Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 16

Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 16
16 JÓLABLAÐ VfSIS Árni Stetú n s s o n : Þegar líkkistu, hundi og ýmsu gossi var bjargað úr flaki Geysis. llundurlnit Carlo fekk idrakvelsu, og komst ekki úí ur tjaldiuu, þar sem Iianu var með 12 mönnum. I sept. 1950 fórst flugvélin Geysir á Bárðarbungu, nyrzt og vestast á Vatnajökli, sem kunnugt er. Geysir yar á Ieið til Vesturheims, hlaðinn dýrmætum varningi, en farþegar voru engir. Áhöfnin komst lífs af og var bjargað til byggða eftir vikudvöl á jöklinum. Meðál vamings í Geysi var líkkista með jarðneskum Ieifum amerískrar konu, er skyldi færð til moldar á ættjorð sinni. Enn fremur hafði vélin innan borðs um 20 rakka af ýmsum stærðum og tegundum,- en vafalaust verðmæta. Flest voru J»etta þó; litlir kjölturakkar, og fórust sumir í árekstrinum, en hinir vortt allir skotnir utan einn, stór og sterkur Schafer- hundur. Honum var gefið líf, og ætlaði björgunarleiðangurinn að Iáta hann fylgja sér af jöklinum. En á miðri leið mun seppa hafa þótt ferðalagið misráðið og kaldsamt, svo að hann sneri við í slóðina, inn á jökul. Vissi svo enginn meira um afdrif hans að sinni. Nðkkru eftir beimkomu Geysis-manna, sneri Eggert Krist- jánsson stórkaupmaður sér, fyrir hönd Loftleiða h.f., til Árna Stefánssonar verkstjóra og mæltist til þess, að hann fengi menn til fylgdar og freistaði þess að bjarga eins miklu af varningi úr Geysi og unnt væri. Sérstök áherzla var á það lögð að ná í líkkistuna vegna aðstandenda hinnar látnu. Árni tók þetta verk að sér og varð þegar vel til förunauta, þótt engxun blandaðist hugur um, að ferðin yrði bæði kaldsöm og harðsótt, sem mest mætti verða. Fer hér á eftir frásögn Árna af ferðalaginu, en Jón Eyþórsson hefur fært hana í letur að mestu Ieytii í þungt var í Jofti og þolta.á fjölíum sunnudaginn 24. sept. 3050. Á vegleysunum vestan Vatnajökuls- þokast þrin-Jiílar áttina til Vonarskarðs og Vatna- jökuls. í fai’arbroddi ekur yfir- byggður langferðabíll og í hon- um ellefu úlpumenn, en við stýrið situr sjálfur Ökuþór ör- æfanna, Guðmundur Jónasson frá Múla í Línakradal. Næst ekur ferlega stór vörubíl), hlað- inn alls konar dóti, og ber þar mest á stórum sleðum, tjöldum, bakpokum og . öðrum farangri úlpumanna, svo ætla mætti, að þeir hyggðu á liarðræði nokkurt. Síðastur fer lít.ill hcrbíll og í honum þrír fulltrúar Loftleiða. Einnig var tollþjónn með í för- inni til þess að hindra ólögmæt- an innflutning frá þvi landi, Vatnajökli. Við úlpumenn, sem ég nefni svo af búnaði okkar, ætluðum á Bárðarbungu, næsthæsta fjall landsins, til þess að sækja „gull og gersemar", sem. voru þar í tröllahöndum. Fólagár mínir vom allir þaulvanir skíðamenn. ,og. márgir vanir vetrarferðum. þeir heit.a svo: Fi’iðþ.jófur líi.'aun- dal, Magnús Eyjólfsson, Haukui' Hafliðason, Ólafur Níelsson, Grétar Áriiason, Skarphéðinn Guðjónsson, Villijálmur Pálma- rj-sori; Hörð'úr Hafliðasön, 'Her- mann Guðjónsson og Ásgeir Eyjólfsson. Viðtlögðum upp frá Reykjavík laugardaginn 23. októbeimán- gðju:5.(J95Ö)i ókuni; að Txmgnaá fyrsta daginn, en um Illugaver í Neðri-KöMukvíslarljotna' . hinn najsta.-þá var komin bleýtuhrið, onj, animns- hafði. leiðin verið snjóhuis; vetur fiýásandi og færð. góð.- - Hinn þriþja dag; Itéldum við-í Efi'i-Köldúkvíslaitbotna. Hafði. ;sú lei'ð. „ekki vorið.ekin- f.yrr, -og þuriti: þvíiað oyða nokkrum tímá; til; þess að Veljá úvegin-n.: Við. tjölduðum við hólaþvrpingu na- lægt upptökum Kqldukvíslar. þama var nokkyr snjór og laúvir uppbólgnir, svo að bí-lfærið máttii ekki vei'a íáliará. Hörfað í fyrstu-lotu. tTm nóttina- hvessti af veðri, Var, .. konaið: hríðarveður meðv frosti. um- morguninn og fjöllin.; hálfgraJin ínsojó. þótti nú sýnt»;i að. þaraa var. ekki öruggur dval- , arstaðmrmeð bila til langframa. Var því ákveðið,- að leiðangurinn. , skyldi höría skipulega til næstu vairaar.stöðva. Vcður fór batn- andiy.eftir því sem við fjarlægð- uriist.jökuliiim. Við völdum okk- ur bækistöðvar. við laugarnar . nprða-ustur af Hágöngum, slógum þar. tjöldum á nýjan leik og bjuggumst rnn svo vel sem við máttum. M. a. settum við upp- stói't. og sterkt ijald, sem vega- gerðin hafði lánað til fararinnar. Tjaldbúðiinar í Köldukvíslarbotnum. jo«ooooo«coooóoísöí}ooö<!5c(oéóodocísööíj<5pííooot5íöo?joíscoöo«íjobí5!jooí5ísoísoooo«s>?íís$í0í50!5boííts;xis«wíjwn»ísoí5w!jíso!!aíjíí5cöíí5ií>ao5ssöooísooö«ís»ö«íici. “ í! UR ÁIÍJÖSAML E @ A § ¥ 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.