Vísir - 24.12.1953, Síða 26
26
JÓLABLAÐ VÍSIS
«©•••••••••#•••••©••••••••••••
41
4»
<•
<•
#
<•
<•
#
••
rbanki íslan
Austurstræti 5, Keykjavík. Sími 81200.
Austurbæjarútibú, Hverfisgötu 108. Sími 4812.
Úti
r r
BANKBNN annast öl! insilend bankaviðskipti
- tekur á nsóti lé í sparisjéö og iilaupare ikning
Bankinn er sjálfstæo stofnun, undir sérstakri stjórn, og er
eign ríkisins. í aðalbankanum eru .geymsluhólf til leigu. Trygg-
ing fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkisins, auk eigna bankans sjálfs.
o
o
©
9
e
•’
©
©
©
>©©••••••••!
O
©
o
©
• :
9
©
O
Smyrjið vélina með
ESSO EXTRA MOTOR OIL
Verzlið þar sem þjónustan er fullkomnust
Notiö ESSO benzín og E3S0 smumlngsöimr
ESSO vörurnar fást um allt land
f.
Ssnn bun sish iksisi ee — SieagSigmeíh
<•
o
*
e
=t
*
e
•
o
e
•
e'
e
e
e
e
e
e
e
e
e
e
e
0
)ee0«*eeo«ðoðeeceeeeoeoceeeeeeeoeeesðecoeeoe@9$/eea«
hnúk, sem gát ekki verið annar
en Öræfajökull, fjall sem hef-
uir verið þríhyrningsmælt og
var þess vegna hentug und-
irstaða fyrir leiðarreikninga
■okkar. — Neðan undir okk-
ur lá stórkostlegur skriðjökuli,
Breiðamerkurjökull, miklu
stærri en nokkur skriðjökull
Alpanna, og sveigðist til suð-
urs og hvarf í fjarskanum una-
ir skýjaþykkni, er byrgði útsýni
til hafsins. Við ldifruðum
niður á dálitla sillu, sem skag-
aði út úr standberginu og fór-
um að reyna að njóta sólaryis-
ins, er að venju var svikinn um
mestan hluta hlýjunnar af
icöldum vindi. Þegar degi fór að
halla, aðvörðuðu þokubólstrar
okkur um að varlegra væri að
hverfa bráðlega til baka, svo
við renndum okkur niður snjó-
brekkuna á hinn gamalkunna
hátt. Þegar við komum tii
t.jaldsins var okkur talsvert
léttara í huga en áður, eftir
óvissu síðustu daga.
Daginn eftir var sunnudagur
og við fórum aðeins 6 km. þann
■dag; við byrjuðum daginn með
hinni vikulegu birgðakönnun
og lausi tjaldbotninn og fleiri
flíkur voru hengdar til þerris.
Síðdegis þennan dag skall á
vonzkuveður með moldóskubyl,
næstum því fyrirvaralaust. —
Stormurinn hristi tjaldið okkar
svo óþyrmilega, að við óttuð+
umst að eitthvað mundi hila, en,
skafbylurinn þyrlaðist í hring-
iðu um tjaldið og leitaði inn
uffi hverja smugu og komsí
'jaínvel inn um svo örsmá göt
eins og bilið þar sem tjala-
súlurnar gengu upp úr tjald-
dúknum. Þegar við fórum á
iætur morguninn eftir, var
talsvert stór snjóskafl ofan á
fótum okkar og hlémegin við
tjaldið var ailhár skafl. Óveðrið
haíði samt lægt, og við gátum
haldið áfram. Eftir. einnar
klukkustundar strit vorum við
loksins-komúir á hábungu jök-
uls'ins, í 5000 feta hæð yfir
sjávarmái, og eftir þetta lá leiö
okkar að mestu leyti niður í
móti.
Hágöngur
eða Þórðarliyrna.
Langt í fjarlægð risu nú
þrjú fjöll, og var eitt þeirra
kolsvart að sjá, en hin aö mestu
leyti snæviþakin. — Eins og
venjuiega var ekkert á lanaa-
bréfi okkar að græða, svo að
við ákváðum að leggja leið
okkar að miðfjallinu. Þetta
reyndist vera Hágöngur, næst-
hæsta íjall-, sem mælt hefur
vérið á íslandi.*) Fyrsta til-
finnihg okkar, þegar við litum
fram á ófarna leið var sár von-
brigði. Hvar voru þessar ijóm-
andi brekkur, sem við höfðum
heitið á okkur að bruna niður
með flughraða á sleðunum
okkar. Það var næstum því
skömm að kalia. þetta niður í
móli. Það sem við sáum, var
röð af stórfelldum ísöldum, er
fóru smátt og srnátt lækkandi,
svo að næsta alda var ofurlítið
lægri en sú, sem við stóðum á.
*) Hágöngur á Vatnajökli
(Siðujökli) eru 1120 m. á hæð
og eru 10—12 km. vestan við
Grænafjall. Ólíklegt virðist því
að tindur þessi, er þeir nefna
svo, hafi verið Hágöngur; lík-
legra að það hafi verið Þórðar-
hyrna. — Þýð.
Að vísu kom fyrir að sleðarnir
runnu dálítið áfram af sjálfu
sér, en þeir stönzuðu strax, er
við igerðum minnstu tilraun til
að setjast á þá. Þegar við
komumst yfir þetta öldusvæöi,
komum við á sléttu rnikla, er
hallaði örlítið undan. Yfirborð
siéttunnar var sundurgrafið af
ótölulegum grúa smádælda,
eins og. þegar börn leika sér . aö
grafa í sand, og., þakin þunnri
hulu af eldfjallaösku-. Þetta
hélzt fram á, næsta. dag, en þá.
lentum við . í regiulegu völ-
undarhúsi á stóru jökui-
sprungusvæði, og tjölduðum að
siðustu milli tveggja þeirra.
Sprungan framan við tjaldið
var ágætis staður til aö losa í
allt sorp, tómar dósir og þess
háttar, en í þá fyrir aftan tjald-
ið, sem var hálffull af möi,
grófum við skálar og safnaðist
þar ágætis vatn. Þarna nutum
við þess að þvo okkur í fyrsta
sinn eftir ellefu daga! Næsta
nótt var kaldasta nótt okkar í
ferðinni, kl. 8 um kvöldið var
10 st. undir 0 á Fahrenheit
(23 st. frost á C.).
Sólarhrings rigning
og — gigt!
Það var ekki fyrr en dag'inn
eftir, að við körrium á lægsta
staðinn í dainum, um 50 km.
frá vatnaskilunum, sem við
höföum farið yfif þrem dögum
áður. Þarna tjölduðum við á
mjög hörðum snjó og áttum
fullt í fangi með áð reka niður
tjaldhælana. Á meðan við vor-
um að bardúsa við þetta, byrj-
aði að rigna, og stytti ekki upp
í heilan sólarhring, Tjaldiö
okkar var nú fgrið að láta á
sjá, og lak á mörgum stöðum
með þeim afleiðingum, að allt
varo rennblaut, og gigtar-
skömm, sem annar hafði fund-
ið til öðru' hverju, varð nú rót-
gróin hjá báðum. Það stytti upp
um hádegisbilið næsta dag og
við lögðum strax af stað til að
leita ,,Iands“. Við tókum brátí
af okkur skiðin, pvi snjórinn
var blautur og krapkenndur,
og. komumst á jökulöldu um
einni stundu síð'ar. Við gengum
yfir hana. og. snjóskafl og' upp
á dálitla hæð. Þegar við litum
yfir hæðinapsáum við vatn, sem
ekki gat verið annað en Gríms-
vötn eða Grænalón,*) einmítt
staðurinn, sem við höfðum
ætlað að stefna á, þegar við
lögðum á jökulinn að austan-
verðu. Auðvitað vorum við ekki
lítið upp með okkur og ánægðir
yfir ratvísi okkar. Hagöngur
gnæfðu í no'rðvestri og í vest-
urhlíð þess virtist okkur helzt,
vera gamall eldgigur. Við á-
kváðum að leggja leið okkar
þangað, því við ætluðum helzt
af öllu að dvelja þar nokkra
daga og fara smáferðir um
nágrennið. Landslag sunnan vió
vatnið sást ógerlega vegna
diminviðris.
VíS Grímsvötn
eða Grænalón.
Nokkrum dögum seinna kom
Ijósmyndarinn að vatninu og
•!) Á þessum tíma og reyndar
talsvert léngur, voru hugmynd-
ir manna ufn þessa tvo staði
allmjög á reiki og' þeim oft
ruglað saman. — Þýð.
uppgötvaði þá, annað vatn,
minna, fyrir ofan aðalvatnið.
Ekki var neitt samband sýnilegt
milli vatnanna, en að líkindum
var þó eitthvert neðanjarðar-
samband. Jökullinn gekk fram
í bæði vötnin — a tveim stöð-
um í stærra vatnið — ■ og ali-
margir ísjakar flutu á vatninu,
sumii’ talsvert stórir (3—4 m.
háir). Grimsvötn eða Græna-
lón — bæði nöfnin eru notuð
— virðist um sex sinnum stærra
en hið þekkta Márjelénvatn i
Svisslandi. Landabréf okkar
sýnir yatnið algerléga umlukt
jöklinum; alvarleg skekkja,
sem við finnum enga skýringu
á.::)
Það var ekkert sem freistaði
okkar til að lengja dvöi okkar
þarna þennan eftirmiðdag því
kalt var og dimmt til lofts, svo
að þegar við vorum búnir að
fá okkur að drekka og fylla
vatnsflöskurnar, héldum við
skemmstu leið heim í tjaid.
Morguninn eftir lögðum við af
stað kl. 3Vs um morgunínn, og
vitanlega af því að við vildum
að það væri kalt, höfðum við
skammt farið áður en sólin fór
að skína af íullri oiku og
breytti brátt snjónum í krapa-
eig. Dálitla stund gátum við
dregið hvor sinn sleða, en svo
urðum við að drag'a báðir
hvorn um sig og hafa skíðin
aftan í.
Ekki geta þelr félagar þess
hver gert hafi uppdártt þann,
er þeir studdust við, eð'a hve-
nær. Hann vár. gerður, en ekki
er ósennilegt að skýringin liggi
i rýrnun þeirri, sem nú er al-
kunn á jöklum landsins. Þýð.