Vísir - 24.12.1953, Page 30
30
JÓLABLAÐ VÍSIS
Vond ertu veröld
Frh. af bls. 12:
blær. Svo ákvað Elínmundur
Bogason að freista að lifa það
í vöku, sem hann hafði notið í
draumi.
Hann fór ekki til kvöldverð-
ar, en hins vegar leit hann inn
til matselju sinnar, frú Agötu,
um tíuleytið .um kvöldið. Hún
tók honum fágnandi, en þó eins
og með votti af ugg. Hún hafði
verið orðin sárhrædd um, að'
eitthvað gerigi að honum. Hún
bauð honum irin í einkastofu
sína, sem um leið var svefn-
herbergi. Innan við ayrnar
studdi hún hendi á handlegg
honum, og hann gat ekki betur
íundið én að hún skylfi. Þá var
sem rauð og iðandi riróða kæmi
fyrir augú hans. Eftir fyrstu
svölun innibrygðra ástríðna sat
hann eins og í dvala, en frú
Agata fór fram og læsti hurð-
um og slökkti ljós. Svo ranri
upp hin fyrsta nótt Elínmundar
Bogasonar í konuörmum.
Daginn eftir og næstu daga
var hann nokkuð á aririan veg
en hann átti að sér. Það var
eitthvert draumblandið hæglæti
í öllu hans fasi og svo sem
dvalkenndur sætleiki í augna-
ráðinu. Elínmundur brosti líka
stundum út í bláinn, svo sem
hann minntist einhvers unaðs-
jegs. Og allt í einu datt upp úr
einni frökeninni, sem með hon-
um vann:
„Svei mér þá, ef eg held ekki,
að hann Elínmundur okkar sé
skotinn!“
Skrifstofufólkið fór ekki að
hlæja. Það leit undrunarblönd-
um efaaugum á Elínmund, óg
hann sagði ekki orð, aðeins
brosti út í bláinn.
Þá er hann hafði átt þrjú
kvöld í örmum frú Agötu, kom
hann ekki til neinnar máltíðar
í tvo daga — lét ekki heldur
sjá sig að kvöldiriu. Þriðja dag-
inn kom hann og snæddi kvöld-
verð. Hann kvaðst hafa verið
lasinn. Hann snæddi dræmt og
svo sem af lítilli lyst, og þannig
Idokaði hann við, unz allir
mötunautar hans voru farnix'.
Svo bað hann þá beinlínis um
viðtal við frúna.
Hann tók upp úr vasa sínum
fagra og dýra gullnál og fékk
henni:
„Eg vænti, að þetta geti verið
"tryggðapantúr okkar,“ sagði
hann síðan.
Það kom hik á hana, en svo
Ijómaði hún öll:
„Guði hjálpi mér! Hvað á ég
að gefa þér í staðinn?“
„Þig sjálfa,“ sagði hann.
Hún fleygði sér í fangið á
honum, og svo leið tíminn
óðfluga unz frúin féll skyndi-
lega í blíðan blund.
Þegar Elínmundur kom heim
til sín, minntist hann þess, að
hann hafði ekki fengið neitt
formlegt svar, en það varð
hann að fá. Hanri vildi hafa orð
hennar, skýr og s’.nlmerkiieg,
fyrir því, sem átt: að vera um-
gerð lífs hans í frámtíðinrií. Og
kvöldið eftir ba j Elínmundur
aftur um viðtal víj frúfta. Jú,
tað stóð ekki á því, að hún
færri með honufri irin í einka-
Jierbergið. Svo sag"'i hann þá:
„Eg leyfi mcr hir með a3
biðja formlega u:n H"::d þína og
hjarta. Það kanri vc’. a'3 vera,
að slíkt sé ekki lengur tízka
eða þess gerist ekki þörf, en eg
hef gert mér að vana að hafa
hreina reikninga.“
Hún stundi, frú Agata, hall-
aði á, blímskakkaði brúnum
augunum, rillaði sér svolítið;
lendabreið og brjóstamikil, og
mæiti síðan:
„Það er létt'að segja já....
Það hraút í nösurn og hálsi
biðilsins, óg hann gerði sig lík-
legan til að láta sér nægja
þessi orð af vörum frúarinnar,
en hún bandað'i við honum og
hélt áfram:
.....er ‘létt að segja já,
vinur minn', en eg vil ékki segya
þáð.“
Hánn hrökk við. en
brosti sætlega og hélt áfram:
„Gáðu að því, að eg hef verið
gift, og eg vil, að þú athugir
þetta mál vandlega og við bæði.
Nei, taktu ekki fram í fyrir
mér. Eg meina það, sem eg segi.
Við getum notið hvort annara
frjáls og óháð, — nei, nei, úr
því að svona langt er komið, þá
skulum við tala út um þetta.
Já, við getum notið hvort ann-
ars frjáls og óháð, og eg vil, að
allt verði þannig fyrst um sinn,
að þó að þínar lilfinmngar
gagnvart mér kvnnu að breyt-
ast, þá geti eg bjargað mér
framvegis — eins og eg hef
gert. En svo er þá líka bezt, að
eg sýni þér fyllsta traust — sem
vini til að byrja með — og
hiðji þig, já, og ætlaði að fara
til annars, biðji þig, sem heldur
þig elska mig — nei, eg efast
ÞvmIiÍ. Voiia. “<ú skrcvtir þig
mc i t"yggð'.p *i i nnm.
fii > vj; n1UnÚ!,r.
Hana leit. á klukkuna. Hún
var kortér yfir níu, og daga-
talið sýndi, að dagurinn var 1.
marz. Elinmundur kinkaöi
kolli og fór 'fram á ganginn,
klæddi sig í frakka, setti á sig
t.refil og lét á sig hatt. Síðan
slökkti hann í herberginu, læsti
þyí, slökkti á ganginum og fór
niður stigann.
Hann gekk hratt, og þegar
hanri kom inn í Hljórriskála-
garðinn, þóttist hann vita,. að
enn mundi klukkuna vanta
nokkrar mínújtúr í hálftíu. En
þarna var þá frú Agata komin.
Hann hraðaði sér til hennar og
bauð goti kvöld lágum rómi. Þá
1 i fleygði hún sér um háls honufri
(og kyssti liann ákaí't á báðar
hún kinriar. Hann lagði hendurnar
að pijöðmunum á henni, og um
hann fór eldur minningá frá
liðnurri • stundum. Hún hætti að
kyssa, tók undir handlegg hon-
um og sagði:
„Við skulum þoka okkur
hérna suður í garðmn og finna
okkur bekk.“
Þau gengu þegjandi. og
myrkrið umlukti þau. Það vat
ekki frost, en hráslagalegt i
veðri, rak annað veifið á vind-
hviður af vestri. Þau komu að
bekk, og hún settist, dró hann
niður við hliðina á sér. Hún
kippti honum að sér og sagði:
,,Eg vissi, að eg mundi heyra
eitthvað frá þér. Ó, mér er eitt-
hvað kalt. Það er svo óriotalegt
veður -— þetta.“
Hún þrýsti sér að honum,
stakk höndunum inn á brjóstið
á honum, já, hendurnar grófu
ekki um einlægni þína herra
Elínmundur Bogason, en mann-
eskjan er nú eins og hún er og
tilfinningar hennar breytingum
undirorpnar — biðji þig hrein-
lega að gera mér þann mikla
greiða að lána mér tíu þúsund
krónur í hús, sem eg á kost á,
engir veðréttir lausir, — þú átt
að fá að sýna mér, hvert traust
þú berð til mín, sanna mér ást
þína.... Hva-hvað er að sjá
þig, ma. . . .vinur?“
Elínmundur Bogason hafði
hrokkið við eins og honum
hefði verið gefið utan undir.
Hann gretti síg ákaflega, fltjaði
upp á eins og hann gat gert
rakkalegast, og í sömu svipan
varð honum litið í spegil, sem
hékk á þilinu. Við honum blasti
hin tannbera ásjóna, afskræmd
af hrukkum og fellingum. Hann
starði nokkur augnablik a
mynd sína, og svo vipraðist og
brettist andlitið af allt annað
en geðslegu glottni. Ha? Hafði
Elínmundur Bogason verið
búinn að gleyma því, hvernig
hann leit út? Nú kom spurn-
ing frú Agötu, og hann leit
snöggt við henni, svo að hún
varð of sein til að breyta um
svip. Út úr andlití hennar
skein ótti og hryllingur. Þá hló
Elínmundur Bogason. Svo rauk
hann á dvr og skellti á eftir sér.
Síðan þetta kvöld voru liðn-
ir fjórir dagar, og nú beið Elín-
mundur þess, að klukkan yrði
kortér yfir níu. Þá ætlaði hann
að fara af stað til móts við fvú
Agötu. í gæi hafði hann slcrií-
að henni:
Kæra fru!
Hittu mig suður hjá‘ Hljóm-
og grófu, unz önnur þeirra var
komin inn á bert brjóstið. Hann
lagði vinstri handlegginn yfir
urn hana, en fór með hægri
höndina niður fneð hálsmálina
á henni, stráuk og fitlaði, og
höndin var köld og rök.
„Óhó, hvað þetta er hlýtt og
huggulegt,'1 stundi frú Agata og
iðaði sér allri við brjóst honum.
„En hvað hefurðu að segja mér
'Elínmundur?"
ilann hvíslaði stamandi:
, J at .... það er svo voða-
voða' a gam-han!“
Nú b- á hún annarri hend-
inni úr barminum á honum, fór
niður í kápuvasa sinn, náði i
klút og þerraði augun. f sama
bili dró Elínmundur hönd sína
upp af brjóstinú á henni og
iosaði takið utan um hana.
Hann brá hendinni í vasann,
Og svo spratt hann al-lt í einu
á fætur. Síðan hljóp hann,
hljóp gleiðfætur béint af aug-
úm í áttina uþþ að Sóleyjar-
götu. Frú Agata sat eftir -á.
bekknum og ók sér. Svo spratt
hún upp og haltráði eins hratt
og hún ga.t komizt í öfuga átt
yið Elínmupd.
i Þegar Elínmundur var kom-
inn upp í herbergi sitt, leit
hann glottaralegur í kringum
?ig, eins og þarna væru ein-
hvtrjir áhorfendur, Og hann
þreif upp úr vasa sínum.brjóst-
nál og brá henni upp að ljósinu.
En svo fölnaði hann í framan.
Hann hélt ekki á fimmhundruð
króna gúílnál, heldur á glerj-
uðum nálargarmi sem ekki var
túskildings virði! Hann glápti,
Elínmundur. Hafði hún ekki. .?
Og hún hafði ekki rninnzt á
lánið strax......hvað? Hon-
um varð litið á dagatalið, og
um leið var eins og’ einhver
hefði svarað spurningunni, þvi
áð skyndilega óð Elínmundur
ofan í brjóstvasa sinn, en leií
siðan allt í kringum sig, leit á
hoioið^ og á stólana, á gólfið
líka. Og hann hafði ekki haft
íatask'pti — og veskið hans,
sem í var húsaleigan og mán-
aöarkaupið!
Hann hlessti sér niður á stól
og sat eins og stirðnaður nokk-
ur augnablik. Svo greip hann
vasaspegil, sem lá á borðinu við
rúmið hans, leit á hið gretta
andlit og hristi höfuðið í ham-
stóla uppgjöf. Aldrei framar
mundi hann geta litið brosandi
framan í nokkurn mann, sem
segði við hann:
„Hann Elínmundur lætur
ekki snúa á sig, hann Elín-
mundur lætur ekki snuða sig.“
Skógartöfrar á vordegi
Það var liðið á dag og sá
dagur var í öndverðan maí.
Maðurinn minn ætlaði að fara
að ferðast. Hann ætlaði að slá
tvær flugur í einu höggi, ann-
ast verzlunarsambönd síp og
heimsækja kunningja sinn, en
hann var skógarvörður í ein-
um af hinúm víðlendu skóga-
héruðum á Lálandi. Eg greip
fegins hendi þetta tækifæri til
að lyfta mér upp og skoða góða
veðrið og náttúruna.
Við ókum margra mílna veg
gegnum sveitaþorp með þokka-
legum býlum með stráþaki og
nýköllcuðum húsum og virðu-
legum kirkjum. í hverjum garði
spruttu bláir og gulir krókusar
úr moldu en þar mátti líka sjá
prímúlur, rauðar og hvítar bg
af mörgum öðrum litum. Sýrén-
ur og gullregn og ótal aðrar
skrautjurtir voru að því kömin
a'ð springa út og bera ilmandi
blóm. — Okkur hafði verið
boðið í kaffi með nýbökuðum
eplaskífum hjá skógarverðin-
um og gafst okkur því göt't'tórri
skála klukkán hálftíú annac til að njóta veðurbliðunnar ög
gæta að jurtum og dýrum inn-
an um runnana og trén í skóg-
inum. Við ókum gegnum víð-
áttumikið mýriendi þar sem
froskarnir kvökkuðu í lækjum
og tjörnum, spegiltærum í lag-
inu, umgirtar sefi og grasi. Að
síðustu bar okkur að skógi
þeim sem förinni var heitlð að,
heitir hann Furuvengi, og vaxa
þar engar furur. Við námum
staðar við hlið girðingarinnar
og var þar svo fagurt um að
litast, að því verður ekki með
orð'um lýst. Og engimy lista-
m'aðúr mun vera þess megn-
ugur að lýsa þeirri undursjón.
í náttúrunni felst fleira en
auga eygir, þar dylst hið dulda
sém okkur gefst óljóst til
kynna. Það ilmaði þarna af
mosa og ilmgrösum og af sjálfri
moldinni, en engir tveir menn
skynja á sama hátt stemning-
ar náttúrunnar.
Öll beykitré voru aldargömul
og neðstu greinarnar drógust
með jörðu. Laufið var sprungið
út, og hvert laufblað var fag-
urskínandi dúnhært í rend-
urnar. — Mér fannst sem
ósýnileg hönd hefði veifað
töfrasþrauta ýfir skóginn fyrir
stuttri stundú, svo nýsprottið
var laufið, gatan var grasi
vaxin, og hafði þar enginn fót-
um stigið svo séð yrði. Við
fórum hljóðlega eins og við
lægi að rjúfa ekki töfraná.
Aldrei hef ég séð slíka
grósku. Þarna spratt burkuar,
fjögrablaða laufsmári, íjalla-
dalafífill, kúasmali pg fjölmörg:
önnur skógarblóm stærri en
mig hefði getað dreymt og;
þrpskameiri, því að rakinn var;
nógur í jarðveginum, en skóg-
urinn sprottinn upp þar sem-
áður hafði verið rnýri, og mjög
fáförult á slóðum þessum.,
Mjög var þctta, fagurt' á að iita
og í vestri sígur sólin til vi’ðar,1
eldrauð í gyltum hixninljóman-
um. Þá kvað hringing irá
kú'kjunni Og var hririgt eldforni;
klukku, tónarnir stökkir ,ogí
hrífandi. Við þetta sló helgiblæ:
á staðinn og við - minntumst,
sálmsins: Der staar et slot í;
vesterled..... Við sett-
umst á trjábol til að njóta sem
bezt eiiiveru í skóginum. Og
þótti okkur þá sem fuglar og
dýr hefðu talað sig saman
um að koina til að gleðja okk-;
ur! Endur flugu gargandi yfir
höfðum okkar og stuttu síðar
komu sex álftir svífandi sömu.
leið, og vængjaþyturinn lét sem
tónlist í eyrum okkar. Ugla
vældi og smáfuglar flúgu upp
af eggjum, er þeir líta óvini
sína. Gaukurinn lét ekki sitt
eftir liggja heldur flaug með
gauki sínu framlijá okkur.
Spæta sat á grein og barði
nefi í holan stofninn í von um
að finna lirfur og svart þröst-
urinn söng kvöldlagið sitt.
Sólin gekk undir og skíldi eftir
á loftinu ljósan rósbjarma. Há-
tíðin í skóginum var samt ekki
úti. Rádýrin komu þjótandi
út úr þykkninu, léttfætt og
lipur og hurfu jafnskjótt aftur
inn í skóginn. Þegar allir aðrir
fuglar voru þagnaðir, hóf næt-
urgalinn að kvaka lagið um
söknuðinn, fegur syngur hann
aðeins hið eina lag sem hann.
kann og sóng hann fyrst ein-
raddað, síðan tóku aðrir nætur-
galar undir. — Við stóðum upp
hljóðlega og gengurn út að
bílnum og ókum burt og var
þá tungl á lofti og skein á
landið, en dalalæðan lyppaðist
milii trjánna, eins og álfameyj-
ar væru komnar þar að dansa
hringdans. Okkur kom saman.
um að þetta væri hinn dýr-
legasti vordagur, sem við hefð-
um lifað.
Mörgum árum síðar kom ég
á þennan sama stað og var ég
að vona að fyrir mig kyrini að
bera eitthvað líkt, en þá var
allt orðið breytt. Gömlu tréin
voru horfin, þau höfðu verið
felld og ný tré gróðursett í
stað þeirra. Gatan var horfin.
Ég stóð einsömul á þessum stað
sem svo fagur var í endur-
minningum og rifjaði upp
minningarnar um vordaginn
fagra, laufgunardaginn, og
Lis Jörgensen.