Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 30

Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 30
30 Jyderupvatni, sem er all- stórt. Einar Arnórssson hef- ir alltaf yerið stórhuga. Einu sinpi tók hann upp á því að isyrida yfir vatnið fram og áftur. Er hann náði landi var hann að þrotum kominn og blár af kulda. Við flugum þegar á hann til þess að koma í hann lífi. Eftir 1906 var ég aðstoðar- læknir á sjúkrahúsum á sumrin. Stúdentaárin voru fljót að líða, og ég minnist þeirra jneð gleði ])ótt efnin væru lítil. Til þess að auka tekj- urnar var ég fréttaritari Stefnis og eitt ár Þjóðólfs. Þrjú ár vann ég á skrifstofu hjá Christen Havsten nokkr- ar klukkustundir á dag. Kandídadsárin. Að fyrra hluta loknum,fékk eg aðstoðarlæknisstöðu á geðveikrahælinu St. Ham við Hróarskeldu og var þar í þrjá mánuði. Kaupið var 100,00 kr. á mánuði. Ég var sóttur í vagni með tveim hestum fyrir á járnhrautar- stöðina í Hróarskeldu. Fyrsta verk mitt er til haélisins kom var að skilja tvo sjúklinga, sem hörðust jneð náttpottum og veittu hvor öðrum marga og stóra áverka. Er ég hafði hundið MJU sár þeirra, var eg sóttur til vinnukonu, sem Jiafði fót- brotnað, þá batt ég utó bein- hrot i fyrsta skipti á ævinni. 'Ahriaís vár ékKi ínikið áð gera á St. Ham. Við geðveika sjúklinga var ekkert gert í þá daga nfeina snllað var í þá meðalagutli áf óg til. Þýð- ingarmesla starfið vár að fara í sjóhað með yfirlækn- inum, sem ckki þorði að baða sig einsamall. Árið 1908 fékk ég stöðu á St. Johanna Stiftelse lijá yf- irlækni Griinevold. Ekki man ég eftir neinu sögulegu þaðan nema, að Griinevold kom einu sinni þjótandi inn og sagði: — Ilafið þið heyrt það? Helvítis vindbelgurinn hann Zeppelin liefur rifnað ogfjöldi Þjóðverja drepist. Að loknu embættisprófi var ég fyrst á St. Ham og síðan eilt ár aðstoðarlæknir í Odder. Þar var mikið að gera. Frá Odder fór ég til barna- sjúkrahússins Juels Minde, sem er milli Horsens og V e j lef j ar ðar, y f i rlækn i ri n n þar hét Hoff-Hansen. í Juels Minde var lítið að gcra og sagði Hoff-Hansen, að ég mvndi alltaf muna sólskins- dagana þaðan. Minnisstæð- ara er mér þó cr ég fór á veiðar með Hoff-Hansen, sem liélt, að hann væri veiði- maður. Við komum auga á héra og Hoff-Hansen miðaði og skaut tveimur skotum og hérinn lá. Andskoti vel skotið, sagði IT.H. Þegar við konuim að liéranum brá veiðimanninmn í brún, því hérinn var stirðnaður, hann JÓLABLAÐ VlSIS háfðkverið' Skotinn deginum áður. Frá Juels Minde fór ég til Vejle, þar notaði ég fvrst Salversan gegn syfilis, tókst það vel, ein til tvær spraut- ur læknuðu veikina. Árið. 1911—12 var ég á Friðriksbergi. Þar var Kraft yfirlæknir og var svo geð- illur, að .liann henti i okkur hnifum og skærum ef í hann fauk. Einn sunnudag i janúar- mánuði var ég einn á vakt. Þann dag komu 18 beinbrot. Ég var einn að binda um all- an daginn unz Kraft kom og hjálpaði mér með þá sið- ustu. Nokkrum árum seinna var ég í samsæti, þar sem Kraft var meðal gcsta. Ég sat and- spænis horium við borðið. Hann fleygði þá yfir borðið tjl mín fínum vindli og sagði — Getið þér notað þetta? -— Munið þér eftir sunnudegin- um á Friðriksbergi? — Ég játaði ])ví. — Munið þér aðal atriðið? — Því hafði ég gleymt. — Allir 18 voru út- skrifaðir 6 vikum eftir að þér bunduð um þá. Fyrir bænarstað kunn- ingja mins gegndi eg læknis- störfum í Vordeingberg árið 1912, eitlhvað fjóra mánuði. Þar kyntist ég húsfreyju minni, Ellen Margrethe dótt- ur Ludvig Heegaard-Jensen vefnaðarvörukaupmanns. — Sótti ég siðan um aðstoðar- læknisstöðu á Eyrarsunds- sjúkrahhúsi og fékk hana, en þaðan fór ég-til Friðriks- hafnar og héfi verið þar síð- an eða í 36 ár. Björgúlfur Ól- áfsson tók víð stöðunni minni á Eyrarsunds-sjúkra- húsi. Starísárin. Nú verð ég að fara fljótt yfir sögu, því annars endist enginn til þess að lesa við- talið. Ég kevpti læknisstarfsemi (Praksis) hér í Friðrikshöfn. Hún átti að kosta 3000,00 kr., en égfékk liana á 1500,00 og var ])að gott verð. Ég hefi alltaf liaft mikið að gera og þegar að hálfu öðru ári liðnu gat ég farið til Islands með húsfreyjuna. Því miður auðnaðisl mér ekki að hitta mömmu á lífi, hún dó deg- inum áður en ég kom, ef til vill af taugaæsingi sökum komu minnar. IJún hafði ekki séð mig í 12 ár. Ég var við jarðarför mömmu og alls dvöldum við 6—7 vikur lieima i það skipti. Fyrslu árin voru olt erfið. Ég var sóttur i hestvögnum til sveitafólksins eða hjól- aði heim til ])ess. Ég var læk n i r r i kis j á r nhr au t anna og var við skurðlækningar á sjúkrahúsinu. Ég bjó næst höfninni þeirra fjögurra lækna sem þá.voru í bænum. Nú erum við 12. Af því leiddi að ég var oft sóttur út í skip, sem lágu á höfninni. Einu sinni var ég sóttur og farið með mig út í amerískt her- skip. Eg átti að binda um lærbrot. Þar fékk ég þá mestu borgun, sem ég hefi nokkurntíma þegið fyrir eina læknishjálp eða 50 doll- ara, gengið var þá 7,50 kr. I júlíbyrjun árið 1918 var engin steinolía til. Þá var ég sóttur út í Hirtsholmen, en þangað er 15 minútna sigl- ing. Ég fór á bát með tveim- ur vönum sjóriiönnum. Á leiðirini hvessti svo, að við urðum að gista á eynni, þvi ófært var í land. Næsta morgun lögðum við af stað og voru þá undin upp segl, en mikið gaf á og stóðum við stöðugt í austri. Ég kall- aði til mannanna og sagði þ'éim að lækka seglin, þeir gengdu því engu. Eftir þrjár klukkustundir náðum við landi. Ég spurði þá hverg vegna þeir liefðu ekki lækk- að seglin. Þeir sögðu, að ef, þeir hefðu gert það, værunt við nú annaðhvort í Sviþjóð. eða á mararbotni. Mér hefir fallið vel við fólkið hér í Friðrikshöfn, en ekki get ég neitað því að mig hefir oft langað til þess að verða læknir heima. Bftir síðasta stríð var ég að hugsa um að gera alvöru úr því að fara heim, ekki sízt sökum þess, að mér likaði ekki sá andi, sem gegnsýrði da.nskt þjóðlíf eftir ófriðarloldn. Húsfreyja mín og börn löttu mig þó lieldur þessarai’ i Efnalaug Reykjavíkur Keinisk fatahreinsuRi og litun Laugaveg 34 — Sími 1300 — Reykjavík Stofnsett 1921 iL /° J. ii m verða allir að vera hreinir og vel til fara. Sendið okkur því fatnað yðar til kemiskrar hreinsunar, þá eruð þér viss um að fá vandaða vinnu. Hrein of vel pressuð föt auka ánægju yðar og vellíðan. Sendum um land allt gegn póstkröfu. Hmgnun skipastólsins var á sínum tíma ein helzta orsök þess, að íslendingar gerðust háðir öðrum þjóðum og glötuðu sjálf- stæði sínu. Nægur skipakostur er ekki síður nauðsynlegur sjálfstæði lands- ins nú en þá. Og má það því eldrei framar henda, að lands- menn vanræki að viðhalda skipastól sínum, og tvímælalaust er nauðsynlegt að efla hann frá því sem nú er. Hlynmð því að hinum íslenzka flota. Með því búið þér í haginn fyrir seinni tíma, og eflið sjálfstæði þjóðarinnar. Takmarkið er: FLEÍRISKIP NtRRI SKIP BETRI SKIP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.