Vísir - 24.12.1953, Qupperneq 8
8
JÓLABLAÐ VÍSIS
munu skilja, að við vorum á
þessu augnabliki milli vonar og
ótta. Eítir að við höfðum lengi
Qg vandlega virt fyrir okkur
yfirborð jökuitungunnar, litum
við hvor á annan og kinkuðum
kolli, eins og við vildum
segja: Þetta er ekki svo afleitt.
Hallinn á jökulbrekkunni var
lítill og engin sprunga sjáanleg.
Nokltuð langt til hægri var
gríðarstór jökulalda og náðu
snjóskaflarnii- frá henni alveg
upp í jökultunguna. Það hlaut
að vera auðvelt að komast upp
á jökulinn eftir einhverjum
þeirra; við ákváftum því að
beina för okkar þangað. _
Skilið við
fylgdarmennina.
Við riðum yfir straumharða
og djúpa jökulkvísl, sem sumir
hestanna voru ófúsir að fara út
í, og svo upp brekku, stráðn
vatnsnúnum kalksteinshellum,
er lágu í röðum eins og þrep i
hallalitlum stiga. En brátt varö
vegurinn stórgrýttari, þótt
hallinn minkaði, og hestarnir
urðu að fara mjög hægt í urð-
inni. Að síðustu fengust fylgd-
ai'mennirnir eklti til að fara
lengra, en við gátum samt feng-
íð þá til að fara nokkur hundr-
uð skref í viðbót, upp að jaðr-
inum á sjálfri jökulöldunni. Þar
staðnæmdust við rétt hjá stcr-
um steini. Þegar búið var að
taka farangur okkar af hestun-
um, borguðum við fylgdar-
mönnunum, sem voru ekki
seinir á sér að stíga á bak, og
hurfu brátt sjónum okkar með
iausa og liðuga áburðarhest-
ana. Kl. 6,30 run kvöldið vorum
við einir eftir.
Næstu þrjár klukkustundirn-
ar vorum við of önnum kafnir
siðaprédikana eða æðrutals, i
jafnvel þótt við hefðum haft
tilhneiging til þess, og að þeim
iiðnum kusum við að leggjast
strax til svefns. Steinninn okk-
ar var um átta metra hár og
hlutfallslega breiður. Meðfram
annari hlið hans rann lækur
frá jöklinum, en við hina hlið-
ina var sandeyri, er auðsjáan-
lega hafði komið þarna smám-
saman af leysingum. Á þessari
sandeyri, tjölduðum við, eftir
að við vorum búnir að slétta
dálítinn blett með íshökum
okkar. Af meðfylgjandi Ijós-
mynd munu menn sjá, að tjald-
ið var ekki rismikið að stærð
eða sniði. Til fróðleiks má geta
þess, að það var 4(4 feta hátt,
6(4 feta langt og 4% feta breitt
neðst. Tjaldið var gert úr
þykkum baðmullardúk og yfir
inn fór víst aldrei fram úr
þakinu var laust stykki úr
léttu, vatnsheldu efni, sem
varði tjaldið vel fyrir leka i
úrkomum. Gólfstykkið var
saumað fast við veggi tjalds-
ins og kom í Ijós, að þetta var
ákaflega þýðingarmikið atriði,
einkanlega þegar hvasst var
eða mikið snjóaði. Tjaldsúlurn-
ar voru skíðastafir sinn í hvor-
um enda og stóðu uppúr þakinu
og niður úr botninum. Til allr-
ar hamingju höfðum við einnig
haft með okkur aukabotn úr
vatnsheldum striga og notuð'-
um hann, og þegar við tjöld-
uðum á snjó reyndum við auk
þess að draga úr gólfkuldanum
með ýmsu öðru af farangri
okkar, eins og t. d. pokunum
utan af hafurtaski okkar, —
og var oft kalt fyrir því. Svefn-
pokar okkar voru af „Jaeger'-
gerð.
Góðgæti, bækur
og spil.
Þetta fyrsta kvöld hÖfðum
við hátíðarmáltíð til að halda
upp á hina raunverulegu byrj-
un leiðangursins. Maturinn var
nokkurskonar sýnishorn af
birgðum okkar — baunasúpa,
heitt svínakjöt, hangið nauta-
kjöt, skipskex, smjör, ostur,
sætar kökur, ávaxtasulta, fíkj-
ur, rúsínur og sykur,
Morguninn eftir byrjuðum
við á því að taka allan farang-
ur okkar úr pokunum, — því
auðvitað hafði verið búið um
hann með tilliti til þess að
flytjast á hestbaki en ekki á j
sleðum. í einn pokann settum
við þá hluti, sem líklegt var
að við þyrftum ekki að nota
nærri strax, í annan settum
við vikuforða okkar, í enn aðra
tvo hluti sem við þurftum ekki
að nota fyrr en seinna og sið-
asti pokinn var undir svefn-
pokana og tjaldið. Auk þessa
höfðum við hvor sinn bakpoka;
í þeim gej'mdum .við ýmis tæki
og verkfæri, ljósmyndavél, og
ýmsa persónulega smáhluti,
meðal annars nokkrar bækur,
svo sem „Leiðbeiningar fyrir
ferðamenn“, „Omar Khayyám“,
„Great Expectations“, „Don
Quixote", — voru tvær hinar
síðast töldu mjög viðeigandi á
slíkri ferð sem þessari — og
síðast en ekki sízt, ein spil.
Margt illviðriskastið komu
þau sér vel, er við sátum í
tjaldi okkar veðurteptir og'
biðum þess að veðrinu slotnaði,
og spiluðum Piquet — þetta
uppáhaldsspil eldri kynslóðar-
innar.
Lækir
í sólbráðunni.
Eftir hádegi tókum við skíð-
in okkar og bárum þau upp á
jökulinn, og eftir að við höf'ð-
um Hðkaft okkur dálítið á góð-
um snjóskafli, gengum við af
stað í SUðvesturátt til að kanna
leiðina. Brekkan var mjög hæg
og það voru engar teljandi
sprungur neinstaðar. Göngu-
færi var allgott meðan við
héldum okkur á gamla snjónum
við jaðrana, eri þegar við kom-
i /
. ff * %Í ;
Við tjaldstað, fyrstu nóttina á jöklinum.
um á glæran ís, hefftum við
sparað okkur nokkurn tíma og
margar byltur, ef við hef ' um
leyst af okkur skiðin og' boiið
þau. Með nokkurra skrefa
millibili rákumst við á smálæki,
sem sólbráðin hafði beigt upp
og hleypt á sprett niður brekk-
una. Yfir flesta þeirra gengum
við hindrunarlaust á 7 feta
löngum skíðum okkar, en aftiir
voru breiðari og kröfðust meiri
aðgætni, er yfir þá var íarið.
Hér og þar var ísbreiðan þak-
in þunnri húð af svartri leðju,
sem auðsáanlega var af eld-
fjallauppruna; þessi leðja var
sizt til að flýta för okkar. Eftir
svo sem þrjá kílómetra stönz-
uðum við og bjuggumst til aft
snúa aftur.
Það er erfitt a'ð lýsa urn-
hverfinu í orðum, en mest á-
berandi einkennið var auðn —
auðn og aftur auðn. Vift höfð-
um á tilfinningunni að vera
algerlega skildir frá lífrænni
náttúru; þessi tilfinning var svo
sterk, að við ímynduðum okk-
ur, að jafnvel á heimsskauta-
svæðunum gæti hún naumast
orðið sterkari. í Ölpunum ei
ómögulegt að komast lengra
en dagleið frá byggðu bóli, —
jafnvel hátt uppi í hlíðum Mont
Blanc sést og heyrist 1 il eim-
lestanna niðri í dölunum.
Þetta var allt annað; hérna
vorum við algerlega skildir frá
samneyti við mennska menn.
Framundan voru hvítar, líðandi
brekkur, sem lágu upp á hið
dularfulla hjarnflæmi, sem við
höfðum ákveðið að fara þvert
yfir.
Lagt af stað
með sleðana.
Á hægri hlið var víðáttu-
mikil hraunbreiða, sem ekkert
lifandi þreiíst á, en að baki
okkar gnæfði Snæfell, fjögur
þúsund feta hátt, með skörð-
ótta hamra og glitrandi snjó-
hettu, og . sýndist vilja hvetja
oklcur til að snúa aftur. Við
vissum líka hve erfitt og jafn-
vel hættulegt var að reyna aö
snúa aftur án fylgdarmanna
yfir mýrar og fúafen, hest-
lausir. Þáð var um ekkert ann-
að' að velja en að halda áfram.
Við höfðum komizt að því síð-
ar, að hugsanir af þessu tagi
komu að vísu upp í hugann,
en samtal okkar snerist aðal-
lega um það hve ánægðir við
værum yfir því hve útlitið
væri gott.
Við vorum snemma á fótum
næsta morgun og bárum allt
nema bráðustu nauðsynjar
upp að jöklinum. Vegalengdin
var aðeins þrjú hundruð skref,
en þetta var samt mjög erfitt
verk. Jökulöldur eru alkunnar
fyrir hrekki, en þessi var sér-
staklega illskiptin.
Við vorum með tvo sleða.
Annan þeirra hafði hr. W. S.
Bruce, er veri'ð hafði í ,,Scotia“
suðurheimskautsleiðangrinum,
léð okkur. Hinn var stálgrind-
arsleði, sem við settum á auka-
parið af skíðum okkar.
Þegar allt var tilbúið hlóðum
við stóra „Scotia“-sleðann •—
höfðum litlasleðannundir tjald-
ið og viku matarforða, —T og
fórum á stað með' hann gang-
andi. Það var ómögulegt að
nota skíðin, þvi að það var of
hart uridir og sléðinn svo þung-
ur, að hann dró okkur aftur á
bak; jafnvel þótt við værum
á fæti, urðum við stundum að
beita öllu afli til að bifa hon-
um. Það gekk því 'kveljándi
lítið. Leysingarlækirnir ofan á
ísnum ollu okkur líka töfum
og erfiðleikum. í fyrstu dróg-
um við sleðann áhyggjulaust
yfir þá og treystum því að
hann væri svo langur aö cn.g-
in ihætta væri ,'á ferðum. Eri
eítir að honum hafði hvolft
tvisvar efta þrisvar fórum við
að fara gætilegar. Þegar við
koirium aft læk, drógum við
sleðanneins framarlega á bakk-
ann og hægt var, en annar okk-
ar fór þá yfir og togaði varlega
í bandið meðan hiriri ýtti á
sleðann og studdi við hann.
Þetta gekk vel, þegar við kom-
um á glæra ísinn, en þegar við
komum lengra, léntum við í
djúpum krapaelg, sem ætlaði
alveg' að spreng'ja okkur og
vætti okkur í fæturna. Við
ferigum fljótt nóg af þessu, og
þeg'ar við fundum auðan mal-
arkamb skildum við sleðann
eftir, settum á okkur skíðin
og renndum okkur „heim“,
eins og við vorum farnir að
kalla tjaldstað okkar hjá stóra
klettinum, til að matast og
sofa.
Miðar lítið.
Um morguninn kvöddum við
í síðasta sinn fyrsta tjaldstað-
inn okkar og bárum allt oklcar
hafurtask upp á jökulinn,
settum það á litla sleðann og
drógum hann uppaðþeim stóra.
Eftir að við höfðum jafnað bet-
ur á sleðanum, héldum við á-
fram með litla sleftann og dróg-
um hann gengum krapaelginn,
en héldum okkur við jaðarinn
á jöklinum og komumst þannig
upp á framskagandi tanga af
auðri jörð. Þar hvíldum við
okkur og setturn upp tjaldið á
smágerðri og furðulega mjúkri
malareyri, eftir að við höfðum
hreinsaðstærstu steinana burtu.
Þegar við álitum snjóinn nægi-
lega stirðnaðan, fórum við og
sóttum stóra sleðann og drógum
liann með miklum erfiðismun-
um — því færðin var ennþá
afleit — upp á móts við tjald-
staðinn. Samanlagður árangur
af átta klukkustunda erfiði
okkar á tveimur dögum var —
segi og skrifa — tveggja mílna
(um þriggja km.) framsókn.
Þetta var ekki hægt. Og næsta
dag ræddumst við saman í al-
vöru. Okkur var ljóst, að land-
könnunarstarfið, eins og allt
annað starf, krefst náms og
æfingar og að síðustu tvo dag-
ana höfðum við þreytt okkur,
en lítið afrekað. Það var sýni-
legt, að dagurinn hentaði ekki
starfi okkar; við yrðum að
ferðast á nóttunni en hvila
okkur og sofa á daginn, meðan
sólbráðin væri.
Það vérður að hafa í huga,
að á þessum tíma, að. minnsta
kosti," var „nótt“ áð eiris -að
nafninu til. Um miðnætti var
alveg nægilega bjart fyrir
okkur til að halda áfram ferð-
inni. Arinars var í augnablik-
mu.allt of mikill lofihiíi, jafn-
vel a"'-nótvu til — klukkan 3
um nóttina var 4 stiga hiti á
Celsius —-ssvo við ákváðum a í
halda kyrru fyrir. en ferða t
dálítið um nágrennið ó skiðurn,
þangao. til kólnaði í veðri.
Það sem eftir var dagsins höfð-
u-m við nóg að gera við að gera
tjaldið þægilegra, gera skjól-
garð afian við það, mæla horu
með sextantinum, og drepa
urniul af sérstaldega lífseigum
skorkvikindum. er líktust
hrossaflugum og skriðu inn 1
allar smugur.
Gengið á fjall
til að litast um.
Morguninn eftir fórum við á
stað á skíðum og ætluðum að
ganga á fell eitt um 8 km.
sunnan við tjaldstað okkar, tit
að athuga leiðina. Við höfðurn
með okkur mat til dagsins,
tæknileg áhöld, ljósmyndavéi,
íshaka og Alpavað. Eftir að við
vorum búnir að fara yfir glæra
ísinn, gekk okkur vel upp
hjarnbrekkuna á fellinu, sem
var þó með dálitlum smá-
sprungum. Þegar við vorum
komnir upp undir hábrúnina,
snerum við þvert til hægri, til
að komást fram hjá breiftri
jökulsprungu og fórum beint
upp norðvesturhliðina, fyrst á
snjó, en svo tókum við af okk-
ur skíðin og fórum beint upp
skriðuna, upp á topp. Þegar við
litum í kringum okkur, sáum
við að við vorum á skeifulög-
uðum hrygg, er umlukti að
mestu víðáttumikla, snævi-
fyllta skál, sem líktist gig.
Nokkrum metrum neðan við
stað þann, er við stóðum á,
var dálítill blettur næstum því
þakinn fögrum blómum, Ran-
unculus glacialis (jöklasóley),.
AJpajurt, sem aðeins hefur
fundizt einu sinni áður ó ís-
landi. Útsýnin til suðurs og
vesturs var lokuð af þokubólstr-
um, en til norðurs og vesturs
var ágætt skygg'ni. Sást hin
sykurtoppslagaða Heiðubreið’
ágætlega, þótt hún væri um 80
km. í burtu. Til suftvesturs sást
ekkert nema endrilaus hjarn-
breiða og örlaði hvergi á steini,
að séð yrði. Við höfðum ætlað
að fara eftir hryggnum kring-
um gíginn, en þá skall á okk-
ur blindbylur og eftir að við
höfftum beðið þess tvo klukku-
tíma að upp stytti, þá gáfumst
við upp og snerum heim í
tjaldstað okkar, en skíðin léttu
Frh. á bls,- 25.