari hátíðlegu stund
sigurs síns, má mest marka af þeim atburð-
um, er á eftir fóru og er bezt að fara fljótt yf-
ir sögu. Guatemozin var píndur !il sagna —
Spánverjar vildu komast yfir meira gull — og
síðan tekinn af lífi fvrir að hafa slaðið fyrir
samsæri.
Corlcs viðurkennir það i bréfuni sínum, áð
Iiann hafi óttazt liinn mikla persönlcika Guate-
mozins, jafnvel eftir að hann Iiafði verið færð-
ur í hlckki.
Álítiir læknirinn, að kon-
an þín lii'i uppskurðinn, Sig-
urður?
ílefi oekki liugmynd um
það,
Sagði læknirinn þér ckki
frá því, hvað hann áliti um
það?
Jú, það gerði liann raun-
ai’. Hann ságði mér að vera
við þvi versta búinn, en eg
véit Svei mér ekki, við Iivað
Iiann á með þv.
Mamma! Er nok'kuð at-
Imgavert við >það, að ganga
með ungum manni í Hljóm-
skálagárðihiim eflir > .aðj
myrkt er orðið?
Neí, ekki ef þið Iialdið j
göngunni áfram. Þegar eg
‘vár' á þiiium aldri gekk eg
oft i Hljómskálagarðiniun
eftir að dininit var orðið.
Og uámuð þið nokkuni
sinni staðar?
Uss, slúlka min. Nú skalt
þú far’a að háttá.
Maðúr nölíkúr var tekinn
fastur fyrii’ að aka bifreið
sírini of hratt. Hann léuti
þegar í stað í rifrildi við lög-
regluþjóninn, sem liafði haft
hendur í liári hans. Lyktaði
þeirri viðnreign þarnrig, að
bilstjórfhn kallaði Iögreglu-
þjónirm asna, en lögregln-
þjónninn fór með manninn:
f y r i r u m f erð a rdóm stól i n n
og kærði hann. Þ.egar öku-
maðuriml hafði greitt selri
sína, reyndi dómarinn að
tala um fyrir lionum og
sannfærá hann um, að það
sé ekki rétt að kalla lög-
regluþjóna asna.
-v Svo að cg iná þá ekki
kalla lögregluþjónana asna,
spurði bilstjórinn.
•— Nei, alls ekki. Þér meg-
ið ekki móðga lögregluþjón-
ana.
— En er yður sama þó eg
kalla lögregluþjónana asna?
Sámai' er mér, ef þér
hafið einhverja ánægju af
því, sagði dómarinn. j
Siðan sneri bilstjórinnj
sér frá dómaranum og að
manninum, sem hafði hand-
tckið hann og sagði:
>— Verið þér sælir, lög-
regluþjönn. i;
— Jónas, sagði bóndinn.
Söðlaðu hann Grána og
farðu í kaupstaðinn og fáðu
að vita hvað klukkan er. AIl-
ar klukkurnar heima liafa
nefniléga stöðvazt og eg veit
ekki hvað rélt klukka er.
Þá verður þá að lána mér
armbandsúrið þitt, eg á ekk-
ert sjálfur.
Lána þér armbandsúriö
mitt? sag'ði bóndinn með
fyrirlitningarsvip. Eg hfeVd
þú getir skrifað ]>að niðúr á
miða hvað rétl klúkka er.
r - E ■ f’
• t . ■* '
Akureýi'ingurinn ■ (sem
kom til Rcykjavikur í fyrsta
sinn): Er alllaf jafn hvasst
hér lijá ykkur syðra?
Reykvíkingurinn: Nei, eg
held nú ekki. Hann blæs af
þessari ált í sex mánuði, en
síðan breytist hann og blæs
af liinni áttinni lrina sex
mánuði ársins.