Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 2
2
JÓLABLAÐ VlSIS
Viðtal við Gerði Helgadóttir.
sem hefur þó sýht
á 20—311 iistsýsilsis
ýmsum löncðum Morð
Jólablað Vísis befwr haldið beirri reglu um mörg
undaníarm ár að kyrnia einhvern myndlistarmann
hjóðarinnar í lesmáli og myndum.
Að þessu sinni varð fyrir valinu einn úr hópi yngstu list-
armanna, þeirra er viðurkenningu hafa hlotið. Auk þess er
hér um brautryðjanda að ræða, listamann eða öllu heldur
listakona — sem hefur tekið sér fyrir hendur nýtt viðfangsefni
og áður lítt eða ekki þekkt í listasögu eða listalífi íslendinga.
Listakona þessi er Gerður
Helgadóttir, sem þrátt fyrir ung-
an aldur hefur getið sér óvenju-
legan orstír á listaferli sínum og
þegar haldið, eða verið aðili að,
20—30 listsýningum í mörgum
löndum Norðurálfu.
Gerður Helgadóttir er fædd
austur á Norðfirði 11. apríl 1928.
Hún er dóttir Helga Pálssonar
tónskálds og konu hans Sigríðar
Erlendsdóttur frá Sturlu-Reykj-
um í Borgarfirði. Bæðí föður- og
móðurafi Gerðar voru þjóðhaga-
smiðir svo engum mun undra
þótt listhneigðar og snjalls hand-
bragðs gæti hjá hinni ungu lista-
konu.
Fyrsta spurning blaðamanns
Vísis, er hann gekk á fund Gerð-
ar Helgadóttur, var að spyrja
hana hvenær löngun hennar hafi
vaknað til listar og hneigð henn-
ar beinst í þá átt.
— Ég hef nlltaf haft gaman af
að teikna og modelera í leir frá
því ég man fyrst eftir mér, sagði
Gerðui'. — Ég dundaði oft við að
smíða báta úr smáspýtum. sem
ég fékk hjá afa mínum, en hann
var trésmiður austur í Neskaup-
stað, þar sem foreldrar mínir
hjuggu fyrstu æviár mín.
— Hvenær fluttuð þér til
Reykjavíkur?
— þegar ég.var 9 ára gömul,
éða árið 1937.
■— Og hér í Reykjavík hafið þér
fengið fyrstu kynni yðar af list?
— Ég sá nokkrar listsýningar
í höfuðborginni, sem mér þóttu
mjög merkilegar, en þó var það
ekki fyrr en ég sá fyrst nemenda-
eiga að gjalda þeim, sem stóðu
að jólamessum bernskunnar, —
og þeim, sem beindu göngu
þeirra til kirkjunnar. Þess
vegna segi eg við þá, sem nú
undirbúa jólin: Gleymið ekki
að veita börnum yðar og sjálf-
um yður kirkju-jól. ,
Og enn eitt. — Látið ekki
aðfangadagskvöldið líða, án
þess að lesa sjálf eða biðja eitt-
hvert barnanna á heimilinu að
lesa jólaguðspjallið, áður en
gengið er til svefns á jólanótt.
Það er að finna í Lúkasarguð-
spjalli, öðrum kapítula, fyrsta
til tuttugasta versi. Sá hús-
lestur verður ef til vill áhrifa-
ríkasta stund jólanna.
Einhver kann að hugsa sem
svo, að hin fyrstu jól jarðar-
innar hafi ekki verið kirkjujól.
Lítil fjölskylda saman komin í
fjárhúskofa. En varð ekki þetta
litla hús að kirkju, þegar
frelsarinn var fæddur, fjár-
hirðarnir veittu því lotningu,
og englasöngurinn barst um
allt í næturkyrrðinni? Og
verður ekki heimilið þitt að
kirkju, þegar þú lest þar jóla-
sýningu í Handiðaskólanum að
ég ákvað að gerast nemandi í
myndlist. Um haustið 1945 inn-
ritaðist ég svo í skólann. Kennai'-
ar myndlistaskólans voru þeir
Kui't Zier og Kjartan Guðjónsson
málari. Var ég nemandi þeirra í
tvo vetur.
þá var engin liöggmyndadeild
í skólanum, en þar sem ég hafði
hug á að gerast myndhöggvari
var mér lofað að modelera í skól-
anum fyrra sumarið en seinna
sumarið fékk ég tilsögn hjá Sig-
urjóni Ólafssyni hvernig béita
skuli meitlum og öðrum áhöld-
um á grjótið.
— Voru þá fleiri í skólanum, er
síðar hafa getið sér orðstír á lista-
brautinni?
— Meðal skólasystkina minna
voru þeir Eiríkur Smith, Bene-
dikt Gunnarsson og Sverrir Ilar-
aldsson, sem allir hafa getið sér
gott orð á listabrautinni.
— Yður hefur að sjálfsögðu ver-
ið það ljóst frá upphafi að yður
liefur verið of þröngur stákkur
sniðinn, hvað nám snerti, liér
heima?
— Jú hugurinn stefndi út. Eitt-
hvað þangað sem meira var að
sjá, meira að gerast og meira að
læra.
1 Tm haustið 1947 fór ég til Flor-
cns með þeim ásetningi að ger-
usl nemandi í höggmyndadeild á
Aacademeia di Belli Arti þar
borg.
— Ekki hafið þér lcomizt þang-
að með öilu fyrirhafnarlaust, eða
þurftuð þér ekki að ganga undir
próf?
— Jú, ég vai’ð að ganga undir
próf í móreleringu og teiknum og
varð í tvær vikur að teikna eftir
höggmyndum á söfnúnum.
þessar teikningar, ásamt teikn-
ingum, sem ég hafði gert í Hand-
íðaskólanuni lagði ég svo fyrir
prófdómendur, Eirmig varð ég að
gera noklcrar kopíur af rómönslc-
um höggmyndum. þessar mynd-
ir voi'u teknar gildar og ég inn-
ritaðist í höggmyndadeildina. Ég
vii láta þess getið að prófdóm-
endurnir höfðu orð á því við mig,
þegar ég gékk undir prófið, að ég
myndi liáfa haft mjög góða
teiknikennara hér heima.
— Er þetta góður skóii og höfð-
uð þér góða kennara?
— Iíennslan var í honum, eins
og reyndar flestum gömlum Iista-
háskólum, fyrst og fremst miðuð
við kiassísku tímabilin, en nú-
tímalistin á ekki upp á háboi'ðið
>
Gerður Helgadóttir. (Ljósm.: Horia Damian, París).
lesturinn eða hlýðir á jóla-
messuna í kyrrð og bæn? Og
hvar skyldi þá fremur vera að
finna kirkju-jól en í kirkjunni
sjálfri, þar sem allur söfnuð-
urinn fetar í fótspor fjárhirð-
anna og lofsyngur frelsara sinn
með orðum englanna: Dýrð
sé Guðd í upphæðum. Eins og
Ijósið barst úr glugga fjárhúss-
ins og sameinaðist birtu him-
insins sem ljómáði yfir völlun-
um við Betlehem, þannig mun
ljósið innan frá — ljósið í
kirkjunni, bera birtu sína til
heimilanna og út um borg og
bæ. Og hvar sem þú annars ert
staddur, er þú heldur þín jól,
er eitt víst, að enginn heimilis-
jól hefðu nokkurntíma verið
haldin, ef kirkjujólin hefðu
ekki átt sér stað. Það er kirkj-
an, sem þú átt það að þakka,
að þú veizt um fæðingu Jesú,
og það, sem hann hefur fyrir
þig gert. Og það er hún, sem
hefur gefið þér jólin, til þess að
þú fáir þá tækifæri til að þakka
Guði fyrir Jesúm Krist.
Gleðileg jól.
Svertingjahöfuð.
innan veggja pessara stofnana.
Hins vegar sér skólinn nem-
endum sínum ríkulega fyrir lif-
andi fyrirmyndum, bæði körlum
og konum, seni nemendur ýmist
teikna eða modelera eftir dag-
lega. Er það ólíkt því sem nem-
endur eiga við að búa í listaskól-
um hér heimá, þar sem erfiðleik-
ar eru miklir á að fá fólk til að
sitja fyrii’ og þá sjaldan það tekst.
fæst það ekki til að fara úr spjör-
uiium. Erlendis þykir það ekkert
ósæmilegt að sitja 'fyrir hjá lista-
mönhum.
Myndlistaskólinn í Florens
stendur við eitt. aðal torgið í
borginni, en torgið dregur nafii
sitt af St. Marco kirkjunni. í
henni eru hin þekktu fresko niál-
verk eftir Beato Angelico. í lista-
safni'skólans erú dý-rnlæt flæmsk
og' flórentinsk teppi,’ sömuleiðis
málverk eftir marga .beztu mál-
ara Rendurvakningar timabils-
ins. þarna eru einnig margar
liöggmyndir eftir Michelangelo,
meðal annars frúmmyndin af
Davíð.
Aðálkennari minn við skólarin
var myndhöggvarinn Romano
Romanelli.
— Hvernig kunnuð þér við yð-
ur á Ítálíu?
— Ég kunni prýðilcga við mig
í Flórens, þar kyntist ég mörgu
góðu fólki og ég vero að segja að
hiér líkaði mjög vel við ítali. Oft
var glatt á hjalla eft.ir kennslu-
stundir í skólanum, því þá hitt-
ust nemendur akademíunnar og
háskólans. Háskólinn sténdur við
sama torg.
—• Var fleira íslerizkra lista-
manna. samtímis ,yður í Florans?
— Á meðan ég vor í.Florens
komu þangað málararnir Hörður
Ágústsson, Jóhannes Jóhannes-
son, Kjartan Guðjónsson og Val-
tyr Pétursson. þeir dvöldu þar
nokkra máriuði og kynntu sér ít-
alska list. Við fórum öll saman til
hinnar dásamiegu borgar Fen-
eýja, seni er eitt sannkallað
listaverk.
Ilópurinn tvístraðist síðar,
karhnennirnir fóru þá til París-
ar. en þangað kom ég ekki fyrr
cn urn haustið 1949. Ég ferðaðist
um á Ítalíu og væri of langt inál
að telja upp allar þær dásemdir
er ég sá þar og naut.
— þér sögðuzt hafa farið til
Paiisar — þeirrai' miklu lista-
foorgar— haustið 1949. Hvað get-
ið þér sagt méf frá dvöl yðar
þai'?
— Ég fór þangað til framhalds-
náms. Kennari minn í París var
Ossip Zadkine. Hann er vel
þekktur og snjall myndhöggvari
og var meðal fyrstu kubistanna.
Zadkine hefur mikinn persónu-
leika til að hera og er lang
strangasti kennari sem ég hef
verið hjá. Hann hefur svo mikiS
vald yfir nemenduni sínum að
sumum þeirra veitist mjög erfitt
að brjótast undan áhrifuin hans.
Mér finnst ég hafa lært mikið af
Zadkine þó ég lmfi fyrir löngu
yfirgefið sjónarinið hans og
stefnu.
Tveir aðrir íslenzkir mynd-
höggvarar luifa nuinið hjá Zad-
kine, þau Erla ísieifsdóttir og-
Guðnmndur Elíasson, en Guð-
hiuiidur var einmitt. um sama.
Jeyti og ég hjá honuni.
— Hvað voruð þér lengi lijá.
Zadkine?
— Ég hætti námi hjá Zadkine'
eftii' tvö ár, því mig langaði tiI
að fara'fflð vinna upp á eigin spýt-
ur.
— En til þess hafið þér
sjálfsögðu þurft vinnustofu
annaii aðbúnað íil stai'fa?
— Ég víti’ svo heppin að
sæmilega vinnustofu á leigu um
það leyti sem ég hætti i skólan-
um, en húsnæðisyandræði eru
ekki minni í París en hér heinia.
þáð er að segja ég þóttist heppin.
að fá einhvei's staðar inni. Um.
sumarið kom svolítið skrítið fyrir
vihnustofuna mína. Neðri hæðin.
var rifin undan húsinu, svo efri..
hæðin hékk á einum útveggnum.
og þremur grautfúnum trésúlum,.
að'
og:
fá.
Abstraktiorii (Ljósm. Hjálmar R. Bárðarson).